Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 4
VlSlB Kafé „FjaUkonan" er nú af öllum viðurkent að vera bæjarins fínasta og besta kaffihós FJjót og góð afgreiðsla, gott viðmót og altaf Piano og Violin mnsik á hverju kvöldi Allir siðaðir menn velkomnir. á einkum við ýmsa embættismenn í Reykj*,vík“. Greinin er nafnlaus, en þó „leið- ari“ í blaðinu og því á ábyrgð þeas. Væri f.óðlegt að vita hvað- sn blaðið hefir þessa „viskn“ um embættiamenn hér. Hverji? eru það sem láta aðra vinna öll að- alstörfin fyrir sig? Hverjir eru stöðugir gestir á kaflihúsunum og bióuuum? Við ritstörf fást vist nokkrir, en það er ekki alment talið mömum til vanvirðu. Uppvartningsstúlku vantar á Iagólf. Upplýsingar um borð hjá Matten Sfefánsdóttur. [243 Ræstingakona óskast nú þegar. - Nánar 1 n'ma 528. [267 S1 á 11 u m a ð u r ðskast til að alá tún, helst í akkorði. Uppl. á Laufásv. 17 1 disg og á morsrun. [268 Virðingarfylst Dalstedt. Kaupið Visl ifmæli i dag: Uagfrú Bergljót Hðlgadóttir. Ungfrú Anna Gísladóttir. ifmteli á morgun: Jón A'bírtsson, úrsmiður. Erlendur Hjartarson, sjóm. Katrín Magnúsdóttir, húsfrú. Torfhildur Dilhoff, ungfrú. Oddur Björnsson, prentsm.eig. Júlíus Sigurðsson, bvskastj, Þorst. Júl. Sveinsson, skipstj. Miría Kr. Zimsen, húsfrú. Hallgrímnr Thorlgcins, prestHr. Karl Gaðmundsson, afgreiðslum. Talsímar Alþingis. 354 þingmannasimi. Um þetta niimer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing• mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstof*. Laxveiðin. Þeir naínarnir Ólafur Taors framkv.stj. og ÓJafrnr Jónsson gjaldkeri veiddu 36 laxi á eina stöng i Eliiðaánnm i fyrradag. Msn það vera það langmesta eem sögur fara af að veitt hafa verið á eina stöng í Elliðaánum á eiuum degi. Lagarfoss mun eiga að fara héðan aftur áleiðis til Ameriku i vikuiokin. Uppskipun úr honum byrjaði í gævmorgun. ’ Alþingi. í dag er enginn fandar í Ed, í Nd. eru þessi mál a dagskra: Steinoliufrv,, 2. umr. afnám forðigæslulaga, frv. um forðagæslu, laxveiðafrv., tolilagabreytingin, læknishéraðabreytingin, kynbætnr heata, máiskostnað einkamála; öll til umræðu, og tvær þingsál.till. hvernig ræða ihvlí. Bisp kom til austurlandsins i fyrra- kvöid- Ungur maður. getnr fengið að læra arösama handiön. A. v. á. „Anstri“ og embættismennirnir í Rvík. í 22. tbl. „Austra" er „Ádrepa um laun, starfskjör og lífakjör embættismanna og alþýðn". I henni er eftirfarandi klausa: „Það er vitanlega satt, að pen- ingar hafa falllð mikið i verði síðan embættislann vorn fyrst á- kveðin; en jafa satt er það, að á þeim tíma, sem þau voru npphaf- lega sett, voru þ»u ákveðin of há, þegar miðað er við réttar ástæð- ur, ea það eru kjör þjóðarinnar, sem þeir starfa fyrir. Það var bygt á því, að embættismenn ættu að hafa forréttindi fram yfir al- þýðu. Þessum forréttindum vilja embættismenn halda, og ná þau Iengra en til launanna ; þau »á einnig til starfskjaranna og lifn- aðarháttanna. Þykir óhæfilegt annað en embættismenn hinir æðri hafi svö há lann, að þeir geti keypt aðstoðarmenn til að gegna öllum aðalstörfunum, til þess þeir þurfi sjáifir ekkert á sig að leggja. En iðjuleysislifið leiðir svo aftur til þess, að þeir leita sér afþrey- ingar við ýmislegt, sem er störf- um þeirra óviðkomandi; sumir við glaum og gleði f heimboðum og veislum heima og hjá öðrum, sum- ir á „Bio“ og öðrum jafn ágæt- um skemtunum og á kaff húsum eða aunarsstaðar þar sem eitthvað gott er að fá, sumir við ritstörf o. s. frv. Þegnr þeir svo eru orðn- ir leiðir á þessu, eða þykir ekki nógu fjölbreytilegt, þá vilja þeir láta stofnsetja fyrir sig eitt meiri- háttar leikhús — og kalla þ*ð þjóðleikhús —, þar sem þeir geti göfgað anda sinn og eytt leiðind- um sínum — þ?