Vísir - 09.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1917, Blaðsíða 1
/ I. ðAHOR MBK44 «00. VI ripiiMi f ■énwl ftun. SÍMI «60. 7. ávg. Mánnáagimm 9. júlí 1917. 185. tW. I. s. I. Knattspymumót Reykjavíkur. ðrslitakappleiknr i kvöld kl. 9: Knattspyrnufél. „Fram“ og „¥alur“ keppa. Siðasti kappleikur mótsins. Fjölmennið! Ætlar Valur að vinna kornið? Gamla Bio. ?r. f UndrakundurFattysl F/am úr hófi skœmíilpgur gamanleikur í 2 þáttum. Sarninn og leikinn af kvikmyndafélagi okkar góðknnna skop- leikara Cliarles Cliaplins: „Keystone". Aðalhlutverkið leikar: Fatty og hundurinn hans. — AfarspaugaBmir féiagar, sem allir verða nð sjá. — Vegna þess, að jafn skemtilegnr og spennandi gaman- leikur hefir aldrei eéafc hér áður í nokkurri kvikmynd. Frá landssimanum. Samband er aftur komíö við Vestmannaeyjar. Raykjavik 8. júlí 1917. í fjarveru landssímastjórans O. B. Arnar. Nokkra liáseta vantar til sildveiða á góðan mótorkútter. Aðgengileg kjör. AUar frekari upplýsingar geÍHr Jön Tómasson Láugaveg 71. Heima kl. 5—8 síðd. Daufdumbraskólann í Keykjavík vantar húsnæði frá 1. okt. næstk. 5—10 herbergi. Þeir sem kynnu að vilja leigja skölanum snúi sér ^ forstððukonu hans= M. Th, Rasmus. Spítalastíg 9. i 1 «> ú p Saumastofa Vöruhússins Karlmannafatnaðir bsit saumaðir. - Fljótust afgreiðala. Best efni. ^ Ágæt söltuð dilkalæri (í smásölu) seld í Isbirniuum. Sl'mi 259. NÝJA BÍO Hver var hún? Mjög skemtilegur gaman- leikur, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leikur Oscar Stribolt o. fl. Hjartabilim. Gamanl., Ieikinn af Nord. Fils. Co. Að&lhlutv. leikur Chi*i Schröder o. fl. Hundar og kettir. Þetta er ein af þeim myndum, sem hefir hlotið almenningslof hvar sem hún hefir verið *ýnd, og er þ&ð ekki að undra, því hún er einatök í sinni röð. Hér mað tilkynnist vinum og vandamönnnm að Jóhannes Pétnrsson, kaupm. tsafirði iést að heim- ili sinu á ísafirði langarðaginn 7. þ. m. Símskeyti frá frettarltara ,Vlsis‘. Kaupm.höf», 7. júlí. Þeir sem studðn keisarann nýja í Kina til valda hafa svikið hann. Keisarahjónin þýsku ern stödd í Vínarborg. Rássar hafa á ný hafið sókn á austurvígstöðvunum, Pinsk stendnr í hjörtn báli. Pinsk er á austarvígstöðvum Þjóðverja í Rússlandi fyrir norð- nn Pripjetfljótið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.