Vísir - 21.07.1917, Page 4

Vísir - 21.07.1917, Page 4
VIFIK Botnvörpungnrinn Krystal sápa nýkomin i í verslun „RiN” 2 T-r fer héðan norður á Eyjafjörð í kvöld (iaugardagskvöld). Flutningi sé skilað í Sjávarborg kl. 1 e. h. í dag. Guöm. Olsen. Ágæt söltuö dilkalæri (i emásölu) seld í ísbirninum. sm 259. Magnns Blöndahl. ,1 Frances Hyde, skip þeirra Johnsons & Kaabers á að fara til Ameríku um helg- ina og sækja ateinolíuíarm fyrir landsstjórnina. 750 ]>ús. kr. vill N. C. Monberg fá fyrir tæki þau, áhöld og efni, sem til tals hefir komið að hafnarsjóður Eeykjavikur kaupi að hafnargerð- inni lokinni. Eorgunina vill Mon- berg taka í ekuldabréíum bæjar- ins með S1/^0/^ vöxtum, eð* 5% ef landssjóður ábyrgist skulda- bréfin. Hafnarverkfræðingi Þór. Kristjánssyni hefir verið falið að skoða tæki þessi, efni og áhöld og segja álit sitt um verðlagið. Nýja götu er ákveðiS að leggja milli Ing- ólfsstrætis og Bergstaðastrætis, nyrst á Holtsbletti (milli nr. 9 og 21 við ingólfsstræti). Stúrhýsi þeirra Nathans & Olsens við Pósthösstræti hefir nú verið virt til brnnabóta á kr. 277,718,00. Knattspyrna, í kvöld kl. 9 keppir knattsp.- fél. Fram við 11 manna sveit frá íslanðs Falk. Xolaskipin, tvö, sem komu hingað í gær heita „Uku“ og „Betty“. „Uku“ kom með 680 smál. af kolum til „Kol og Salt“ og „Betty“ með litlu minna til Th. Thorsteinssons. „TJku“ var 25 daga á leiðinni frá Knglandi, og hitti annað seglskip, sem var á leið til „Kol og Salt“, i nánd við Færeyjar. „Betty“ var aðeins 15 daga á leiðinni. Hiti var mestur á landinu i morgun: i Akureyri 16,5 gr„ á Gríms- stöðum 16,1, þá var ísafj. með 14,7, Bvik með 13,2, Sf. 12,5 og Vestmannae. 10,1. Bisp kom bingað að austan og norð- an um hádegið í dag. Bráðabirgðaskýli nýtt, fyrir 10—15 fjölskyldur VÁTBT66IN6AR j Bnmatrygglngar, sa> og stríðsvátrygglngar A. V. Tulinius, Miðitrnti - Taliimi 254. TeMð á móti innborgunum 12—3. Odðnr Gislasoa rarrtfttarmálaflatulncimaBu Laufásvegi 22. VenjnL feaiina kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Lækjargötu 6 B Simi 31 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálina I viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsí manna og almennum mannréttind- um, eru beðnir að snúa sér þangað. V í SIR er elsta og besta dagblað landsins. var á síðasta bæjarstjórnarfundi ákveðið að byggja bér í aumar handa húsnæðislausu fólki. Verður það bygt úr timbri með líku sniði og „SuðurpóIIinn". Jón Þorláksson vakti máls á því að þessar tumburbjallabyggingar færu úr þessu að verða ískyggilegar, þvi að vitanlegt væri, að undir venjul. kiingumstæðum mundi bæjarstjórnin ek^i telja slikar byggingar hæfa mannabústaði og þær yrðu óseljanlegar til ibúðar. Vildi hann þTí að til athugunar yrði tekið hvort ekki væri réttara að byggja lítið verkmannahús úr steini þó það kostaði eitthvað meira f svipinn, þó ekki væri til annars en að sja hvernig slíkar byggingar litu út. Það yrði þó varanleg eign. Víshr getur ekki stilt sig um að minna á hverju hann hélt fram sumarið 1915, um að bærinn yrði aö byggja íbúðarhús, og sömsleiðis er kaupin á Bjarna- borg voru á döfinni. llllupijlSUF fást hjá „19. júní“ kemur út einu sinni i rnánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimilin og þjóðfélagið. Styðjið blaðið með þvi að gerast áskrifendur 'að því. