Vísir - 25.07.1917, Síða 2

Vísir - 25.07.1917, Síða 2
vieiR Til mÍHBÍa. Borg«rglj6rískrIfatoÍBB kl. 10—18 o# 1—B B»jarföget»*kriíitafui kl. 10—12 «g 1— B Bæjargjaldkei«gkriíit«i*a kl. 10—18 og 1—t íilandsbaaki kl. 10—4, K. F. U. M. Alu. aaak scanad. 81/, siti. L. F. K. R. Bökaútlán mánudaga kl. 6—8. LaadakotsspU. HeimtéknartUai kl. 11—1 LandskankinB kL 10—S. Landabökaiaía 18—8 eg 5—8. Oiltx 1—8 Landujóinr, aígr. 10—2 og 4—5. Landnimian, v.d. 8—10, Helga daga 10—18 og 4—7. Náttárngripasafn l*/t—**/r Pöithúsil »—7, sonnnd. »—1. Samábfrgðin 1—5. Stjörnarráðssíkrifitofaraar opnar 10—4. VUUistalahnlil: hiinuðknir 18—1. DjöineBjaralúl, opið daglega 18—8 Frá Alþingi. Láts Skúla S. Thorodd- sens minst í sameinuðu þingi; deildarinndnm frestað til næsta dags. Fsndar v«r haldinn i samein- nðs Alþingi kl 1 e. h. Forseti síra Kristinn Daníelsson mælti á þessa leið: „Bg hefi beðið hv. þm. að koma eaman á þenna fund í tilefni af því að eg hefi þá sorgarfregn að flytja Alþingi að alþingism. Skúli Thoroddsen er látinn. Hann lést í nótt kl. 12 á miðnætti. Hann var fæddar 24. mars 1890. Hann tók stúdentspróf við iærðaskólann 1908, laukog heimspekisprófi Yið KaupmanDahafnarháskólann 1909. Tók embættispróf i lögum við Há- skóla Islands árið 1914 og hefir verið yfirdómslögmaður síðan árið ■1915. Hann var kosinn á Alþing í kjördæmi föðar »íns við síðustu kosningar, sat þvi nú i annað að sinn á þingi. Hann var yngst- ■r allra þingmanna og hefir yngst- nr manna hlotið þingmannskosn- ing hér á landi. Hann var efn- ismaður, og þótt lítt væri enn, bar reyusla þess vott að hann myndi feta í fótapor föðar síns og fyrirrennara um staðfestu og ættjarðarást og verða þjóðnýtur maður. Vér viljum allir biðja Gnð að bleisa minningu hans. (Pm. tóku undir þesssi orð forseta með því ailir að standa upp og síðan hélt forseti áfram:) Eg vil láta þeas getið að oss forsetum hefir komið saman um og vænti að það sé með allra samþykki, að Alþingi kosti útför þeisa þingmanns. (Þm. guldu já- kvæði sitt með því aiiir að standa upp og forseti lauk ræðu sinni á þessa leið): Dðildarforsetar hafa beðið mig geta þess, að þingfund- ir falli niður i dag en verði haldnir á morgun með sömu dag- skrá og átti að vera i dag. Að svo mæltn eegi eg þessum fandi slitið. Morgunkj ólar, Undirlif, Náttkjólar, Morgunkjólatau, Silki svört (margar teg.), Sokkar (margar teg.), Léreft (margar teg.), Stumpar (2 teg.), Einlitir stumpar, Cheviot og fleira feest í Yerslun Kristínar Sigurðardðttur, Laugavegi 20 .A.. Simi 5I71. # * 1 VISIR * í S | Afgrailsla blaMsa4Hötal J \ Island er opiu frá kl. 8—8 á ^ A hrtrjuBj dsgi. * Inugaugur írá Vallarstxati. $ Skrifitofa & iana atal, iung. | í frá Alalstr. — Bitstjárinn til % Íviltali frá kl. 8—4. | Simi400. P.O. Box 367, PrantsMiljan 4 Langa veg 4. Súni IBS. | AuglfsÍBgQBi veitt möttaka | i LasdiatjSr****! oftir kl. 8 5 | i kvöldin, | rtfiiiiua m n w y m a< y m* ■iju iiu m ia ia >f. t*mu I sem elga að blrtast i VtSI, verðar að afhenda i siðasta tagl kl. 9 t. h. útkomu-ðaglnn. en hann þverneitar að láta nokk- nð nppi umþað, hvert erindi hann hafi átt. Tundurvélar Þjóðverja i Kristjaníu. Fyrir nokkrn síðan barst sú fregn hingað í símskeytum, að þýzkar sprengiefnabirgðir hefðu fundist í Kristjanín. í dönskum blöðum, sem hingað hafa borist með síðnstu ferðum, er mikið nm þetta rætt, en þau ná þó ekki svo langt, að málið sé fyllilega upplýst. I lok maímánaðar komst lög- reglan í Kristjaníu á snoðir um það, að þar mundi vera einhver félagaskapnr um að flytja tmndur- vélar inn i landið og grunur lagð- isí á að það væri gert í því skyni, að koma þeim í norsk skip sem væri í siglingum til Eng- Jands eða Rússlands. Aðalmaður- inn i þessum félagsskap þóttist lögreglan viss nm að væri Þjóð- verji nokkur, sem kallaði sig v. Rantenfeld, barón. Hann var þá fjarverandi og lögreglan gat því ekki að svo stöddu fundið fylgsn- in