Vísir - 20.07.1917, Qupperneq 4
i ÍSIK
Nolilirir
duglegir sjómenn
geta feugið pláss á mótorbát til siidarveiða. Menn
snúi sér strax til
Þórðar Þorsteinssouar,
Bergstaðastr. 31.
lifreið fer iil iyraibakka
í dag kl. 5—6.
Nokkrir menn geta fengið far.
Sími 444. Nýja bifreiðastöðin.
Inm gróði. — í þriðja l*gi er með
þessa trygt. að maðurmn fái tæki-
færi til að neyta krafta sinna og
kannáttn, en landið að njóta.
Dmboð þjóðjarða.
Með lögnm frá 20. okt. 1913
var svo ákveðið að hreppstjórar
skyldn, hver í sínnmhreppi, hafa
amráð yfir þjóðjörðnm gegn 6%
imhoðslainnm af eftirgjöldxmnm,
ðn nmboðsmenn þjóðjarða hafa
fengið 16 2/s%. Jafnóðnm og nm-
öoðin losnnðu áttn þessi nýjalög
*ð ganga í gildi og spara lands-
sjóði fé; en þjóðjörðnmhefirfækk-
að mjög hin síð^ri ár.
Halldór Steinsen þm. Snæféll-
inga vill ekki láta þessi nýju lög
ná til Arnarstapa- og Skógar-
strandarumboðs og Hallbjarnar-
eyrar, heldnr fela foratöða þess
amboðsmanni, skipnðum af stjórn-
arráðinn eins og áðnr, og flytnr
fmmvarp til laga þar að lútandi.
Telnr hann að fengin reynsla af
nmsjón hreppstjóra með kirkjn-
jörðum sé ekki syo góð, að iétt
sé að fela þeim nmsjón þjóðjarð-
anna. Og þó geit' sé ráð fyrir
að þjóðjörðum fækfei og því sé
ekki ísjárvert að leggja niður nm-
boðEmannastéttin*, þá eigi það
ekki við nm Arnarstapa- og
Skógarstrandarnmboð, langstærsta
nmboð landsins að eignafjölda. Um-
boðsmaðnrinn hefir nmboð yfir 76
jörðnm og 187 lóðnm og brútto-
tekjur umboðsins námn árið 1916
kr. 7050,12.
Kolaskipin
til ,Kol og satt“.
E.s. Borg
flntningaskip Kveldúlfs kom
hingað í morgun. Það er allstcrt
og laglegt skip og hafði meðferð-
ist 1000 smál. af kolum og salti
og 4500 síldartunnnr. Skipið fór
frá Hartlepool á anstnrströnd
Englands þ. 15. þ. m„ kom við í
Lerwick, var þar í 3 daga og fór
þaðanííylgd herskipa með norsk-
nm skipnm anstnr nndir Bergen
og aíðan langt norðnr í haf. Á
þeirri leið og alla leið hingað
hitti Borg ekkert skip. Sfgir
skipstjóri að slíkar ferðir megi
telja alveg hættaknsar.
mótorimi, þeim finst hann aðeins
fremur lítill í svo stórt skip,
Ferðin frá Noregi til Reykjavíkur
gekk mjög vel þó misjafnt veðnr
væii, en ekki eitt einasta afeip sáa
þeir á leiðinni. Skipið er keypt
með aðstoð Jóns S. Espolin, sem
hefir einkíiumboð á íslandi fyrir
„Vesta“-mótorinn.
Erleitd mynt
Kbh ”/7 Banfe. Pósth
Sterl pd. 16,27 16.50 16.50
Frc. 60,00 62,00 62,00
Doll 3,43 3,55 8,60
3 seglsklp,
rússnesk, komu hingað um há-
degið í dag með kolafarm til
„Kol og Salt“ frá Englandi. Nú
geta allir botnvörpungarnir farið
norður á síldveiðar.
Áfengi
allmikið hafði veiðst fyrir utan
Engey í nótt. Hafði vélskipið
Úlfur skilið það þar eftir í gær-
kveldi, Sagt er að þar hafi fund-
Ist einar 4 smálestir af ýíusum
áfengistegundnm.
Ágæt söltuö
dilkalæri
(í smásölu) seid í
Isbirninum. stmi 259.
ullupijlsur
Þau eiga að vera á leið hing-
að firá Englandi ein 6—7. Öll
fatin af stað fyrir svo löngum
tíma að þeirra ætti að geta verið
von á hverjam degi og sum þeirra
sem ekkert hefir sparst til ættu
að vera komin hingað fyrir Iöngu
siðan. T. d. fór 600 smálesta
skip frá Englandi í marsmánuði
og hefir hvergi komið fram. Get-
ar lítill vafi leikið á þvi að
það skip hi.fi farist með allri á-
höfn. Sama er að segja um annað
minna skip som fór af stað nokkru
síðar.
