Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 4
VIBIR ir 10 og Hafaarstræti 8 (hús Ganaars Ganaarssonar) Viðtalstími kl. 1—5, og eftir nmtali. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar tennur eftir nýjnsta aðferðum á Eaatsehak og gulli. Qóre + aHorro' Tennaí» Gðmlaasar tennar (4 gulli), Ool o lai\I tf 0a i Gullfyllingar, gullkrðnar og stifttennur. Mysuostur fæst í f LÖGMENN egi 29 að töln, 20 þús. smál. að stærð, og erlendis um 20 skip, am 58 þús. smál., eða alls am 78 þús. smál. (En árið 1916 vorn bygð skip samtals 123547 smál.). Gömul skip hata verið keypt 18, að stærð um 10 þús. smál., flest smá seglskip. Og seld hafa verið út úr landinu 4 gufaskip am 10 þús. smál. Talsímar Alþingis. 354 þingmannaslmi. JJm þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla acf ná tali af þing■ mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Samskot Versl. Einars Árnasonar. Barnalierra ðskast í staðinn fyrir barnavagn. Uppl. í Þingholtsstræti 3. Gnðný Ottesen. Lækningastofan á Hverflsgötu 30 verður lokuð nú fyrst um sinn. Steinunn Gnðmundsdóttir, nuddlæknir. Oðdnr Gislason TfljnráttarmilallutulnaiiiaBat Laufáavegi 22. VenjuL heima kl. 11-12 og 4-1. Slmi 26. q VINMA | Kvenmaður óskast til að lú stóran matjnrtagarð. Hátt kaup. A. v. á. (392 Matsveinn óskast á skonnortuna „Ellen“. Góð kjör. Upplýsingar á kattihúsinu Fjallkonan- [394 Skipatjónið. Tveim seglskipnm, er hlutafél. „Hinar sameinuðu íslenska versl- anir“ (Thor E. Tnlinias og Grána- íélagið) átti, hefir nýlega verið aökt. Annað þeirra, „Star“, vár á leið til Norðarlandsins með ýmsar nauðsynjar, en því var sökt i byrjun þessa mánaðar. Hitt, „Sophie", var á Ieið til Englands með síld frá Siglufirði, er þvi var aökt þ. 23. f. m. — Félagið heflr þó ekki lagt árar i bát og hætt að reyna að koma vörnm til versl- ana sinna, eins og eigendur samra annara dansk-íslenskra verslana, heldar keypt þriðja skipið, sem nú er á Ieiðinni til Iandsins. Erlená mynt. ' Kbh. as/7 Bank. Pósth. Sterl. pd. 16,24 16.50 16,50 Frc. 59,40 62,00 62,00 Doll. 3,43 3,55 3,60 Bejarfiréttiff. Ifmæll & morguH: Geir Zoega, kaupmaður. Helgi H. Bergs, versl.m. Gaðbjörg Torfadóttir, ekkja. Gamalíel Jónsson, sjómaður. Þórarinn Kristjánsson, verkfr, Gnðnl Helgason, trésmiSur. Magnús E. Jóhannsson, læknir. Gisli Jónsson, prestur. Jarðarför Skúla sál. Thoroddsen fer fram á laagardaginn og hefst i AJþing- Msinn. Jón Jónsson beykir á Klaipp- arstíg 7 hefir fært Vísi kr. 14.50 i samskotasjóð handa konum og börnam manna þeirra er réðust hér sem skipverjar á Escondido og atvinnalansir urðu er henni var sökt. Ef fleiri vilja leggja í sjóðinn, verður sámskotum fúslega veitt móttaka á skrifstofn Vísis (á horn- ina á Aðalstræti og Vallarstræti). Prentvilla meinleg var í símskeyti sem birtlst í Vísi 1 gær, Líam í stað Síam. Það var því óheppilegra sem ekki er víst að allir lesendor blaðsins hafi mnnað eftir þessu stórveldi í Aasturálfanni, sem nú ætlar að fara að herja á Þjóð- verja. E.s. Borg er nú að því