Vísir - 21.07.1917, Side 2

Vísir - 21.07.1917, Side 2
V í 8 1K i fLarsen&Petersen: Pianofabrik K'dbenliavn Binkasala fyrir ísland || í Vöruhtisiim. ^ Nokkar Piano fyrirliggj- ^ andi hér á staðnum; eömn- ^ leiðis Pianostólar og nótnr. Jfc Cffa il$4, Jtj jftá fclto ijfc i3fo jft* Tveir kyndarar geta íengið atvinnn á Lagarfossi nú þegar. — UppL hjá vélstjóranum. Frá Alþingi. Lanössjóðsversluniu. E’rá bjargráðanefnd neðri deild ar er fram komin tillaga til þings- ályktunar um forstöðu verslnnar landssjóða á þessa leið: „Alþingi skorar á Iandsstjórn- ina að greina landssjóðsversinn- ins frá 2. skrifstofn stjórnarráðs- ins og setja npp sérstaka skrif- stofn með sérstöknm forstjóra, er annist þau ver»lnnarstörf“. 1 athugasemdnm segir nefndin að framan af styrjöldinni hafi verslun Iandssjóðs verið svo Iítil, vegna þess að siglingar voru nokkurn veginn greiðar, að ekki hafi verið ástæða til að setja upp sérstaka skrifstofu fyrir hana, og hafi því öll styrjaldarmálin verið lögð til 2. skrifstofu stjórnarráðs- ins, einnig í þeirri von að styrj- öldin stæði mikla skemur en raun er á orðin. Bn reynslan hafi hlotið að verða su, „að 2. skrifstofa mnndi trauðl#, þrátt fyrir sam- viskusemi og dugnað skrifatofu- stjóra þar og annara starfsm»nna, anna öllnm þeim störfum, sem styrjöldin skapaði, í viðbót við öll þau mál, er þangað hafði þegar verið skipað, enda verslun- arstörfin all óskild þeim“. Ætlast nefndin til að sérstakur for»tjóri verði settur fyrir versl- nnarskrifstofuna og að hann hafi sömu afstöðu til sfcjórnarinnar sem skrifstofnstjórar á öðrum skrifstoínm stjórnárráðsins. Starfsvið skrifstofunnar ætlast nefndin til að verði: útvegun fitl. vöru og innlendrar og önnur verk i sambandi þar við, rannsókn vörubirgða, innbeimta, vátrygg- ing, skipaleiga og skipakeup, farm- •amningtr, upp- og útskipun og önnur vöruafgreiðslá. Stjórnin á sjálf að ráða þvi hvort fleiri mál verða lögð undir þes»a »krifstofu, svo sem samningar við önnur ríki, málaleitanir um útflntninga eða innflatningsleyfi. Og vafalauat á stjórnin þá einn- ig að ráða því undir hvern ráð- herrann skrifstofa þessi eigi að Iúta sérstaklega. — Nýjungar. Pingmenn Árnesinga bera fram till. til þingsályktunar am að láta Alm. borgarafundur verðir haldinn á morgun, sunnudag 22. júlí lil. 4 síðdegis i Barnaskölagarðinum. Umræðuefni: Brauðverðið, eldsneytismáiið o. fl. Stjórn Alþýðuflokksins. lSTols.ls.rir duglegir sjómenn og einn skipstjóri geta fengið pláss á mótorbát til síldarveiða. Menn snúi sér strax til Jdns Hermannssonar, Hverfisg. 32. Kyndari óskast á e.s. Ingólf Arnarson. Hátt kaup Upplýsingar um borð. ingvalla frá lejjkjavík fást Owerlandbifroiðar hvenær sém er á leigu. Beðið allan daginn endurgjaldBlasst eftir fólki. Fargjaldið er 9 kr. hvora Ieið fyrir mann. Slmi |333, Halldór Einarsson, bifreiðaratjóri. rannsaka betnr en áður bygging® öruggrar hafnar í Þorláka- höfn og hvað slík hafnargerð mmni kosta. Matthíaa ólafsson flytur frv. til Iaga um að heimila landsstjórn- inni að veitu Birni Jónssyni frá Vanconver ij British Columbia í Canada einkarétt í 10 ár til að veiða lax úr sjó fyrir innan I»nd- helgialínu á Faxaflóa og fjöiðum þeim er inn úr honum ganga, í því skyni að ísl. fái lært af hon- um. Fundir í gær. I Nd. voru 12 mál á dagshrá. 1. mál: Frv. tillaga um einka- söluheimild landsstjðrnarinnár á síeinolíu. 3 umr. Bsn. Sveinsson mælti með til- lögum sínnm, sem getið var um i Vísi í gær sem sé að stjórnm tæki strax í sínar hendur einka- söiuna og gjaldið af hverju fati yrði ekki hærra en 2 kr. og helst ekki neitt, en þær vorn feldar með allmiklum atkvæðamun. Um 2. og 3. mál voru engar merkilegár umræður. Afturleystm þm. rækilega frá skjóðunui enn á ný er kom að 4 málinu, sem var frv. til Iaga um freston á sölu þjóðjarða og kirkjujarða. Stjórnin vilí láta fresta eölo til 1919 en landbúnaðarnefndin vill engan frest, nema Sig. Sig. Jón á Hvanná talaði fyrir hönd meiri hluta nefndarinnar o'g vildi láta selja allar jarðir str»x, en Sig. Sig. varði málatað minni hlutans og vildl aldrei selja eina einustu jörð. Auk þeiria töluðu: Sigurður ráðherru, Sveinn Ólafsson og Jör- undur með trv. og frestun, en Þórarinn og Stefán Stefánsson á móti. Lengst var ræða Jörundar, tal- aði hann í fullan hálftíma uf mikl- um móð móti þjóðjarðasölu, svo sem góðum jafnaðarmanni oæmir en hver hálf tíma ræða koatar nú fullprentuð 150 kr, að sagt er. Loks talaði framsm. meiri hlnta Jón á Hvannð aftur. Þegar hann lauk máli sínu var kl. oröin 4 og var þá umræðunni frestað og 5—11 mál tekin út af dagskrá en 12. m ál, sem var till. til þings- ályktunar nm kolanám var af- greidd í einu hljóði til stjórnar- innar. í Ed. voru 7 mál á dagskrá. Frv. til laga um framkvæmd eignarnáms, frv. til laga um sölu á eign landssj. í Tungu í íaa- fjarharsýslu og frv. til laga um stækkun verslunurlóðar ísafjurðar voru öll til 3. umræðu og öíl af- greidd umræðulaust til Nd. Frv. til laga um elgnarnáms- heimild fyrir bæjarstjórc ísafjarð- &r á lóð og mannvúkjum nndir hafnarbryggju; 2. umr., vísað um- ræðulaust til 3. umr. Fiv. til laga um breyting á Iög-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.