Vísir - 11.08.1917, Side 4
VlSlR
Húsnæði.
2 hfiseignir á góðum stað í
Hafnarfirði eru til sölv nfi þegar
“**og íbfiðar 1. okt. n. k.
Afgr. yísar á.
Pantanir.
Eitt er það mál, sem að lík-
indum öllum kemur saman um,
og það er að nú séu alvarlegir og
erfiðir tímar í nánd. Væri nfi
karlmannlegt að taka því sem í
hönd fer með ró og stillingu, og
vona eg að við alþýðumenn verð-
um þar ekki á eftir sælkerunum,
þó undir þá sé hlaðið á allar
hliðar.
Við alþýðumenn erum vanir
alla konar vöntun og þrantum, og
vitum það vel, hvað er að erviða
bæði svangir og hraktir og koma
svo heim að hrörlegu heimili án
allra þæginda.
Þetta alt getnm við borið með
þolinmæði. En það er annað sem
við þolum ver og getnm alls ekki
þolað til lengdar. Það er mis-
réttið og ranglætið, sem viðverð-
um að þola. Við sitjnm ekki að
sömu gæðnm og embættis- og
auðmenn; þvi besta er haldið til
þeirra. Við f á u m ekki að
k a n p a fyrir okkar peninga
n e m a ú r k a s t i ð., t. d. islenska
smjörið. Sölu á því er «vo fyrir
komlð, undir öðru yfirskini, að
við fáum þp.ð ekki.
Samá máli er nfi einnig að
að gegna um olíuna. Okkur er
sagt að það eigi að selja okkur
hana eftir seðlum, og við eigum
að fá verstu sortina fit á þá seðla.
Ekki að taia nm að fá þá betri,
þó maður bæði vildi og gæti
borgað bana hærra verði.
En hvað sér maður aamtímis
og þetta boð er látið fit ganga?
Það, að verið er að flytja heim
heilar olíntunnnr víðsvegar um
bæinn — og það er besta teg-
nndin.
Ef spurt er hvert þessi olia
eigi að fara, þá fær maður það
svar, að það eigi að fara til þess-
arar eða hinnar embættismanns-
fróarinnar hérna í borginni. Þær
hafi verið bfinar að „panta" olíuna.
En v i ð fáum ekki að panta neitt.
Okkur er sksmtað, og það af
verstu tegnndinni.
Hver stjórnar þessn?
Þetta getam við ekki þoiað til
lengdar. Við heimtum einhvern
sneíil af jafnrétti.
Er nfi enginn svo djarfur, að
þora að koma opinberlega fram
og skrifa nm þetta auma ástand
í blöðin? Eg álít stórsynd að
þegja um það lengur. Eða eralt
þjóðfélagið avo spilt, að það þekki
ekki rétt fra röngu?
— Um alt þetta ástand mætti
skrifa heila bók, þvi á öllum svið-
um er þatta „á eina bókina Iært“.
En eg Iæt hér staðar numið að
sinni.
Einn af átján.
Vísir hefir heyrt getið um þess-
ar „pantanir", og stjórnin er ajálf-
sagt að bíða eftir þvi að þær verðl
afgreiddar, áður en hún tekur
steinolíusöluna í sínar hendnr.
Því það mnn þó ekki vera
stjórnin, ssm tékið hefir á móti
pöntununum? — Hingað til hefir
Steinolíufélagið ekki „tekið á móti
pöntunum" frá einstökum mönnum.
Brlend mynt.
Kbh. •/„ Bank. Pósth.
Sterl. pd. 15,75 16.40 16,00
Fre. 57,75 60,00 60,00
Doll 3,32 3,52 3,60
«|«i mnBWiiim ...........
f| Bæjttifiéttií. |
Ifmæll á morgnn':
Margrét Árnadóttir, sýslum.fró.,
Niels Jensen Krogh, kafari.
Bunólfnr Pétursson, verkam.
Kristinn Ág, Jónsson, sjóm.
Þórhallnr Þórhallasou, verkam.
Jón Signrðsson frá Stóru-Mörk.
Sigriðnr Thorlacius, prestsfrfi.
Elín Magnfisdóttir, versl.mær.
Steinþóra Ág. Pálsdóttir, hfr.
Jón Jónsgon, próf. á Stafafelli.
Marta Pétursdóttir, ungfrú.
Talsimar Alþingis.
354 þmgmaimasimi.
Z/m þetta númer þurfa, þeir að
biðja, er œtla að ná tali af þing-
mönnum í Alþingishúsinu í sima.
411 skjalafgreiðsla,
61 akrifstofa.
Síldveiðarnar
Þrjá siðustn dsgana hefir engin
sild veiðst nyrðra. — Snorri Goði
er bfiinn áð fá 2600 tunnwr alls.
Mjölnir
er nfi í Stykkishólmi. Þegar
þangað kom, kom það upp úr
kafinu að hann ætti að liggja þar
i eina eða tvær vikur, og far-
þegar sem komu áð vestan með
skipinu og ætluðu til Reykjavikur,
sáu þann kost vænstan að fara
landveg frá Stykkishólmi til
Borgarness og ná þar í Ingólf.