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Binnig eru pantanir afgreiddar dagle’a frá 3—5 i Bröttugötu 6 (uppi) Virðingarfylst Inga L. Lárnsdóttir. I EÖSNÆÐl Stór stofa (6X6) eða tvö litil herbergi naeð aðgangi að eldhúei óskast til leigu írá 1. okt. Uppl. hiá Guðm Egilssyni kanpm. [5 Ajjf g r e i ð s 1 a „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 j TáPAB-FPMDIP | Tapast hefir penigabudda í mið- bænum. Skilist á afgr. Vísie. [346 Peningar lundnir í Áusturstr. A. V. á. [348 * TILKTNNIN6 | Káputölur hafa vérið skildar eftir 1 myndabúðinni Laugaveg 1, ▼itjist þangað. [347 Sá eem hirti verkfærið (gata- töngina) sem Já á götukantinnm fyrir tuan húsið nr. 67 við Lauga- veg í gær, er vinsamlega beðinn að skila henni á aktýgjavinnustof- una í téðu húsi gegn fundarlaun nm. [356 2 duglegar kaupakonur óskast nálægt Rvík þyrfta helts að kunna að slá. — Einnig óskast leigðir 2 duglegir vagnhestar í 3 vikur til mán. A. v. á. [30& Þvottakonu vantar að Vífilsstöð- 'um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni. [17 Kaupakona óskasst. Uppl. hjá Ingibjörgu Dósóþeusd. í Bárunni ___________________________[338 Vanan sjómann vantar þann 3. á bát til að róa hér frá Rvík í snmar. A. v. á. [339 Stálpuð telpa óskast nú þegar til Jessen, Vesturgötu 16 B. [341 Stúlka óskast til morgunverka nú þegar. Uppl. Þingholtsatr. 12. ___________________________[345 Kanpakoon vantar á gott sveita- heimili. Uppl. Brunastöðinni. [351 L é r e f t o. fl. er tekið til að sauma í Þingholtsstr. 5 (appi) ! [357 Dugl. kaupakona getur fengið ágæta vinnu i grend við bæinn. Uppl. í Lækjargötu 6_B. [354 Kaupakona óskast strax á gott heimili vestur í Dalasýslu. Hátt kaup. A. v. á. [355 Kaupakonu eða telpu til snún- inga vantar sýslumanninn á Blöndm ósi. Menn snúi sér til Einars H. Kvaran, Aðalstræti 16. [353 Kanpakonu vantar. Hátt kanp. Lárus Pálsson Spítalastíg 6. [358 Duglega þvottakonn vantar, þarf að gefa sig fram fyrir kl. 7 í kvöld í Vöruhúsinu. [360 i&mmmmimsmam KAÐPSKAPBR Lundi reittur og óreittui| fæst við Gamla íshúsið. [342 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [1 Morgunkjólar, langsjöl og þrf- hyrnurU’ást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [188 Barnavagn til sölu Bókhlöðnst. 10 niðri. 1359 3 not&ðir karlmannofrakkar til sölu með gjafverði. A. v. á, [349 Film-pakka-kassetter 9X12 cm. óskast til leigu eða kaups. A. v. á. [299 Salunsofin ábreiða með íslenak- um litum, mjög vöndmð, hentug yfir legubekk, er til sölm á Grettr isgötu 35 B [350 Umbúðspappir til sölu. Sími 528 ____________________________[352 Gott fatakoffort er til sölu Skóla- vörðustíg 26. [361 Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.