Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 3
V i £ í R Hestahey, gott og molþurt, til sölu. Semjið við Gunnar Sigurðsson frá Selulæk. — Sími 12. Heima í kvuld kl. 7—8. siir og miliönir eftir ^harles ^arviea, 252 Frh. er hann hafði leltað i vasanum. — Mundi eg þá ekki hafa skilið bréfið eftir heima eftir altsaman! Sg bið yðnr mikillega afaökmar, en máske þér tákið yður þessa gleymsku mína ekki nærri í raun og veru! ída leit niðar fyrir sig og var- ir hennar titruðn. Var anðséð, að henni féll þetta alliila. — Nei, mér þykir þa5 leitt, sagði hún. — Mór hefði verið það sönn ónægja. — Jæja, hefði yður það? sagði hann iðrunarfullnr og gekk út að glugganum. — Bg ætla þá að akreppa burtn og sækja það — ag á heima hérna skamt frá hvort sem er. — Nei, fyrir alla mnni — ver- ið þér ekki að hafa fynr því, sagði hún svo lágt og dauflega, að Howard gtt ekki annað en brosað. — öað er engin fyrhöfn, sagði hann knrteislega og gekk Út. Um leið og hann gekk ofan stigann leit bann á úr sitt og tantaði: — Jájá! Bf þessi uagi aula- bárður kemur nú ekki stundvís- lega, þá-------- I nömu svifam var barið að útidyrahurðinni, þjónninn opnaði hana og Stafford gekk inn all- þungatígar og dapurlegur á svip. — Þá er eg hingað bominn, ssgði hann fremur önuglega við Howard, ende þótt eg ekki viti hvers vegna þú Iagðir að mér að gera það — eða hvaða ánægja það kann að verða mér að frétta meira af henni, bætti hann við í hálíam hljóðum um leið og þeir gengn npp stigann. Um leið og þjónninn ætlaði að opna dyrnar fyrir þeim, sagði Howard: — Gakktu inn, góðnrinn minn. ®g hefi gleymt vasaklút i yfir- frakkanum mínum niðri — eg kem nndir eins aftur. Stafford hikaði við og ýgldisig Frá Alþingi. Fundir í gær. Bfri deild. Þar voru að eins 5 mál ádsg- skrá og fundur með lengsta móti; stóð hann þó i tæpa kl.st. Fyrsta málið á dagskránni var steinolíusalan og var það samþ. og afgr. aftnr til Nd. Yörutollslögin vorn sömul. til 3. umr. og afgr. sem lög frá al- þ i n g i. Frv. til laga sm br. og viðauka við lög um heimild til ýmsra ráðst. út af ófriðnum visað til 3. umr. Um bankastjórnarfrv. urðu tals- verðar deilur og töluðu margir sig dauð, en þeir voru fljótir að því. Engum tvéim ræðumönnnm kom fylliíega #aman umj frv. Einum þötti það gersamlega óaðgengiiegt ef gæslustjórum væri haldið, öðr- um ef þeir yrðu látnir hverfa. Sum- ir vildu enga breytingu á banka- lögnm eða fyrirkomulagi bankans fyr en það yrði alt tebið til ræki legrar ihugunar. — Loks kom fram tlll. að fresta umr. og var það eamþ. með 6 : 5 atkv., en tveir deildarmenn voru fjarverandi Yar frv. þá tekið út af dagskrá. Fimta málinu og síðasta, frv. nm lýsismat, var visað til nefndar umr.lanst. Neðri deild. 16 mál á dagskrá. 1. mál. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1916—1917 frv. var af- greitt til Bd. eftir nokkrar óveru- legar breytingar. 2. mál. Frv. um varnarþing i einkamálum. Bnginn talaði um þétta mál og var það svoáfgreitt tíl Ed. með 12: 9 atkv. 3. mál. Stofnun docentsembætt- is í læknisfræði, afgr. umr. laust og í e. hlj. 4. mál. Bignarnámsheimild fyr- ir ísafj. á lóð og mannvirk. Afgr. umr.Iaust og í e. hlj. 5. mál. Frv. um samþ. á lands- reikn. M. G. hafði framsögu fyrir hönd fjárhagsnefndar. Taldi hann upp nokkrar skekkjur á reikn., en allar vorm þær heldur óverulegar Mjög miblar umr. urðu um þetta mál. en Yísir sér ekki ástæðu til að prenta up útdrátt úr þeim nmr. því að leiðinlegri umræður hafa víst ekki heyrst á þessu sumri. 6. mál. Till. út af aths. yfir- skoðunarmanna landsreikn. 1914 og 19lB (fyrri umr.). Till. voru allar samþ. i e. hlj. og umr.lanst. 