Vísir


Vísir - 15.07.1917, Qupperneq 2

Vísir - 15.07.1917, Qupperneq 2
V f iL ) R Til míimia. BorguBtjCrtAkrifsíofaa kl. 10—12 og 1- > Bœjufögetaikrifstoían kl. 10—12eg 1- 6 Bæjugj&idkai«akrifit'...*a ki. 10—12 og íil&ndab&ski kl. 10 -4 K. V. U. M. AIib Msk sunnuá 8l/, 6184. L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 6—8. Land&kotsBpit. HeiuiðknutUM kl. 11—1 Landflk&nkins kl. 10—* Landnbðkaiafa 12—8 e* 6—8. ÚUit 1—í Landujóbar, &fgr. 10 -2 og 4—6. Landsiisainn, v.d. 8—10. Helgm d&fir 10-12 QR 4—? NáttúruífHpwsafn l>/4—31/,. Pðitbúsil »—7, swansd. »—1, SamábyrgiiÍH 1—6. Stjörnuráiflikiriíitofiam&r opnar 10—4. VffiisstaiaUaiii: hsimsðknix 12—1. Ðj6Sat)nj»ssiÍBÍi, opið daglega 12—2 Fstækralöggjölia. Eg sé af skýrela blaðanna um þingmálafnndinn síðasta bér i Reykjavík, að þingmenn bæjarin* búast ekki við að fátækralöggjöf- in verði endurbætt á þinginu í sumar; — það mál ekkí nægilega undirbúið enn og önuar stórmál væntanlega tímafrek á þinginu. Ekki bar á öðru en kjósendur tækju þessar ástæður góðar og gildar, og síat að fortaka nema þær verði „í gildi" út þessa öld. Eg er að minsta kosti hræddur sm að lengi finnist nóg annaðað starfa, og lengi verði vanrækt að „búa undir“, ef Alþingi og alþýðk getur unað við fátækralöggjöfina alveg óbreytta meðan Dags- hríð ófriðarins stendur yfir. Eins og kunnugt er, missa þeir mcnn ýmisleg borgaraleg réttindi og verða á margan hátt ófrjálsir og háðir valdi fátækrastjórnar, sem verða að þiggja fé af fátækrasjóði. Þes«i ákvæði í löggjöfinni eru auðvitað sett til þess að fæia menn frá að nota sér fátækra- styrk. Og þau eru sjálfsagt rétt- mæt gagnvart þeim mönnum, sem eru ekki sjálfbjarga sökum leti, óreglu eða annara sjálfskaparvita. En gágnvart öllum öðrnm eru þau ranglát. Dað er hróplegt rangiæti að hegna iðjumanninum fyrirþað, að atvinnuvegur hana, eitthvert árið, gefur ekki nógan arð til þess að framfleytft stórum barnahóp; eða fyrir það, að heilsubrestur gerir hann að nokkru leyti ósjálf- bjarga. Og þessi hegning kemur iðulega þar niður sem síst ekyldi. Margur Ietingi, ónytjungur og óreglumaður lifir ianga æfi án þess að þiggja fátækrastyrk, vegna þess að hann hefir aldrei haft um annað að sinna en sinn aigin munn og maga, hefir ef til vill verið al-óþarfur maður eða jafnvel aðeins snýkjudýr á þjóðfélagslík- amannm. En þraut-sparsamur og sívinnandi dugnaðarmaður get- ur orðið fyrir refsivendi fátækra- þykir besti og hentngasti innan- og utanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibðta, og sýnir það best hversu vel hann líkar, að þegar hafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þessl notaður á Austarlacdi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á síðasta missiri selt þangað 15 inótora. Pantið í tíma, svo mótoramir geti komið hingað með íslensku gufaskipunum írá Ameríku í ror. Skrifið eftir verðlista og frekari applýsingum til umboðsmanna minna úti um knd eða til -A-tiCLS. Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði utan- og innanborðs. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. 