Vísir - 27.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 27.07.1917, Blaðsíða 4
VISIJR Frá Ameríku er með siÖHstu skipam sýkomið til Jes Zimsen, Járnvörndeild afarmikið af smíðaverkfærum, svo sem: Sagir, á járn og tré. Járnheílar, margar gerðir. Skrnf- stykki, stór og smá. Brjóstborar. Borsveifar og Borar margar teg. Verkfærasköft. allskonar. Verkfærabrýni, Lanfsknrðarsagir og Blöð. VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. Bannmenn og andbanningar sammála PaS er lýilegt, en satt er það, að á einam þingmálafandinam, sem haldinn var í vor, nrða and- banningar og bannmenn sammála mm tillögu sem borin var npp í 'uannmálinu. Fanduricn var haldinn á Ak- areyri; tillagan vai írá Árna Árn#' syni frá Höfðahólum og á þessa leið: „Fnndurinn skorar á Alþingi, að gera nú í sumar annað tveggja að afnema aðflutningEbannslögin A áfengi og koma jufnframt á- fengismálinu í það lsg, er þjóð og landsajóður megi við nna að sinni, aða þá, ef þess er enginn kostur, að lögleiða svo strsngt eftirlit, er ðagi á öllnm höfnum og við all- ar strendnr Iandsins, til þess að vernda bannlögin og fá bannlaga- brjótum refsað, hversu miklð sem það kann að kosta“. Tillaga þessi var eftir stutt&r aunræður f e 1 d með öllum greidd- am atkvæðum, segir Norðurland. Mmaell á morgun: Karolína Runólfsdóttir, ekkja. Ingibjörg Eysteinsdóttir, ekkja. Olgeir F/iðgeirsson, ræðismaðnr Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi. 37* þetta númer þurfa þeir aB liðja, er œtla acf ná tali af þing■ m'&nnum í Alþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla, 61 skrifstofa. Boltaklippur og margt fleira. Gtullfoss fór fram hjá Cape Rsce fyrir 2—3 dögum. Símsk. barst hing- að frá honum þaðan f gær. „Baldur“ fór norður til síldveiða í gær- kveldi. Steingrímur Matthíasson héraðslæknir á Akureyri er ný- kominn hingað til bæjarins, hann kom Jandveg að norðan alla leið (Kjalveg). Tvö seglskip komn hingftð í gær. Annað er norskt, þrímastrað, með salt tii Haraldar Böðvarssonar. Hitt er danskt, með cementsfarm. „Frances Hyde“ fór héðan í fyrradag áleiðis til Ameríku. Álþing. í neðri deild eru 12 mál á dag- skrá í dag og eiðast i röðinni er bnnnlagáfrumvarpið. Tvö fyrstu málin eru til 3. umræðu, en hin öJl til fyrstu umr., þar á meðal framlenging vörutollslaganna og verða umræður væntanlega stutt- ar nm þau öll. — í efri deild eru húsaleiguiögin til annarar nmræðu og 7 mál önnur á dag- skrá, eitt til 3., eitt til 1. og fimm til 2. umræðu. Ándhanningar hafa að sögn viðbúnað mikinn til að vinna á móti bannlagafrv. á þingi. í gær höfðu þeir fund með nokkrnm þingmönnam í skrif- stoía einni. Lagarfoss kemur hingað aftar vestan af íaafirði í kvöld. Ef til vlll verð- ur hann að afíerma hér ull, sem hann átti að flytja til Ameríku, vegna þess að samþykki Bretaer ókomið enn. Þingmaanshosning á að fara fram í Norður-ísa- fjarðareýslu þ. 18. ágúst. Fram- boðsfrestur til 9. ágúst. Tvö íbúðarhús við Hverfisgötu til söln, og íbúðar 1. október. Grarðar Gíslason. Nytt Sauðakjöt fæst í dag I Matardeild SláturféL Snðnrl. Sími 211. Tilboð óskast á vélbát eða seglskipi til flutnings á 250/500 tunnum af steinolíu fyrri hluta ágústmánaðar frá Reykjavík til Austfjarð*. Garðar Gíslason. fÁTRYGGINGAB Brnnatryggíisgar, s»- og stríðsvátryggiagar A. V. Tuliniua, MiSatrasti — Talilmi 254, Tekið á móti innborgunum 12—3. Oððnr Gíslason J_&rré>ÍRrmál*flutnlnf sœa8tK Laufásvegi 22. V*njui Iiwima ld. 11—12 eg 4—S. Sími 26. Síldveiðarnar. í gærkvöldi höfðu botnvörpung- ar íslande-fél. veitt s»mt»ls 3161 tunnn, Maí 1768 og Apríl 1393. Þeir komu inn í /yrsta sinn á laugardaginn með 300 og 600 tunnur, svo að vel hefir þeim gengið. ErlGnd mynt 1 Kbh % Bank. Pósth Sterl. pd. 16,24 16.50 16,50 Fre. 59,40 62,00 62,00 Doll, 3,43 B,5ff 8,60 3 lierlDergi ásamt eldhúsi og geymelu óskast 1. okt. Uppl. gefur Magnús Gunn- arsson Laufásveg 3 Stúlka eða unglingur óskast .í vist, A. v. á. [389 Kona óskast til að þvo gólf tvisvar í viku. A. v. á. [408 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [1 Nokkrar tunnur af ágætu norð- Iensku dilkakjöti get eg útvegað á 120 kr. tunnuna nú þegar. Einar Markússon. [386 Tómir kassar til sölu bjá R. P. Leví. [396 Morg-ankjólar, langsjöl og prf- hyrnw fást altaf í GarðastrætJ 4 (appi). Sími 394. [188 Kransar úr Iifandi blómum fást í Tjarnargötu 11 B. [334 Dyratjöld, kvenkápa og stígvél til sölu á Grettisgöta 2 nppi. [403 Divan óskast tilkaups. A. v. á. [410 Stór stofa (6X6) eða tvö lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Gaðm Egilssyni kaupm. [5 Herbargi með sérinngangi ósk- ast 1. október fyrir einhleypa stúlku. Tilboð merkt „30“ send- íet á afgr. Yísis. [409 Eitt eða tvö herbörgi með eld- húsi eða aðgang að oldhúii og geymsln óskast til leigu í eíðasta lagi frá 1. okt. Fyrirframborgun mánaðarlega. [405 Til leigu lítið herbergi núþeg- ar. Uppl. í BÍma 643. [404 Steinhringur hefir tapast á lei5 fráReykjavík að Efri-Elliðaárhús- nm. Finnandi vinsftmlega beðinn að skila honum í Branastöðina. [399 Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Félagsprcntímiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.