7—16 mál lekið út af dagskrá. Fossarnir. Oróðafyrirtæki? Morgunblaðshöfundnrinn lætur sem það sé stórmikið efamál, að þessar fyrirhuguðu áburðarverk- smiðjur verði atórgróðafyrirtæki. Sá efi getur ekki beinlínis hug- mynd um að maðurinn hafi mikið álit á þeim mönnum (sér og fé- lögum sinum), sem eru að „asn- ast“ út i það. Og þó vilja þeir vinna það til, að selja Reykja- viknrbæ ótakmarkaðán rafmagns- Btraum fyrir framleiðsluverð, já og byrja strax að leggja járn- braut austur yfir Hellisheiði! Hvað langt vita menn ekki. — Og svo er það þó að sögn sjálfur Sam. Eide, fossaiðn&ðarkongnrinn norsfei, sem er «inn af forgöngu- mönnum félagsins. — Hann v e i t þó að minsta kosti hvort hér er um gróðafyrirtæki að ræða. Nei, það er öllum best, ekki síst forgöngumönnum þessa máls á þingi, að játa það hreinskilnis- lega, að hér séu um stórgróða- fyrirtæki að ræða. Annara trúa menn ekki á loforðin fögru. Og best elur það upp húsgangs hugs- unarháttinn i þeim mönnnm, sem þeir halda að vilji alt til vinna að fá ódýran áhurð og „ótak- markaðan“ rafmagnsstraum, að þeim aé haldið í þeirri trú, að þeir geti fengið þetta fyrir sama sem ekkert hjá félaginu, en til þess verður fyrirtækið að vera stórgróðafyrirtæki; annars gæti það ekki risið nndir slíkum ómög- um, sem viðbúið er að þeir menu vilji verða. En óneitanlega vandast þá mál- ið. Þá verðmr að sanna mönnum það, að landið megi ekki ráðast i áreiðanleg stórgróðafyrirtæki. Það er lítil hjálp í því að slá því fram, að menn verði „nú alt i einu svo stórhuga, að þeir vilji sumir hverjir endilega að lands- sjóður íari að „byggja út“ fossana". Fyrst og fremst er bú hugmynd og horfði á eftir honum. Síðan ypti hann öxlum og gekk inn í stofuna eins og honnm var sagt. Þau Iétu hvorki I ljósi undrun né fögnuð, en stóðn kyr um stund og horfðust í augu. ög þetta eisa augnablik leiddi þau yfir hið langa tlm&bil saknaðar og eftirþráar til nýrrar vonar og nýrrar sælu. Hann þurfti ekki að apyrja hana, hvort húu elskaðl sig enn, því að i.ndiit hennar og augnaráð bar þess fullan vott. Hann hafði tekið om hönd hennar áður en hún vissi af og dró hana að sér og kysti hana fast og innilega, án þess áð taka nokknrt tillit til þess, að þau vorm í snnara manna húsnm og áttu það á hættu, að einhver kæmi inn tii þeirra þeg- ar minst varði. ída sagði bann sm Ieið og hann laut ofan að henni og faðm- aði hana að sér. — Eg er nú kominn aftnr og get ekki án þín lifað — en þetta veistu raunar — þú veist það ofar vel. En kem eg nú of seint? — Kem eg of seint? — Nei, það er ekki of seint, hvislaði hún. — Eg vissi ekki hvort þú ætlaðir að komal En eg hefi alt af beðið eftir þér og ekyldi hafa beSið alla æfina — en skelfing hefir biðin verið löng, Stafford! * * * Effcir fjórðung stundar, eins og Howard hafði beðið um, opnaði frú Fitzharford innri dyrnar á stofunni — opnaði þær svo hægt, að þegar hún sá ungfrú Heron í fanginu á nngum manni og gerfi- legnm og að hún virtist una sér þar vel, þá lét hún dyrnar aftur með mestu hægð og laumaðist aðra I@lð, alt þangað til húu gekk fram á Howard þar sem hann sat í stiganum. Hún horfði á hann undrandi óg hálfringluð. — Eruð þér genginn af göfl- unum? spurði hún í hálfnm hljóð- um. How&rd broBti íbyggilega. — Nei — en þaa eru það, sagði hann og teygði úr sér. — — Eg hefi heyrt sagt, að þetta sé nokkurs konar brjálun, en þúsund ainnum betri en alt hyggjavit. Við skuium ekki vera að ónáða þau. Komið þér og setjist þér hérna hjá mér þangað til timinn er útrnnninn. Það eru ennþá eftir þrjár mínútnr, sagði hann og leit á úrið sitt, Hún settist hjá honnm og kæfði siður í sér hláturinn. — Þér ættuð að skammast yðar fyrir að leika svona á mig, sagði hún. — En hvað þau sýn- ast vera sæl og ánægð! — Já, víst skammast eg mín, kæra frú, sagði hann — en eg hefði þó skammast míu enu meira hefði eg ekki komlð þessu til leið- ar. Virðast þav ekki vera ánægð? Nú skulum við ganga inn og sjá hyorfc svo er ekki og það skal vera min stóra og mikla umbnn. En eg hefði helst viljað Iofá þeim að vera í friði svo sem fimm mínútur enn, því að eg segi yður það satt, kæra frú, og sver það við hár mitt og skegg, að eg var einusinni uugur lika. Endir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.