Vísir - 15.07.1917, Side 1
7. árg.
SunnudagÍHn 15. júlí 1917
191. tbl.
GAfflLA Bíó
n
Hin ágæta mynd
Paladsleikhússina
Þegar
hjartað sigrar.
Spennandi og áhrifámikiLl
sjónleikár í 3 þáttum, leik-
inn af „Srenska Biograph-
teatern" i Stocholm,
Aðalhlntverkin leika:
Lili Beck og Egil Eide.
Konráð R. Konráðsson
læknir.
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Heims kl. 10—12 og 6—7.
Mótorbátur
8 tonna með góðri vél, fæst á
leigu tll flatningft o. fl. í lengri
eða skemri ferðir. Upplýsingar í
Landstjörnunni
Hótel ísland. Sími 389.
X. S. X.
Knattspyrnufélagið F R A M.
Nokkrir ungir röskir menn geta komist inn í félagið. Menn gefi
sig fram við formannina -A. Clausen eða gjoldk. Gunnar
Halldörsson.
Sjáið foúðarglugga Clausensbræðra í dag.
Fvé, lanclssíiiiamiiii.
Tvær stúlknr geta fengið að læra slmaafgreiðsln við landssima-
Btöðina hér i Reykjavik nú þegar.
Elginhandar nmsóknir ásamt héilbrigðis og knnnáttnvottorðnm
sendist landssímastjóranum fyrír 20. þ. m. Sérstök áhersla lögð á
knnnáttn í íslensku, enskn og dönsku.
Eyðnblöð fyrir heilbrigðisvottorðin fást á aðalskrifstofn landssímans.
Reykjavík, 14. júlí 1917.
O. Portoerg.
Trjá viður !
Með seglskipinu „X3X*0'tt;“ komu miklar birgðir af allskon-
ar trjám, höggnum og söguðum. Óunninn borðviðnr, Rúpl.borð, Gólf-
borð, Panel, BAtaviður og Árapiankar.
Timbnrverslnn
Arna Jónssonar.
Simi 104. j Simi 104.
Y’ÍHr iir ítteeidd&ita H&lii!
Stúlka
vön kvenfatasaumi ósk-
ast strax á saumastof-
una á Laugaveg 8.
Dreng
vantar nú strax til að keyra mjólk
af Seltjarnarnesi til Reykjavíknr.
TJpplýsiugar hjá
Þorsteini Tómassyni
Lækjargötn 10.
Tiðskiitin
við
A m e r í k n.
Vísir náði snöggvast tali af
Óíafi Johnson heildsala í gxr-
kveldi, þá nýkomnnm af skips-
fjöl úr Ameríkufor sinni, til að
spyrja hann nm horfurnar á íram-
haldi viðskiftanna við Bandaríkin,
hverjar líkur væru til þess að
toannaðnr yrði útflutningur á
ýmsnm nauðsynjnm vornm þaðan
og með hverjn móti væri líkleg-
ast að koma í veg fyrir það.
Hr. Ól. J. kvað Bandaríkja-
menn orðna ekki óbrædda nm,
að þar knnni að koma að þeir
hafl ekki nóg matvæli handa sér
og bandftmönnnm sinum. Nýlega
var sú skipnn gefla, að engar
vörur mætti flytja úr landi nema
nð fengnn leyfi yfirvaldanna. Og
þftð leyfl var orðið örðngt »ð fá
fyrir hveiti og hafragrjón.
Útflntningsbannið, sem fregn er
nýkomin um bingað, kvaðst hann
ekki hafa heyrt neitt nm. Blöðin
hefðu þó gert ráð fyrir þvi að
bráðlega mundi algerlega bannaðir
flutning^r til Danmerknr og
Hollands. Væri þámikiðnndir
því komið fyrir íslendinga, að
verða ekki taldir með Döunm, en
til þess hætti Ameríkumönnum
mjög. T. d. kvaðst Ól. J. hafa
feDgið tilkynningn frá kanpmanni
einnm í N.-Y. nm að búið væri
að banns útflatning á brísgrjón-
um til Daumerkur (og þá einnig
til íslands, að hans áliti).
Norðurlandaþjóðirnai alkr hafa
sent nefndir til Ameriku ti! að
semja við stjórnina þar. Það á-
NÝJA BÍÓ
Litli bílstjórínn.
Ljómandi skemtilegur sjón-
leikar, leikinn af „Nordisk
Films Co.“ Aðalhlutv. leikn:
C.Lauritzen, Nie. Johansen,
Fru Helene Gammeltoft.
Þetta er saga um unga
fagra stúlkn, sem ekki lætur
neinar hindranir trufla sig í
áforminn, enda ber hún glæsi-
legan sigur úr býtnm.
Sveitastúlkan
í höfuðstaðnum.
Vitagraph.mynd.
iítnr ÓI. J. að íslendingar ættn
líka að gera, og það tafarlanst,
helst ekki færri en þrjá menn;
tvo til Washington til að semja
við stjórnina og einn til N.-Y. til
að flýta fyrir nfgreiðsln skipanna.
Til skams tíma vo.ru það Bret-
ar einir sem semja þnrfti við nm
þessi efni. En þörfin fyrir fnll-
trúa í Ameríkn þó anðsæ, þó
ekki væri til annars en aðfáþar-
lenda áhrifamenn til að greiða
fyrir málaleitannm vornm við
Breta, símast á við fnlltrúa vorn
í Lnndúnnm um hvað gera þyrfti
o. s. frv. En nú er eins líklegt
að framvegis verði við Bandarikja-
stjórnina eina að eiga um þessi
efni og er oss þá því meiri nanð-
syn á að haf* fnlltrúa þ*r vestra
til ®ð gera stjórninni þar skiljan-
lega afstöðn vora og þarflr.
Lagarfoss kominn.
Hann var björgnlegnr, þegar
hann skreið inn á höfnina í gær
drekkhlaðinn af alskonar vörum.
Meðferðis hafði hann als nm 1200
smálestir: sykur, kaffi, mikið *f
smjörlíki, hafr*grjón o. s. frv. Á
þilfari voru 500 txmnur af stein-
olin og talsvert af bensíni. Af-
greiðsla skipsins bafði gengið vel
í New York og þaðan fór hann
25. júní, en 3. júlí frá Halifax.
Fyrstn þrjá dagan* brepti hann
þokn en ágætt veður alk leið.
Láta f&rþegar mjög af því hve vel
hann fari í sjó hlaðinn.
Farþegar komu. þrír: Ókfur
Johnson heildsali, Þórarinn Gnð-
mundsson fiðluleikari og Guðm-
] Jensson bókhaldari.