í vinnan þykir þeim ekki til þess fallin. — Þetts wmmam, I « EiBPSKtFIB Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 &. [1 Morgunkjókr fást ódýrastir á Nýlendugöta 11 B. [2 Lundi reyktur og óreyktur fæst við Gamla Lhúeið. [234 T a ð a. Tiíboð óskast í um 10000 ÍT af töðu, standandi á túni á Álftanesi. Sdndist í umslagi merktu „Taða“ á afgr. Vísis. [266 Morguskjólar, langsjöl og þFí byrnur fást altaf í Garðastræfci í (uppi). Sími 394. [188 Tilboð óskast í Himbrima og Smiriis egg. A. v. á. [279 Dötnuhjól óskast til kanps. Upph á Vitastíg 8 ki, 7-91/,,. [280 Stór bleik rós fæst keyp’: á Rsuðarárstíg 3. [288 Bsrnafeerra og barnavagn ósk- ast til kaap3. A. v. á. [282 Barnakerra óskast í skiftum fyr- ir vftgn. A, v. á. [285 DaglegHr hestur er til eölu. Til sýnis í bestaréttinni við Lauga- veg 18 B (Vegamótastíg) eftir kl. 5 ídag. [295 Peningftbudd#, fundin. Vitjist til Árna Einarseonar kaupmanns á Ltugavegi 28. [294 Tapftst hefir gullk«psel á sunnu- daginn /rá barónsfjósinu og að húsi Hans pósts. Skilist á Lindargötu 1 niðri- TILKYNNING | Piltur sá, sem hinn 20. sótti chaicelon >ue sófa til herra söðlu- smiða Bergs Þorleifssonur á Skóla- vörðustíg 10, er vinsamlogast heðinn að koma sem fyrst tii við- tals á Vitast. 8 ki. 7-9]/2 e.h. [281 Vill stúlkan sem bauð mér að lita svuntu skila henni á Berg- staðastræti 4. [287 FélagsprentKmiðjan. Kaupakona óskast. Uppl ksfíi- húsinn í Anstnrstræti 18. [269 Kaupakona ósksst. Uppl. á Lauga- veg 56 niðri kl. 7—9 e. m. [286 Stúika óskast til hjálp ir við inn- anhússtörf, hálfnn eða aiian dsg- ínn. A v. á. [274 Kaupakonu vanta? strax. Uppl. á Hverfisgötu 41 uppi. [277 Stúlka óskar efíir ksuipYVÍrnn á góðu heimili. Uppi. Síma 26 í Hafnarfirði. [276 Dagleg kaupakona barnlaus ó.«k- ast á gott syeitahðimili. Uppi. á Hverfisgötu 67. [284 2 menn taka slátt i abfeorði. Uppi. Tjsrnarg 8. [283 Kaupakona óskast á gott sveita- beimil. Má vera með stáípað barn. Uppl. & Grundarstíg 21 kl. 4 - 6.[289 K^npskonE óskast á gott heim- ili nálægt Reykjavík. tUpp1. verða gefnar á Lindargötu 36 uppi. [290 Kaupakonft óskasfc á gott sveita- heimili nálægt Riybjavík, gott kaup í boði. Uppi. á Bsrónsstig 18. [278 Kaupxmaður ósks»t á sveita- heimlii. Gott kaup. Uppl hjá Jóai frá Vaðnesi effcir ki. 4 e. h. [291 Knupakona óskast á syeitaheim- ili. Gott kaup. Upp!. hjá Jóni frá Vaðnesi eftir kl. 4 e. h. [292 Ksnpakona ósknst til heyviuim á gott heiinili euaíttr í Langar- dal. Gefi sig fram fyrir. hád. á morguu á Rinargöta 29 a. ólafur Áíbjörneson. [293 Stúlka óskar eftir ráðskonu- fttöðH 1. okt. Upplýiingar í Hildibrandahúsi. [298 Stúlka óakast fcil að sauma yfir lengri tíma I Lækiargötu 12 [297 Ksnpamann vantar á gott heim- ili á Hvítársíðu. Uppl. Ve.star- götu 33. [296 Stór stofa (6X6) eða tvö litil herbsrgi með aðgangi að eldhúsi óskast til leign frá 1. okt. UppL bjá Guðm Egilssyni baupm. [5 Herbargi með húsgögnum til leigu á Stýrimánnastíg 10. [273 A f g r e i ð s 1 a „Sanitas41 er á Smiðjust'g 11. Simi 190. [10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.