þar sem tnndurvélarnar vorn geymdar. En 22. júní kom R. aftur til Kristjaníu. Hann var þá tekinn höndnm og nm Ieið Finnar tveir, sem Iögreglan vissi að vorn verkfæri hans. Síðan hefir þáð verið upplýst að þessi v. Rautenfeld, sem raun- ar áðnr hafði gengið undir nafn- inu v. Gerich, hafði flutt allmikl- ar birgðir af tundurvélum til Nor- egs. Það er talið vist að þessir innflutningar hafi byrjað í febrúar- mánuði. Tnndnrvélarnar hafa verið fluttar í ferðakistnm, merkt- um sendiherrasveitinni í Krist- juníu en sendandinn talinn utan- rikisráðuneytið i Berlín, og nm flRtninginn hefir séð þessi v. Raut- enfeld sem er opinber sendimaður þýsku stjórnarinnar. Það er með öðram orðam þýaka stjórnin sjálf sem hcfir látið flytja þessar tnnd- nrvélar til Noregs, enda var þýzka sendiherranum boðið að vera viðstaddur er farángurinn yrði rannsakaður, en hann notaði sér ekki boðið. Aftur á móti hafa Þjóðverjar krafist þess, að þessi v. Rautenfeld yrði látinn Jaaa og sendnr heim tll Þýska- lands sem viðurkendur sendimað- ur stjórnarinnar. Tundurvélarnar, sem norska lög- reglan hefir fundið, ern af ýmsri gerð, og segja blöðin að það sé augljóst, að þær hafi verið til- búnar með aðstoð hinnar fnll- komnustu vísindalegu þekkingar í þeirri grein, og að framleiðslan sé rekin í allsfcórum stíl. En megnið af tundurvélunam er þannig gert, að ekki kemar til mála að þær séu ætlaðar til venjnlegs hernað- ar. Sumar þeirra eru gerðar ná- kvæmléga eins og koIa-„brikettur“ að útliti, sýnilega i því skyni, að fðla þær í kolabirgðum skipa og láta þær springa undir gufukötlnnum, eftir að skipið er lagt úr höfn. Utan um stærstu vélarnar voru léreftspokar með bandi í til að hengja um hálsinn, svo að auð- velt væri að bera þær á sér inn- an klæða án þess að það sæist. Þær tundurvélar, sem sigurverk var i, voru þannig gerðar, að setja mátti þær til &ð springa frá 3 klst. til 8 dægrum siðar. Auk þessara ýmsn tundurvéla fundnst ýms tól, að útliti eins og blýantar, tóbaksdósir, vindiingar, kritarmolar, með ýmsnm efnsm til að eyðileggja með vélar. Grnnnr leikur Norðmönnum á þvi, að þessar vítisvélar hafi verið not&ðar til að kveikja í eða sprengja í loft upp norek skíp, sem farist hafa í rúmsjó. En ekkert hefir verið birt opinberkgs um hvað rannsókniinar hafa Ieitt í Ijós í þeim efnnm. Það er sann- að að ann&r maðnrinn, sem tek- inn var höndnm um leið og v. Rautenfeld, hafi verið á ferðalög- um til ýmsra hafnarbæja í Noregi, Það kann að þykja undarlegt, að þessi farangur skyldi komast til Noregs án þess að upp kæmist hvers kyns hann var. En þess ber að gæta, að tollgæslan og lögreglan i hlntlausnm löndnm er kurteysari en svo við sendi- menn hins volduga Þýskalands, að hún heimti að þeir opai ferð- akistor sinar og láti rannsaka innihald þeirra. Mál þetta vakti afskeplega gremjn í Noregi, enda er það ljótt, ef svo Iiggur í því, að vélarnár hafi veðið ætl&ðar norsknm skip- um. Og það var aðalumtalsefni blaðanna nm heim allann á sin- um fcima. — BlöO b&ndamanna segja aö kafbátahemáðurinn hafi bragðist svo vonnm Þjóðverja, að þeir hafi orðið að grípa til ann- ara ráða til að sökkva skipnm sem flyfcja vörnr til óvina þeirra. Fyrirspurn. Hvaða erindi átti Bisp hingað? Skipið kom með salt frá Eng- landi, mnn hafa skiiið eitthvað af þvi eftir á Austfjörðum, en var síðan látið koma hingað og liggja hér á höfninni aðgerð&laust að því er virtist í þrjú dægur. Siðan var það sent vestur á ísafjörð. Hvers vegna var skipið ekki látið fara skemstu leið frá Austfjörð- um til íaafjarðar, ef það átti þang- að að fara? Er ekki annað að gera með skipin nú á timum en &ð þvæla þeim þannig { erindlsleysu fram og aftur kringum Iandið? Spnrnll. Aths. Slikar spurningar eru algerlega tilgangslausar. Þeim verður ekki svarað. En of gott er mönnnm ekki að brjóta heilann um þetta. Ritstj.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.