Vísir - 15.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: h;lutapelag Ritítj. JAEOB MÖLLER SÍMI 400 SkrifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. MlðTÍkndagimit 15. ágúst 1917. 233. tbl. 6AHL& BSð Örlagadömnr. Fallegnr og efnisríknr Bjónleiknr í 3 þáttnm. Leikinn af ágætnm dönsknm leiknrnm. Aðalhlutv. leika: Fru Luzzy Werren, Hr. Hérm. Florentz. Bfni myadarinnar er mjög áhrifamikið og fádæma fag- nrt, og myndin er án efa með þeim bestn. KnattSD.fél. Mnr. Æfing i kyöíd kl. 9 (yngri deild). MeetiQ vel! Agætur ferðahestur til sölu. Jón Bjarnason, Bergstaðastræti 33. Söltuð skata og grásleppa fæst fajá Jóni OuQnmnassynl, Hverfisgötu 82. Þyrnibrautin. Nútíðarajónleiknr í 4 þáttnm. — Aðal-Ieikendnr: Olat Fönss, Agnete Blom, Johs. Hlng-. Hvar sem þessi mynd er sýnd, munn þúsnndir áhorfenda fyllast meðanmknn með hinni ógæfnsömu fóstnrdóttnr skóar- ans, sem hrakin er frá sælm lifsins og Iendir í mannsorpinu. Gamanleikarnir: Malarakonan i Marly og Vinnustúlknaáhyggjur verða leiknir í Iðnó fimtudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis i síðasta sinn. Snyrpibútaspil íást hjá Signrjöni Pétnrssyni. Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðrnðnm viðskiftavinnm minnm, að eg hefi selt verslnnina „Breiðablik“ í Lækjargötu 10 hér í bænnm, þeim herrum Birni ^Sveinssyni og Signrði Skúlasyni. Um leið og eg þakka öllnm viðskiftavinam mlnnm það transt og góðvild, er eg hefi notið á þeim árnm, sem eg hefi rekið verslnnina, þá vænti eg að þeir sýni eftirkomendnm minum það sama traust, þvi «g veit að þeir muni gera sér alt far um að verða við kröftun við- skiftamanna hvað verð og vörngæði snertir. Reykjavík 14. ágúst 1917. Virðingarfylst Símskeyti Irá frettarltara .Vlsls'. Eaupm.höfn, 14. ígúst. Stjórn Bretlands, Frakklands, ítalín og Bandaríkjanna bafa gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir að jafnaðar- menn frá þessnm löndnm taki þátt í Stockhólmsfnndinum. Uppvíst hefir orðið nm stórfeldar falsanir á matvæla- skýrslum í Helsingfors (í Finnlandi). Alberti fyrv. dómsmálaráherra Dana var leystur úr varðhaldi i morgnn. Stjórnin á Spáni hefir lýst landið í ófriðarástandi (vegna innanlandsóeirða) og nndir herlögnm. Hjálmtýr SigHrðsson. Biiis og sjá má af frftmanritaðri Anglýsingn, höfnm við nndirrit- aðir keypt verslunina „Breiðablik“ í Lækjargötn 10 hér í bæ af herra Hjálmtý Sigarðssyni. Við mnnnm gera oss »lt f«r nm að reks veralnnina i sama stíl og áðnr og væntnm þoss að hún í framtíðinni njðti sömn faylli viðskiftavinanna eins og hún hefir áðnr gert Vírðing*rfylst Björn SveinssoH. Sigurður SMlason. Leikfél. Reykjavíkur Aðalfundurinn sem haldi átti á sunnndaginn, verðnr haldinn í kvöld kl. 9 í Iðnsð'- armannahúsinn niðri. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.