Vísir


Vísir - 15.07.1917, Qupperneq 4

Vísir - 15.07.1917, Qupperneq 4
YltlR Matsvein og 2-3 báseta ?antar á mótorkútter til síldveiða. — Nánari uppl. gefnr Jón Tómasson JLaugavcg 71. . Heima kl. 5-9 síðd. Síldveiði. Einn dugl. háséti getur komist aö á mótorbát viö snyrpinótaveiði, JÞarf aö tala sem allra fyrst viö C. Proppé. Símskeyti frá fróttarltara .Visis'. Kaupm.höÍH, 14. júlí. Bretar segja að flngvélar þeirra hafi nær gereyðilagt vopnaverksmiðjnrnar (Krnpps) i Essen. Þýski kanslarinn hefir heðið keisarann nm lansn. Skúli S, Thoroddsen alþingismaður hefir verið veik- nr undanfarna daga og var flutt- ur á Landakotsspítalann í gær. Hver sjúkdómurinn er, vita menn ekki með vissu. „Áre“ leiguskip Elíasar Stefánssonur kom hingað að norðan i gær. Three Castlesog C a p s t a n Cigarettnr fást í verslnninni GOÐAFOSS. Stffll 436. Laugaveg 5. Frá landssímanum. Stöðin á Þingvöllum verður frá og með deginum í dag — og fyrst um sinn — 1. flokks B stöð. Rvík, 15. júli 1917. Ö. Forberg. Albragðsgóður miklir örðngleikar eru á að reisa rafmagnsstöð annarsstaðar við Sogið. — Þá er óþarft orðið að Mta fara fram eignarnám í Sogs- fossunum eins og annars var ráð- gert að fara fram á við lands- síjórnina að gert yrði. ' Ættaruafn. Elías Hólm verslunarmaður hefir fangið löggildingu á ættarnafninu Hólm (ekki Holoi). reyktur lax fæst í Tjarnargötu 5. 3,30 kr. kg. Kransa úr lingi og lifandi blómum aelur frú Guðrún Clausan Hótel ísland. Erlena mynt. Kbh. 12/7 Bank. Pósth Sterl. pd. 16,32 16.50 16,50 Fre. 60,25 62,00 62,00 Ðoll 3,44 3,55 3,60 ,ih ri, 4i Bsíj&rfréttir. Afmæli á morgun: Stefán Magnússon. Steinvör Björnsdóttir, húsfrú. Kristín Sigurðard., linsterkjari Vigfús SigurðssoD, grænlandsf. Sigurður Thoroddsen, adjunkt. Sogsfossarnir. Bæjarstjórnin hefir keypt vatns- aflið í Sogina eystra, fyrir Bilds- ídls- og Tangulundi fyrir 30 þús. króna, og þar með einkarétt til að rsisa rafurmagnsstöð á þessum iðrðum, en afstað&n er þannig að Tilboð óskast í að Ttl élla, tvílyft hús (í miðbænum). Uppl. gefur Guöm. Olafsson. Símar 202 og 488. „Kafó Fjallkonan* bíðnr gesti velkomna. Piano- & Violin-musik geía hinir ágætu hijómleikamenn: Eggert Guöní^inclsson og F*. Berntourg, i fcvöld irá 9-11‘la. fj TAPAЕFUMDIÐ | —t Svipa befir tspast á Bergstaða- stræti 17. Merkt „Pétur“. [259 Kaupamaður duglegai'óskast á gott sveitaheimili í nánd við Reykjarik. — Hátt kaup í boði. Uppl. á Bergstaðastræti 27. [260 Tíu króna seðill tapaðist 14. þ. m. Skilist á Grundarstíg 11 gegn fundarlaunum. [247 Stúlka óskast í vist frá 15. júlí A. v. á. [219/ Tapast hefir budda með 7 kr. í. Skilvís finnandi ekili henni á Nýlendugötu 22. [261 Telpu, til snúninga vantar mig strax. Steindór Björnsson, Grettis- götu JO nppi. [228 Badda fundin. Vitjist á Hverf- isgötu 41 búðinni. [248 Uppvartningsstulkn vantar á Ingólf. Upplýsingar im borð hjá Matteu Stefánsdóttur. [243 LEIGA Steindór Björnsson Grettis- götu 10, skrautritar, dregur stafi o. fi. [108 Fríttstandandi maskína óskast til leigu nú þegar um óávkeðinn tíma. A. v. á. [245 Kaupaltona dugleg sem kann að slá, óskast á gott heimili í Hvitársíðu; þarf að fora þ. 20. með „Iagólfi“. Uppl. Vesturg' 33. [249 Vagnhestur óskast til leigu í 4 daga ferð. A. v. á. [246 2 kvenm. óskast til að hreykja mó í vikutíma. Uppl. síma 390. [250 | KAUPSKAPUR § Teipu eða etúlku vantar í sumar á Kárastíg 13 niðri. Sigurður GuðmttndssoD. [251 Morgunkjóla? mesta úrvd i Lækjargötu 12 a. [1 Morgunkjólar f'ást ódýrastir á Nýlendugötu 11 B. [2 Óakíið er eftir telpu til nð passa barn. Uppl. á Laugaveg 42. V. Petersen. [252 Þeir sem yilja fá keypt hús í Reykjavík eða Hafnarfirði ættu að tala við Einar Markússon. [227 Sláttumaun vil eg taka mm næstu mánaðamót eða fyr. 14/7’1T Björn, Grafarholi. [253 Lundi reyktur og óreyktur fæBt við Gamla íshúsið. [234 Drengur 14—16 ára óskast í 4—6 vikur og kanske lengur. Uppl. á Njálsgötu 62 frá kl. 12 til 1 e. m. [254 Til böIb sjómanaamadressur í Mjóstræti 10. [256 Til sölu borð, stóll, borðdúkur, gaidínur, þvottastcll o. fl. A. v. á. [257 Stúlka óskast í kaupavinnu á gott heimili. Uppl. á Spítalastíg 6 niðri, [262 Ágætt karltu. reiðhjól. til sölu. Til sýnia á Lindarg. 10 B. [255 Reiðdraktir ti! söiu með tæki- færisverði á Grettisgötu 45. [258 Stór stofa (6X6) eða tvö lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu írá 1. okt. UppL hjá Guðm Egilssyni kaupm. [5 Félagsprentamið j an.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.