Vísir - 20.07.1917, Síða 2
VIS 1 K
Aðkomumenn
og aðrir, aem þvfa að fá sér
? f ö t eða f a t a e f n i, mega
ekki gleyma að líta inn í
Klæðaverslun
H. ANDERSEN & S0N,
Aðalstræti 16.
^ Hvergl meira úrval; ávalt
nýtt með hverri akipsferð.
'■rrrym-jri-mrm-myn-m-fr
Frá
Bæjarstjdrnarfundi
19. þ. m.
Eldsneytismíilið.
Það höfðn orðið ala 216 Bmá-
leatir, sem Geir náði af kolnm
ípp úr höfninni (úr barkinnm
Thor). Af því fékk bærinn 72
smálestir en Geir 144.
Dýrtíðarnefndin I&gði til *ð
kol þessi yrða *eld á 25 kr. skip-
pandið (150 kr. smálestin) eins
og kol þan sem bæjarstjórnin hefir
haft til söln, en nú ern þrotin
og eamþykti bæjarstjórnin það
verð. — Því var að visn hreyft,
að þetta væri nokknð dýrt, en
borgarstjóri kv&ð bæjarsjóð þegar
hafa tapað svo mikln fé á kola-
sölu (í vetnr og vor) að andvirði
þessara kola myndi ekki gera bít-
nr en að jafna það. Ank þess
taki það ekki því að selja þessi
kol með neinn gjafverði, því það
mnndi koma mjög misjafnt niðnr
og aðeins fáir menn verða þeirra
kjarakaapa aðnjótandi.
Þá skýrði borgarstjóri frá því
að stjórnarráðið hofði nýlega gert
bæjaratjórninni kost á að fá keypt-
ar 100 smál. af Tjörneskolum,
fyrir 35 kr. smál. við námnna.
S í m s k e y t i þar að lútnndi
hafði borist á skrifstofn borgar-
arstjóra kl. 9 að morgni í fjær-
vern borgarstj. og var svars kraf-
iat fyrir hádegi sama dag (!) og
kolanna átti að vitja etrax, eða
hið allra bráðásta (!) í annan
stað var bæjarstj. gerðnr kostur
á öðrnm 100 *mál. áð þrem vik-
nm liðnnm, en svara átti því fcil-
boði samtímis. Þó hafði fprið svo,
að stjórnin gaf borgarstjóra nm-
hugsnnarfrest nm síðara tilboðið
og nú er komið samkomnlag nm
að bærinn fái 100—200 smál. af
kolnm þessurn þegar hægt verðnr
að Sdtkja þan og þan era til npp-
tekin. En úr þessn er ekki bú-
ist við áð það verði fyr en í á-
gústmánnði, nema 40 smál. sem
flnttar verða á mótorbát hingað,
líklega í næstu viku, en af þeim
fær bærinn aðeins helmisg en'hitt
fer í flatningskostn&ð.
Loks skýrði borgarstjóri frá því
að hann hefði fest kanp á 500
smál. af gaskolnm og leigt ekip
N. C. Monberg.
Hafnargerð Rvíkur.
Nokkrir steinhöggvarar, múrarar
eða verkamenn sem eru vanir grjót-
vinnu geta fengið atvinnu strax.
Menn snúi sér til verkstjóra Niels
Nielsen eða Jóns Björns Gíslasonar
■■
við Orfiriseyjargarðinn.
Kirk.
Ennþá
hefi eg nokkrar tunnur ós8Ídar af hinui ágæta norðlenska
dilkakjöti.
Hnlldór Eiríksson.
Sími 175. Aðalstræti 6.
til að flytja þan hingað frá Eng-
Isndi, og mandi það þegar vera
lagt af stað, og ennfr. væri þeg-
ar leigt skip til að flytja hingað
400 smál. og von um 1—2 farma
þar að auki. Gerði hann ráð fy/ir
að þeasi kol myndu kosta hingað
komin 275—300 kr. amál., en
það færi nokknð eftir því hve há
stríðsvátryggingin yrði.
Jón Þorláksson vakti máls
á því, að þar aem víst mættí
telja að Tjörneskolin væri sæmi-
legt eldsneyti, yrði að ganga ríkt
eftir þvi að bærinn feng! sinn
skerf af þeim í réttn hlntfalU
eftir ibúatölK við menn i öðrnm
kaupst. og sjávarþorpum landains.
Margir verkamennirnir sem ynn«
að kolagrefti væra héðan úr bæn-
nm og hefðu jafnvel verið tekn-
ir úr mótekjnnni. Og ennfrbæri
að kosta kapps nm að ná aem
allra mestn af slikam kolnm til
bæjarins fyrir hanstið, með öllnm
ráðmm.
Sveinn Björnsson kvað
varhugavert að binda mjög mik-
inn vinnukraft við Tjörneskolin,
vegna þess að þar væri iendingu
svo háttað, að valt væri að treysta
því að hægt yrði að flytja kol
þaðan sjóveg úr þvi nokknð liði
á sumaiið eða fram á haastið.
En verið væri að rannsaka kola-
lög annarsstaðar (í Dnfansdal og
víðar) þar sem staðhættir væru
að þessn leyti mikln hentngri.
J ö r. B r. npplýsti að kolasám-
in® á Tjörneni myndi miða mjög
lítið. Þar væra ekki nama nm
30 manns í vinnn. Þaðan væri
því ekki von á feolum sem neinn
næmi. En heyrst hefir nm nám-
nr og námnrannsóknir ríða ann-
arstaðar.
B o r ga r st j. kvað varla meira
mmndu verða tekið upp á Tjör-
q3hí en sem svaraði þvi að í hlnt
bæjarins kæmm þær 100—200
smálestir sem Iofað væri í agúst-
mánaði. Tii þessa fráleitt meira
en 200—300 smál. ■ppteknar.
Sem stæði væri verið að sprengja
göng i námuna og væri því ekk-
ert tekið npp þessa dagana. Um
gæði kolanna kvað hann misjafna
dóma. Stjórnin hefði ekkert látið
rannsaka kol þan, sem flatt hefðn
verið hingað að hennar ráðatöfun,
en eelt þau hinam ogþesaumsem
hún „treysti best til að gera til-
raanir með þan“, að sögn at-
vinnmmálaráðherrans. Þeir sem
hafa notað kolin segja snmir að
þau séu ágæt, aðrir o.ð þan séu
lítt notandi nema með steinkolmm.
B1 ö ð i n segðu að kolin hefðn
reynst betur nndir grútarpotti en
eask „steam“-kol — en það leyfði
hatrn sér að efaet um. Efn&rann-
sókn hefði verið gerð að eins á
einu úrvals sýnishomi og eftir
þeirri rannsókn ætti bitagildi kol-
anna að vera um 5000 hit°,ein-
ingar. Og mjög kvaðst hann
hafa lagt að stjórninni að láta