0. Ellinsen. Aðaiumboðsmaðnr á íslandi. Símar: 605 og 597. Krone Lageröl er best laganna, vegna þess að hann elar upp fjölda barna, vegna þ e s ■ að bann hefir á hendi með erfiðustu og gagnlegustu hlutverkunum í þjóðfélaginu. Og hér er um meira að ræða en ranglæti gagnvart þeim mönn- um sem þiggja fátækrastyrk. Hór er lika um þjóðhagslegt skaðræði að tala. Refsiábvæði fátækr#Jaganna gera þoð að verknm að marpir menn stórskaðast a því &ð Ieita 0 f s e i n t Btyrká fAtækrasjóða, Og fjöldi iDanrm Btórsk»ðast á því að leita bans h 1 d r e i. Þetta kemur harðait niður á uppvax- andi kycslóð. Börnin eru iðulega, ekki aiin npp, heJdur kvalin upp, af því aö fureídrtrnir forð- aet i iecgstu Jög „hjálp“, eða réttara sagt refsingu fátækralag- snna. Hvert þjóðhagslegt skaðræðí þetta er ætla eg ekki &ð skýra náuar, enda ekki rúm til þess hér. Það getur bver roeðslgreind- ur maður séð sjálfur. Nú er útlit með bjargræðisvegi og alla afkomu fólks miklu iskyggi- legra en nokkru sinni áður, dýr- tíð afskapleg og atvinna rýr í stamar. Ekkert er eýniJegt fram- undsn sem geti afstýrt aimenn- um fjárhagsvandraiðum næsta vet- ur, ekkert líklegra en að þá verði sægur minna, einkum við sjávar- síðsna, að flýja á náðir fátækra- sjóðanna til þees að halda Hfinu, — ekki af því menn rerði ráð- © f Larsen&Petersen Pianofabrik Köbenliavn Einkasala fyrir ísland $ í Vöruhtisinn. m ^ Nokkur Piano fyrirliggj- andi hér á sttðnum; sömu- ^ leiðis Pianostólar og nótur. lausari, Iakari eða óreglusamari, heldur fyrir ósjálfráðar or- sakir, sem engum einstökum manni verður gefin sök á — fyrir áhrif styrjaidarinnar. Á nú réttur og frelsi alira þess- ara manna að leggjast á högg- stokk gildandi fátækralöggjafar ? Geta fnlltrúar þjóðarinnar á al- þingi látið það viðgangast atskifta- laust? Og getur íslensk alþýðm þoiað þeim slíkt sinnuleysi? Vonandi ekki. Það er áreiðanlega alþjóðar- sboðun, að fátækralöggjöfin sé orð- in úrelt, að hún só ranglát og ómannúðleg í mörgum greinum. Löggjafarnir hafa líka fundið til þess eins og áðrir. Á það benda ro. a. nokkur ákvæði í lögum sem mæla svo fyrir, að styrkur veittar til spítalavistar og fleira sem staf- ar beint af veikindum, skuli ekki hafa sömu verkanir fyrir styrk- þega sem almeunur fátækrastyrk- ar, — auðvitað af því, að þar er um ósjálfráð fjárhagsvand- ræði styrkþega að ræða. Skortur sá sem etafar af ófrið- arástæðum er mönnum jafn ósjálf- ráður eina og ekortur sem stafar af veikindum. Það liggur því opið fyrir, að næsta alþingi hefir siðferðis lega skyldu til að aetja lög mm það, að veittur fátækrastyrk- ur, sem að dómi fátækrastjórnar á hverjam stað er beinlínia sprott- inn af ófriðarástæðum, skuli ekki skoðaat sem almennur fátækra- styrkur, þ. e. ekki skerða frelsi eða réttindi styrkþega. Það er það m i n s t a sem þingið má gera til bóta fátækra- löggjöfinni. Og þetta getur ekki kostað mikinn tima eða undirbúu- ing. Eg veit að þetta er kák, og mörgum er illa við kákið. Fá- tækralöggjöíina í heild sinni þarf að eudurskoða og sennilega gjör- breyta henni. En þar sem nú það liggur ekki fyrir á þessu þingi, en alveg óvenjulegar og knýjandi ástæður fyrir hendi, vona eg að allir sjái að þetta kák er þó skárra en ekki neitt. Með því væri þó sljófgaður sárasti broddur okkar óhæfilega fátækralöggjafar. Geor g.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.