Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 3
VI f I R Kanslaraskiftin. Friðsamleg stjórnarbylting? í>au tiðindi segir jafnaðarmanna- W&ðið þýska „VorvaTti“, að hafl verið að gerast í Þýskalandi fyrstu ðagana í júlí, þegar það var að komast i kring, að ríkiskanelar- inn Bethmann Hollweg færi frá Völdum. í dönskam blöðnm er sagt frá tildrögunmn á þá leið, að ríkis- þingið þýska hsfi vefið kallað sam- an til að samþykkja nýja fjárveit- iagu til hernaðarþarfa, að upp- hæð 15 miljarða marka. En það vitnaðist bráðlega, að meiri hluti þingsins mundi ckki ætla að greiða atkvæði með fjárveitingunni, nema kanslarinn Iýsti því yfir áður, að þýska stjórnin héldi enn fast við stefnnskrá sína frá 4. ágúst 1914, í upphafi ófriðarins, er hún lýsti því yfir, að Þjóðverjar berðust ekki til landvinninga, heldur væri ■ófriðurinn hafinn að eins til að vernda rikið fyrir ásælni og yfir- gangi annara ríkja. Ennfremur kröfðust jafnaðarmenn, meirihluta flokkurinn, þess, að fullkominni þiagræðisstjórn yrði komið á og foringjar þingflokkanna gerðir að ráðherrum. Sheidemann, foringi jafnaðar- ananna, var nýkominn af friðar- fundi jafnaðarmanna í Stockhólmi, og segjaBerllngatíðindi hin dönsku, að þar muni angu hans hafa opn- ast fyrir því, að skraf banda- manna um að vinna bug á þýska istir og miliönir eftir gharles $amca. 241 Ifrh. og gefa ekki reiði sinni og af- brýði rúm og eftir litla stund sneri hún sér að honum aftur og virt- iat nú vera hin rólegasta, jafnvel svo, að broa lék um varir henni. — Ettu búinn að gera þér nokkrar áætlanir, Stífford? spurði hún. — Faðir minn var að minn- ast á, að þú ættir að snúa heim aftur og ætlaði jafnvel að skrifa þér. Nú má engin óframfærni siga sér Btað lengur okkar á milli, góði vinurinn minn, enda sérðu að eg tala við þig alveg eins og mér býr í brjósti. F*ðir mina hefir hugsað sér — hann ætlast «1, að gifting okksr færi frsm þegar í gtað. Hann er nú hættur við mótbárur sínar og þá vona eg, &ð þú farir ekki að andmæla líonum, Stafford! Það er hálf- „militarismanum" væri meira en orðagjálfur eitt og meira að segja, að hlutlausur þjóðir hefðu fulla samúð með þeirri stefnu. Sheide- mann hafði þannig sannfærst um að málefnum Þjóðverja mundi mun betur borgið og horfur á því að friðarsamningar gætu háfiit fyr, ef gangskör yrði gerð að því að hnekkja valdi „junkarann&“ þegar. í stað; en eins og kunnugt er hafði þýska stjórnin lofað þjóðinni gnlli og giænnm skógum að ófriðn- Em Ioknum, og meiri hluti j&fn- aðaTmanna virtist sætta sig við það fyrst í stað. Engin von var þó um að fá þessum kröfum framgengt, ef jafn- aðarmenn áttu einir að barjast fyrir þeim. En það var nú svo komið, að kanslarinn hafði svo lengi borið kápuna á báðum öxl- um, að allir flokkar voru orðnir þreyttir á honum og grunuðu hann nm græsku. Þess vegna var hægðarleikur að neyða hann til þess að koma fram með hrein svör. Og svo mun upphaf sókn- arinnar hjá Eússum, sem einmitt varð þessa dagana, og líknrnar sem þá virtust vera til þess að þeii væru að færast í aukana aftur, hafa orðið til þess að sam- eina alla alþýðufiokka þingsins um kröfur jafnaðarmanna. Einn méðlimur miðflokkeins (Centrum), Erzberger að nafni, hafði haldið ræðu eina mikla á þingfundi, sem siðan var hannað að birta nokkuð frá, en það vitn- aðist þó, að hann hafði þar barist fyrir þessnm sömu kröfum: að stjórnin lýsti því yfir að ekki væri baiist til Iandvinninga og að þing- ræðið yrði viðurkent Eftir það rak hver leynifuadurinn annan og stórmikill meiri hluti þingsins, sem sé jafnaðarmenn, miðflokkur- inn, framsókn&rfiokkurinn ogfrjáls- lyndari „NationaI-Iiberaliru urðu ásáttir nm að fylgja fram kröfum þeim, sem Erzberger hafði haldið fram. í annan stað voru fundahöld mikil í stjórnarheibúðunum, Hind- enburg og Ludendorff voru kall- aðir heim, ríkiserfinginn sömuleið- is og kanslaiinn og keisarinn sátu á ráðstefnu timunum saman. Það hafði verið boðað, er. þingið var kvatt saman, að kansl arinn ætlaði að halda ræðu um horfurnar, en þeirri ræðu var nú frestað dag frá degi og sömHleið- is atkvæðagreiðslunni um fjárveit- ingana; en þsr kom þó á endan- um að þeasu varð ekkl frestað lengur og Ioks kom svar kanslara á þá leið, að hann neitaði að lýsa þvi yfir, að hann væri fús til að semja frið án landvinninga og skaðabóta. En það hefir þó verið ákveðið