Vísir


Vísir - 20.07.1917, Qupperneq 3

Vísir - 20.07.1917, Qupperneq 3
V1 c ! R Hlutafélagið „Kveldúlfur“. Fólk það sem ráðið er hjá oss við síldarverkun á Hjalteyri í sumar, komi og sæki farmiða sína á föstudaginn 20. þ. m. kl. 3—6 e. h. Farið verður norður sunnudaginn 22. kl. 4 e. h. — Séð vgrður um flutning fólks og farangurs frá bryggjum vorum sunnudaginn kl. 3—4. H.f. Kveldúlfnr. taka sem allra mest ípp af kol- am, Fanðnrinn samþykti að taka tilboði stjórnarráðsins im 100— 200 smál. af Tjörneskoinnnm og að reyna að fá selveiðaskipið Skúm til að flytja þan hingað. Frh. Frá Alþingi. Funðir i gær. í nd. vorn 5 mál á dagskrá: 1. Frv. til laga um breyting á Iögam nm almennan ellistyrk (3. nmr.) var afgreitt nmræðnlaast til ®fri deildar. 2. og 3. mál tekið út af dag- »krá. Annáð þeirra var steinolín- framv. stjórnarinnar og voru fram- komnar brtill. við það frá Ben. Sv. en of skamt liðið frá því þær vorn lagðar fram til þess að þær yrðn teknar til umræðn. 'Vill Ben. Sv. láta selja olíu sem næst innkaups ■Verði, en til vara að 2 kr. gjald sé lagt á -hverja tunnu í stað 4 4r., sem áður hefir verið samþ. 4. roál. Till. til þingsályktunar kolanám (ajá blaðið í gær). Bjarni frá Vogi hafði framBögn og sagði frá því að kol værn fnnd- fn í Steingrímsíirði riðar en á oinnm stað- Sig. ráðh. kvað líka verið að rannsaka kolanámn í Bol- kngarvik. TJII. samþ. í e. hlj. 5. og síðasta mál var fyrirspnrn am vegalögin, hvort leyfð skuli. fiún leyfð í e. hlj. * isiir og miliönir eftir gharlcs fjgarvÍBe. 226 Frh. foeim i gamla húsið sitt, þar sem ®n8ifln varð til að ónáða hana ®ða raska ró hennar. Hún forðaðist nú að koma ná- lægt rjóðrinn, þar «em sást jrflr til sumarhalkrinnar og tók heldur ú sig stóran krók en að fara þar þegar hún reið út sér til akemttmar, en það gerði hún vana- *eSa á hverjum degi. Einn dsg- lnn var hún á helmleið frá Síandsmýri og reið þá hinum mesia vatnaiíis eins og leið ligg- Víj en forðaðist þó að koma ná- k®gt sumkrhöllinni, en það fórnú samt svo, að hún mætti manneekju þaðan. ^er komin npp á holt eitt og skiftust vegir þar fyrir neðan þannig, að stígur lá S>í&ðan heim að sumarhöllinni, og aföð hún þar víð dálitla stund til Fundur stóð % tíma. í efri deild voru að eins tvö frv. á dagskrá, þóknun til vitna og um kornforðabúr, bæði stjórn- arfrv., til 3. umr. Voru þau bæði samþ. og afgr. frá deildinni í'einu hljóði og umræðilanst. Nýung. Bjargráðanefndin i ed. ber frám tillögu til þingsályktunar svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að skora á stjórnina að birgja landið upp með ársforða af steinoliu kolum, salti og matvælum". Einar Arnórsson flytur frT. til Iaga um breytingar á lögum um notkun bifreiða og viðauka við sömu lög. 1. gr. í kaupstöðum, kauptún- um 'og ámóta þéttbýli má öku- hraðinn aldiei vera meiri en 10 kilometrar á klukkustund (í stað 15 nú). 2. gr. Hraðamælir skal vera á hverri bifreið. — Ökumanni skal að njóta útsýnisins, sem var eink- ar fallegt og tilkomumikið. 84 hún þá hvar kvenmaður reið út nm hallarhlið. EEún kafroðnaði 0g fékk ákafan hjartsiátt, því að hún sá strax, að þetta mundi vera Mnnde Falconer, og ekki bætti það um, að hún þekti hestinn, sem hún var á og sá, að það var Adónis Stsffords. Kom henni fyrst til hugar, að vikja úr vegi og forða sér eitthvað undan, en sómatilfinning hennar varð þó yfirsterkari, svo að hún hélt laið- ar sinnar bsint áfram og iét sem hún sæi ekki eljusina. Maude hafði líka brngðið Iitum þegar hún varð ídu vör og reyadi hún að stöðva hest ainn, en klár- inn var talsvert baldinn og óstýri- iátnr, enda hafði hún aldrei ráðið almennilega við hana, svo að haan þaut baint til hina hestsins með hana án þess húu fengi aftr- að því. Voru þær nú staddar þarna augliti til auglitis en hest- arnir hneggjuðu vinalega hver að öðrum. Þannig sátu þær nokkra stund og virtu hvor aðra fyrir sér og varð ídu ó-jálfrátt star- sýnt á fölt og armæðalegt en þó ávalt «kylt að stöðva bifreið þeg- ar i Btað, ef lögreglumaður gefur honum merki til þess. 3. gr. Bifreiðarstjóri skal hafa einkennishúfu á höfði og skal framan á henni standa skrásetn- ingarmerki bifreiðar. 