Öll þessi skip eru seglekip og
öll rússnesk. Má þvl gera ráð
fyrir því að Þjóðverjar sýni sbips-
höfnmnum litla vægð, er þeir hltta
akipin, eftir frambomu þeirra við
Mutlauira þjóða skip sam þeir
láta skothiiðlna dynja á meðan
mennirnir eru að fara 1 bátana.
Tvö þessara umræddu skipa
komu hingað í d»g, en íw»t
það eru þau sem fyrst lögðu af
etað gat Vísir ekki aflað sérupp-
lýsinga nm áður en hann var
prentaðar.
Mótorkúttur „ÚIfar“.
kom hingað á höfnina i gær
eftir 6 daga ferð frá Noregi. Skip
þetta eiga þeir Btórkaupmaður Ó.
G. Eyjólfsson, Sigurjón Ólafsson
skipstjóri og fl. Það er nýsmíð-
að í Danmörku og er rúmlega 57
tonn að stærð, hefir 60 hesta
„V 8 s t a“-oliumótor og gengnr
um 7Va á vöku. Þessimót-
or kvað vera svo Bparsamur að
slíkt ekki hefir þeksthér fyr,'hann
eyðir sem sé aðeins tæpum 2 föt-
um af steinolíu á sólahring í full-
um gangi, er það ekki lítils virði
nú í dýitíðinni og olíuleysinu.
Yfirleitt lúka skipverjar miklu
lofsorði á skipið og þó sérstaklega
fást hjá
* TIÍiKTNNING
Konur! Nýtt tölublað af „19.
júní“, er komið út. Styðjið hlað-
ið með því að gjörast ásbrifendur
að því frá byrjun. Þar verða rædd
þaumálervarðabonurnar og beim-
ilin. — Afgreiðsla blaðsins er í
Bröttugötu 6 (oppi) frá 3— 5 dag-
lega. [317
Pélagsprentimiðjan.
Uppvartningsstúlka
vantar á Ingólf. Upplýsingar um
borð hjá Matteu Stefánsdóttur. [243
Stúlka óskast nú þegar í vist,
helst vön matreiðsiu. A. v. á. [306-
2 duglagar kaupakonur ósbast
nálægt Rvík þyrftu helts að kunna
að slá. — Einnig óskast lelgðir 2
duglegir vagnhestar í 3 vikur til
mán. A. v. á. [30S
Þvottakonu vantar að Vífilsstöð-
um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarbon-
unni. [17
Kaupabona óskast á gott sveita
heimili nú þegar. Uppl. á Lauga-
veg 20 a nppi. [322
Kaupakoaa óskast. Uppl. ’hjá
Sigríði Pálsdóttir í Defensov. [324
Diengur óskast til að bera út
rðikninga. A. v. á. [336
Kaupakona óskast. Uppl. hjá
Ingibjörgu Dösóþeusd. í Bárunni
_____________________________[338
Vanan sjómann vantar þaim 3.
á bát til að róa hér frá Rvíb í
snmar. A. v. á. [339
Stálpuð telpa óskast nú þegar
til Jessen, Vesturgötu 16 B. [341
Kaupafeonu vautar, hvoit held-
ur til inni- eða úti verka. Príar
báðar ferðir, Uppl. hjá Fr. P. Weld-
ing Vestuígötu 24. [343
Lundi reittur og óreittuij fæst
við Gamla íshúsið. [342
Kvenkápa og barnakerra til
sölu á Bergitaðastr. 19. [325
Orgel til sölu á Grcttisgötu 10
niðri-_____________________ [327
Morgunkjólar mesta úrval I
Lækjargötn 12 a. [1
Sjóstígvél til sölu. Góð á síld-
veiðar. A. v. á. [337
Nokkur koffort til söiu. Uppl. á
Grettiagöts 50. [332
Kransar úr lifandi blómum fást
f Tjarnargötu 11 B. [334
Hnökkur og beislisstangir (bop-
ar og nýuilfur) til sölu. Uppl. I
Binbastræti 14 (tbakhúsina). [344
Barna skóhlíf af vinstra fæts
tapbðist 9. þ. m. Finnandi gerí;
svo vel að ekií& henni á Vestur-
götu 30. [340
Fusdin svipft á götum bæjarins
Vitjiaé á Laugaveg 46 b gegB
greiðslu þessarar augl. [333
Sunnud. 7. þ. m. tapaðist feíkir
á veginnm frá Miðdal að Geithálsi.
Finnandi vinseml. beðinn að rtila
honnm gegn fundarl. áafgr. þessa
blað?. [335