Dr. Björn Bjarnason
frá Viðfirði kom hing&ð með
Sterling í morgun. Hann hefir
eins og kunnugt er dvalið avo ár-
um skiftir erlendis sér til heilsu-
bótar, lengst af í Sviss. Nfi heíir
hann loks náð nllgóðri heilsu aft-
ur.
Læknar.
Guðmundi Thoroddsen hefir ver-
ið veitt lausn frá læknisembætt-
inu 1 Hfisavíkurhéraði samkvæmt
beiðni hans og án eftirlauna. Hann
er nfi sestur uð í Danmörku. —
Halldór Kiistinnsaon er skip-
aðnr héraðslæknir i Reykjarfjarð-
arhéraði, en þar hefir enginn lækn-
ir verið áður.
Áðkomumenn
Egill Sigurjónsson bóndi áLixa-
mýri og Frímann B. Arngrímason
rafmagnsfræðingu frá Akureyri
komu til bæjarlns með Botniu.
Messað
i dómirkjunni ki. 10 árdegis
á morgun síra Friðrik Friðriksson,
í þjóðkirkjunniíHafnarfirði
á morgun kl. 5 síðdegis.
Grullfoss
fór héðan vestnr um haf seint
í gærkvöldi. Með skipinu fór
Stefán Stefánsson, leiðsögumaður
í erindum Sláturfélagsins.
Frederieia
olíuskip Steinolíufélogsiris fór
héðan í gær. Hón á að sækja
annon olíufarm fyrir félagið.
„Sterling“
kom hingað í morgun kL 5.—
Skipstjóri á skípinu er Einar Ste-
fánsson, sem var fyrsti stýrimaður
á Lagarfossi. Ferðin hafði gengið
ágætlega, sléttur sjór ella ieið.
Þröngt segja farþegar að hefði
verið um sig, en það var séð við
þá með því að taka af þeim lægra
fargj&ld en annars tiðkast nú.
Farþegar voru alls milli 60 og
70, en ekki kann Vísir nöfn
þeirra allra. Hér eru nöfn nokk-
ura: Dr. Björn Bjarnarson, Krist-
ín Þorvaldsdóttir nngfrú, Helga
og Bengta Andersen, Lára Sám-
úelsdóttir, Iagibjörg Guðmunds-
dóítir, María og Rugna Hjalta-
dætur, Olga Kristinsdóttir, Isafold
Haakonsen, Kristján Guðjónsson.
prentari, Axol Thorsteinsson, rith.,
Kristin Ólafsdóttir og Jófríður
Zoega atúdentor, Bjarni Ásgeirs-
son frá Knorrarnesi og unnusta
hans, Ásta Jónsdóttir stúdent,
Árni Heigaeon trásmiður, Árni og
Richard Riis, Jón Norðmann pí-
anóleikari og Kristín systir hans,
Héðinn Valdimarssnn cand. mag.
og Lauféy systir hans.
Sjónleikarnir
sem sýndir voru í gærkveldi í
Iðno þöttu ágæt skemtun. Húsið
var troðfult og verður leikið aftur
í kvöld.
Brimatryggingar,
8®- og stríðsvátryggingar
A. V. Tuliniui,
MiSitrati — Talilmi 254.
Tetdð & móti innborgunum 12—3.
LÖGMENN
Oððnr Gíslason
yfflrréttirmálaflutalnfiMiBur
Luufáavegi 22.
ysctjsi heima kl. 11—12 og 4—6,
Simi 26.
VINMA
2 kaupakonur og 1 kaupamanœ
vantar nú þegar upp á KjaUrnes.
Semjið við M&rgréti Bjömsdóttur
Bröttugötu 5.________________[J
Stúlka óskast til hjálp&r við inni-
verk á heimili náíægt Reykjavík,
uppl. á Laufásveg 3. [96
KáUPSKAPDR
Stór, og góður notaður ofn til
söla. A. v. á. [91
SpáDý dragt með siIfErhaöppum
er til sölu með tækifærisverði á
Laugaveg 32 uppi. [65
Kransar úr lifandi blómum fást
í Tjaraargötu 11 B. [75
Kartöflur
fást í verilun
Ág. Thorsteinsson
Grnndarstíg 12. [99
Áf sérstökum ástæðum, vil eg
selja 10 hænur og 1 hano, verð
kr. .3,25 pr. st. Sig Péturason
Skólavörðustíg 9. [lOO’
í gær tapaðfst úrfesti frá Kirkju-
stræti til Pósthússtrætis, finnandi
vinsamlegH beðinn að ekilaáafgr.
Visis mót fundarlaunum. [98
Góð íbúð óskast frá 1. okfc. n.
k. Tilboð senáist póstbox 361.
______________________________[446
Eitt eða tvö herbergi með eld-
húsi eða aðgang að eldhúsi ósk»st
til leigu i síðasta lagi fyrir 1. okt
Uppl. hjá Arinb. Sveinbj&rnarsyni
bðksaia. [97
Félagsprentsmiðjan.