4. gr. í bifreið hverri, er flyt- ur fólk fyrir endurgjald skal vera leiðarmælir festur svo farþegar megi á hánn Iesa og skal stjórn- arráðið setja gjaldskrá handa bif- bifreiðum til mannflutninga. í hverri bifreið skal vera til sýnis öll gildandi ákvæði laga og reglu- gerða um bifreiðar svo og gjald- skrá. 5. gr. 1. gr. þessa frv. gengar þegar í gildl og 31. des. 1917 sksl. öðrum ákvæðum laganna fullnægt. Einar Arnórsson, Sigurðmr Sig- urðsson, Gísli Sveinsson og Einar Jónsson flytja frv. til laga nm heimild fyrir Lundsbankann til að setja á stofn útibú í Árnessýslu. Magnús Guðmundsson og Gísli Sveinsson flytja frv. til laga um varnarþing í einkamálum. Er/ það fremur svipþungt andlitið á Maude. Þá færðÍBt skyndilega roði i kinn- arnar á Maude og var ekki laust við að kendi fyrirlitningar íjsvipn- utn, en svo tók hún til máls i hálfhæðnislegum og skerandi róm: — Eg vona að þér misvirðið ekki þótt eg bendi yður á, að þér eruð að gera hér átroðning. Það hefði nú jafnvel ekki nokkur engill þolað sJík storkun- aryrði og ída var enginn engiil, enda kafroðnaði hún i framan og titraði af geðshræringu. Hún beit á vörina og reyndi að stilla sig um að sv&ra nokkru og hefði það auðvitað verið langbeppiíegast, að hún hefði riðið í burtn þegjandi, en það var henni algerlega um megn. Rétti hún þá úr sér og svaraði aftur skýrt og skorinort: — Og þér verðið að afsaka þótt eg segi yður, að þetta er heiber misakilningur. Eg veit eklíi betur sn að eg sé stödd hér á minni eigin landareign. Maude varð litverp i framan og nísti saman tönnnm. — Er þessi landareign þá ekki tilheyrandi sumarhöllinni ? spurði hún. að mestu sama frv. og stjórnin lagði fyrir Alþingi 1914. Vinnavísmdin Bjarni frá Vogi, Matth. ólafs- son, Jón frá Hvanná og Magnús Pétursson flytja frnmvarp tillag* um stofnuu prófessorsembættis f hagnýtri sálarfræði við háskóla íslands, bnndið við nafn dr. Guðm. Finnbogasonar, Ank háskólakensl- unnar skal honum skylt að hafa á hendi vísindarannsókn á vinnm- brögðum í landinu og tilraunir til nmbóta á þeim. Ástæður fyrir frumvarpi þessu telja þeir þeasar: Þau rök renna til laga þess- ara, að landinu er hin mesta nauð- syn á því, að Guðmundur Finn- bogason haldi áfram rannióknum sínum um hagnýting sálarfræð- innar við vinnubrögð. Þettaverð- ur tryggara með þejm hætti, sem hér er farið fram á. Auk þesser hér krafíst meira starfs fyrir sama fé en nú er gert. Er það land- — Nei1|; hún heyrir undir Her- onsdil, svaraði ída öllu hæglátari, þvi að henni fanst það ósvinna að vera að skattyrðast við tilvon- andi konn Staffords. — Eg býst við, að eg sé að tp.la við ungfrú Herou, sagði Maude svo fyrirlitlega og storkunarlega, að ída stokkroðn&ði á ný. — Jú, ída Heron er nafn xnitt, sagði hún. — Þsð er þá eg, sem er að gera átroðninginn, ef þetta er r-étt með farið hjá yður, sagði Mande — og eg sem á að biðj- aet afsökunar, og það geri eg hér með allra undirgefnast, ungfrú Heron! — Hér þarf engrar afsökunar við, sagði ída góðlátlega. — Yður er velkomið að fara um landar- eign Heronsdals hvar sem yður sýnist. Maude hló kuldahlátur. — Þakka yður fyrir — þaðer sérlega vingjarnlegt af yður, sagði hún þóttalega og svo móðgandi, sem kvenmönnum einum er lagið — en mér finst eg ekki hafa neina löngun til að færa mér það leyfi yðar í nyt. Þjóðvegurinn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.