Vísir - 19.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: BLUTAFÉLAG Ritatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifatofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. Fimtadaginn 19. júlí 1917 195. tbl. GAMLA Blð Hin ágæta mynd PaladsleikbásBÍns RÝTINGURINN. Sjónleiknr i 3 þáttnm, leikinn af Svenska Biographteatern Stockholm. Mynd þessi er framúrskarandi efnisrik og áhrifamikil og er talin vera ein með þeim bestn sem þetta félag hefír bnið til. Aðalhlntv. Ieiknr Ijili Beck af framúrskarandi snild. Börn fá ekki nðgang. BIEUB ■ 1E3IBI Konráð R. Konráðsson læknir. Þiagholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6- ÍsrasisiBisiBíBiBiBni Mótorbátur 8 tonna með góðri vól, fæst á leign til flntninga o. fl. í lengri eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörmmni Hótel ísland. Sími 389. Anglýsið i TIsL f il {ringvalla fer bíll á Langarðagskvöld kl. 6. — Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar Grettisgötu 53. Bertel Sigurgeirsson, bílstjóri. fer í dag til Hjalteyrar kl. 6 síðdegis. Th. Thorsteinsson. Mótorskipið ,Svanur‘ fer héðan vœntanlega á laugardagskvöld 21. júlí til Stykkishólms og Hvammsfjarðar. VÖrur óskast afhentar fyrir hádegi á laugardag. Afgreiðslan. DNTTÉriF JSL. BÍÓ Sonarást. Sjónleiknr í 3 þáttnm leikinn af mikilli snild af þeim: Frú Augustu 151 atl. Hr. Arne Weel. IIx-. ^Anton d.e 'V'erdLier. Hr. Johs K-ing- o fl. Hver og einn sem sér myndina SOHftlátSt hlýtnr að hrífast af þeim göfugu tilfinningnm sem hreyfa sér hjá syn- inum þegar hann sér móðnr sína dregna á tálar. AIIii* ættu að sjá þessa mynd, þess mun engan iðra. Tölnsett saeti. Hérmeð tilkynnist vinum og vanðamönnum að jarðaríör föður míns sál. Tómasar Tómassonar fer fram 20. þ. m. og hefst með húskveðju á Lindargötu 43, kf. 11V,. Tómas Tómasson. S.s. ,Þór‘ fer héöan föstudaginn 20. þ m. kl. 3 e. m. austur um land til Eyjafjaröar. M. Magnússon. sem eiga að blrtast í VISI, verðnr að afbenda i siðasta lagl kl. 9 t. h. átkomn-daginn. Símskeyti trá frettarltara ,Visis‘. Kaupm.höffi, 18. júlí. Alvarlegar óeirðir ern nti á ný í aðsigi í Rússlandi. Þjóðverjar segja að Austnrrikismenn sæki fram í Austur- Galiciu. Rússar hafa hörfað úr borginni Kalnsz. Frakkar sækja fram á vesturvígstöðvnnnm. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.