er heyrst hefir seld landsstjórninni fyrir 1100 þús. kr. Skipið er am 16 ára gamalt en talið mjög gott. Ná- kvæm skoðan man hafa farið fram á því áðnr en kaupin voru afgerð, og skoðanarmennirnir lokið lofsorði miklu á skipið. — „Borg“ fór héðan i nótt norður á Hjalt- eyri, en þar man stjórnin taka við henni, Síldveiðarnar nyrðra byrjaða vel en ern sagð- ar eitthvað tregari nú. Ymir er hæstar að veiði og hefir aflað yfir 1000 tnnnnr. Eggert ólafsson fékk að sögn 550 tannnr fyrsta daginn sem hann var á veiðam. Undanfarin 3 ár man Skallagrímar hafa verið hæðatur að vertíðarlok- um, en nú byrjaði hann seinna en aðrir og hefir aðeins fengið 150 tunnur. — Sildin mun öll vera „kverk* uð“ eins og áður hefir tiðkast en hvorki magadregin eða tálknin tekin úr henui og tallð nokkurn- veginn víst að Bretar láti sér það Iynda. Nýr mótorkútter kom hingað frá Danmörku í gær. Báturinn heitir Svanur II og er eign Lofts Loftssonar frá Akranesi. Upplýsingar gefur Jód Signrðsson Laugaveg 54. Laugaveg 12. Bifreiðar ávalt til Ieigu í Iengri og skemri ferðir. — Sími 444. YÁTRYGGINGAR Bnmatryggingar, *®- og síríðsvátryggíngar A. V. Tnliniui, Miðakrati — Taliimi 254. Tekið & móti innborgunum 12—3. Timburskíp kom í gær til „Timbur og kola- versl. Rvík“. Það er seglskip, rúml. 200 srnál., heitir Takmaog er eign T. Frederiksens. Það er hlaðið sænskum viði. Skipstjóri er sá *ami sem var á „Patríu“ og „Ágústu", sem báðar fórust í hafi í vetur. Þýskan kafbát hitti skipið 5 kvartmílur undan Noregsströnd- um. Skaut hann viðvörunarskoti og kröfðnat Þjóðv. þess að fá að sjá skipsskjölin en tóku þ»ð trú- anlegt að skipið ætti að fara beint til íslands og létu það fara leiðar sinnar. Enda hafði kaíbátarinp í mörg horn að líta, því fleiri skip voru þar í nánd. Are er kominn í höfn á Englandi heilu og höldnu eftír óvanalega fljóta ferð. Hann fór héðan á fimtudag en mun hafa komið til Englands á snnnudag. Hann er nú orðinn leiguskip landsstjórn- arinnar. Elías Stefánsson afsal" aði sér honum en stjórnin „gekk inn i“ samninginn. KAUPSEJ J Morgunkjólar mesta úrvul ! Lækjargötu 12 a. [1 Nokkrar tnnnur af ágætu norð- lensku dilkakjöti get eg útvegað á 120 kr. tunnuna nú þegar. Einar Markússon. [386 Nýtt fatakoffort til sölu á Grett- isgötu 50. [395 Tómir kassar til sölu bjá R. P. Leví. [396 Reiðhestur til sölu. Uppl. hjá Jóni JónsByni beykir Klappar- stíg 7. [397 ■MQHHflBSBB I * HðSSÆBI Stór stofa (6X6) eða tvö litil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Guðm Egilssyni kaupm. [5 Kjallarapláss, gott til vörn- geymslu, fæst til leigu nú þegar. A. v. á. [39& ...—... * TILKYNNING | Fæði og húsnæði óskast frá 1. sept. á góðum stað. [401 TAPAÐ-FÐNDIÐ Brjóstnái fandin. Vitjist á Bjarg- arstíg 6. [401 Fundist hefir silfurnæla. Vitjist í Safnahúaið. [400 Steinhringnr hefir tapast á lei5 frá Reykjavík að Efri-Elliðaárhús- um. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í Branastöðina. [390 Félagsprent#miðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.