Vísir - 21.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1917, Blaðsíða 3
V í SíK hlttta bjargr.nefndar or á móti frv. Jör. Br. og G. Sv. tölnða E'orst, M. Jónsson, Sv. ól., Björn R. Stefánsson og atvinnamítlaráð- herra, en Gísli Sveinsson fyrir sinn frnmv. Lenta þeir Gísli og Þ, M. J. í allhvassri deiln og lank þeirri deilu svo, að hvor taldi hinn hafa jetið sitt. í lok nmræðu lýsti Bjarni frá Vogi þvi yflr, að þeir sem bærn ábyrgð á því, að þingið neitaði að gera nokknð til a<5 létta af Vandræðum almennings, væru hvorki embættismegn né Reyk- vikingar, heldnr værn það bænd- nr einir, meiri hlnti bjargráða- nefndar og þeir sem honum fylgdn, Þau nrðu endalok þessara mála, að frv. Jör. Br. var felt. Fyrsta breitingártillaga frá minnibluta bjargráðanefndar var feld með 12: 5 atkv. og var frv. þá sama sem fallið. Þó var gengið till atkv. um 1. grein þess og hún feld með 13:2 utkv. Margir töldu fyrstu atkvæðagreiðslana óljósa og kröfðust nafnakalls, en foiseti mm hafa haft það í hnga, að hana mælti eitt sixin svo nm, «ð nafnakall yrði ekki viðhaft nema samkv. skriflegri ósk 6 þing- manna, enda mnn hann ekki hafa heyrt beiðnina fyr en hann hafði lýet atkv.greiðsln. Framvarpi meirihl. bjargráða- nefndarinnar var visað til 2. nmr. «n frv. G. Sv. var felt frá annuri nmræðu með 12 stkv. gegn 9 að viðhöfðu nafnakaíli (án þess þó *ð þess væri beiðst skriflegt), Fjallgöngnm frestað. Landbúnsðarnefndin í e. d. flyt- ur till. til þingsályktnnar um að skora á landsstjórnina, að gera nú þegar ráðstafanir til þes*, að fjallgöngnr og réttir verði fram- kvæmdar 1 vikn síðar næsta hau-t en ákveðið er í fjallskilareglngerð- nm sýslmmna. „Edina“ sokkin. í gærkvöldi barst hingað sím- skeyti frá Englandi, nm að „lBdina" flntningaskip André3ar Gnðmunds- sonar i Leith hafi verið sökt, en skipshöfninni bjargað. Ediná var á leið hiugað til lauds í flmta einn. Hvar skipinu hefir verið sökt eba hvern daginn er óknnnngt. Ea svo langt er sið- an símskeyti kom nm að skipið væri lagt af stnð, að það hefði átt að geta verið komið hingað. En það hefir vafalaust tafist í enskum höfnnm eftir það. Andrés Gnðmundsaon hefir enn 3 eða 4 skip í förnm milli Eng- lands og íslands. Eitt þeirra er „Norah Elsmie", sem nú er í Hafn- arfirði, nnnað er nýkomið til Norð- nrlandsins, það þriðja er á leiðinni milli Iand«, en það fjórða er sem stendur i ferð milli Englands og Frakklands. Erlentl mynt. Kbh.15 4 Rank. Pósth Steri pd 15,71 16.40 16,00 Fre 50 50 60,00 60,00 DoII 3 81 8,52 8,60 Heimastjórnin úr sögunni? (Þetta er grein sú, sem í«ft- fjarðarblaðið Njörðnr flatti núua fyrlr koaningarnar og við lá að blaðið yrði gert opptækt fyrir. Greinin er tekin hér npp mönnum til gamans sem ekki sjá Njörð, en ekbi af því að Vísir vilji gera orð hans að sínum. — En mnndi ekki fl8irnm en Vfsi fiunast þeir vera orðnir allkvnmpnir ísfirð- ngarnir, ef s»tt ®r að þeir hafi orðið uppvægir út af þessari grein. — Öðrn vísi mér áður brá). Það er látið í veðri vaka, að heimastjórnajflokknrinn *é úr sög- nnni, svo hér í landi só friðnr og ölln óhætt. Sjálfstæðismenn þnrfi því hvergi að sér að ugga né öðr- nm fremnr gæta sóma lands og þjóðar. Satt er það, að reynslan hefir síðnstu árin flett svo hlífðarlaust ofan af