áður, að stjórnin vlðkurkendi þingræðiskröinna og kanslarinn var Iátinn leggja niður embætti. Fregn hefir einnig komið um að utanrikisráðherránn hafi farið frá völdum og Stein hermálaráðherra, sem þó er sagður nákominn Hind- enburg i skoðunum og var nýlega orðinn hermálaráðherra fyrirhans tilstilli. í ensknm blöðum, sem Vísir hefir fengið til 16. júlí, er sagt að alllr flokkar þýska þingsins taki kanslaraskiftin sér „til inn- tekta“. Nýi kanslarinn ér ger- óþektur maður og er því hægra fyrir flokkana hvern mm sig að eigna sér bann. í einu ensku blaði er þvi slegið fram, að það hafi verið ríkiserf- inginn þýski sem hafi skorist í leikinn á elleftu stundu og kom- ið þvi tll leiðar að Bethmann Holl- weg fór frá embætti og að „mili- taristarnir" og „júnkararnir“ hafi verið þeirri stundu fegnastir að losna við hann. Það má líka vel vera að þeir hafi orðið það. En hitt virðist þó alvég ábyggilegt, »3 það hafi verið hinir flokkurnir, sem olln k&nslaraskiftunum. Það sést á því, að vegna þess að þeir hót- uða að fella fjárveitinguna tii hernaðarins ef kanslarinn gæfi ekki yfirlýsingu um að hannværi fús fcil að semja frið án landvinn- inga, var því máli frestað, én ekki vegna þesa að júnkararnir settu nein skilyrði fyrir sínum atkvæðum. Ennfremur er sagfc að nýl kanslarinn hsfi lýst þvf yfir að hann ætli að halda þing- ræðið „í heiðri" og getur hann þá ekki verið verkfæri „militar- istanna". Og stjórnarbylting hefir orðið i Þýskalandi að þvi Ieyti, að þingræðið hefir verið viðirkent i verkinu. óviðkunnanlegt fyrir mig að þurfa að vera áð tsla um þetta — en þú veist, hvernig i öllu liggur. — Já, eg veit það, eagði hann lágt og eg er föður þínum mjög þakklátur. Gifting okkar getur farið fram hvenær sem þér sýn- ist, en það er þitt að ákveða dag- inn, Maude. Hún haliaði sér að honnm og sDerti hönd hans með vörunum. — Eg blygðast mín fyrir sjálfri mér, sagði hún í hálfum hljóðum — en hvað um það! Ástin er allri blygðun yfirsterkari. Nú var barið að dyrum og kom þjónn inn til þeirrs. — Hesturinn er tilbúinn, ung- frú, sagði hann. — Já, þáð var s&tt, eg ætlaði að bregða mér á hestbak, sagði hún — en eg ætla að hætta við það og láta hann fara með hest- inn aftur nema því að eins að þú vlljir ríða út með mér. Viltu gera það, Stafford? — Jú, það vil eg auðvitáð, svaraði hann og varð gnðsfeginn að þetta atvik gerði enda á sam- tali þeirra, esm honum hafði ekki verið nemá til kvalræðis. — Eg verð enga stund a3 smeygja mér i reiðfötin, sagði hún glaðlega. — Vilt þú ekki ganga um húsið á meðan að gamni þlnu. Eg skal láta færa þér einhverja hressingu inn i reykingastofuna eða hingað, hvort sem þú vilt heldur. Hér ert þú húsbðndi og herra! Hún gekk npp á herbargi sitt, hringdi á þernuna og fór siðan að ganga um gólf i allmikilli geðshræringu. Hann hafði þá far- ið að finna þessa kvensnift áður en hann kom til hennar! Reiðin og afbrýðin gáfu henni engan frið og var henni það þvi óbærilegra, sem hún varð að dylja það og mátti á engau hátt láta hann renna grun f, að sér væri kunn- ugt um hvað þeim fór á milli. Hún ætlaði sér að tala um þetta við hann, þegar giftingin væri af- staðin, en ekki fyr en hún væri viss &m að bera hærri bluta og alt væri í skorðnm. Hún snáraði sór í reiðfötin og gekk svo ofan til hans aftur, Stóð hann þar kyr á sama efcað sem áður og þegar hún lauk upp hurðinni, sá hún, hvaða dæmalaus r»unasvipur hvildi yfir honum áðar en hann fékk ráðrúm til þéss að snúa sér við og brosa vlð henni. — Ekki stendmr á þér — ósköp hefirðu verið fljót, sagði hann. — Já, eg er að temja mér eina af skyldum konunnar, svar- aði hún — þá skyldmna, að láta ekki manninn minn þurfa aðbíða eftir mér. Þau geng* nú út fyrir, en Pottinger stóð hjá hestunum, tók ofan og roðnaði af fögnuðl þegar hann sá húsbónda sinn. — Sæli nú, Pottinger! Gleð- mr mig að sjá þig, sagði Stafford, endaj var það orð og að sönnm, að honmm þótti vænt um það. — Þér líður vel að sjá og sama er að segja um klárana. En hvem- ig er þetta? Þú hefir lagt kven- söðulinn á Adónis! bætti hann við og klappsði á makkann á hestinnm. — Já, herra Stafford, sagði Pottinger og hneigði sig. — Ung- frú Falconer hefir riðið honum undanfarið og eg vissi ekki, að eg ætti að skifta sm reiðtýgi, cn það er enga stund gerfc.-------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.