sambandspólitík heima- stjórnarmanna og • fordæmt hana svo rækilega, að þeir geta ekki litið upp. En engi skyldi ætis, að í nokkru sé öðru vísi „sinnið“ þó skift hfifi nm „«kinnið“. Heimastjórnarmenn hafa víðar en í sambandsmálinu látið „föðnr- láð vort“ verða „að háði“. Móttökn þess konnngs, sém oss hefir verið einna best viljaður allra Dma, Iétt þeir af vorri hendi fylgja svo mikið sukk og svall, að honnm blöskraði, en háðfngiar danskir gáta í hvorugan fótinn atigið. Slikan snápskap höfðn þeir ekki einn sinni séð heima hjá sér. Stjórn&rráðið er fnlt vanmeta, í stað þess að vera skipað kjörgrip- nm; löggæsla er nær engin og stórbrotamenn skapa sér sjálfir smásektir þá sjaldan þeir verða uppvisir. Ljær etjórnin þeim þannig snið- götu fmm hiá bústað Téttvísinnar, svo hún gefcur ckki nofcið sín, þótt vildi. — Það sem hér er til af fépúknm skríðnr nú þéttar og þéttar sam- an nndir vængi heimastjórnarinnar. Má vel svo fara, að rángjarnir anðmenn og ranglát stjórn sverj-* ist hér í bandalsg, sem víða ann- arataðar og Ieggist eins og mara yfir þetfca Iand, kremjandi snma í örbirgð og allsleysi, en svæfandi aðra í snkki og munaði. Slikt er íárvænlegt öllu sönnn sjálfstæði og stefnir til þrælknnar lands og líða litlu miana en er- lend kúgnn. Því ber sjálfstæðismönnum að vaka „ósmeykir" og gæta sfn fyrir tómlæti og athngaleysi. Síst skyldn þeir láta sig henda það slys, að kasta atkvæðam sin- nm á heimastjórnarmenn til þing- setn þótt þeir í öðrn værn sæmi- legir menn. Það getnr vitanlega ekki kom- ið fyrir nokknrn sjálfstæðismann, að kjósa gamla liðhkupara og flokkssvikara á þing, þótt ein- hverjir séa svo fifldjarfir og ósvifnir að fara fram á slfkt og hve tnngn- mjúkir sem þeir knnna að vera & málfnndnm eða leita fast eftir í kyrþey. Þó heim&stjórnarmenn láti sem þeir séu dauðir, ber sjálfstæðia- mönnum að sýna, að þeir sjálfir sén lifandi. - 15 - „Hann faðir minn og afi þinn, lags- maður, hann ísak gamli Bellew — hann steinrotaði mann með einu hnefahöggi og þá var hann sextiu og níu ára að aldri“- „Hver — maðurinn?“ „Neí, hann afi þinn, bölv .... slæping- urinn þinn! Yerðir þú nokkurntíma sextíu og níu ára, þá veit eg fyrir víst, að þú getur ekki einu sinni rotað maðkaflugu“. „Tímarnir breytast og mennirnir með, bæri frændi. Nú eru menn settir i „stein- inn“ fyrir manndráp11. „Faðir þinn reið einu sinni hundrað átta- ^íu og fimm mílur án þess að sofa nokkurn dúr og sprengdi þrjá hesta“. »Já, en hefði hann verið uppi nú á dögum, þá hefði hann ferðast stemsofandi i Pullmanns svefnvagni11. Gamh maðurinn var orðinn helblár í framan af vonsku, en hann stilti sig samt Og sagði: „Hvað ertu annars gamall?“ „Mér er nær að halda — —“ „Og eg held ekkert um það — eg veit það ofboð vel. M ert tuttugu og sjö ára °S varst búinn á háskólanum þegar bú varst tuttugu og tveggja. Það eru þá fimm ár sem þú hefir varið í öll þessi skrípalæti og tnyndakrass. En segðu mér í guðanna hænum — hvaða gagn er að þér og til ^vers ertu nýtur? Á þinum aldri átti eg Jeak Londou: Gull-æðið. - 16 - einn nærfatnað, var altaf á hestbaki og gætti nautahjarða. Eg var þá stálharður grjótharður og gat líka sofið á tómu grjót- inu ef því var að skifta, en lifði á þurkuðu kjöti og bjarndýrabuffi — reglulegu kraft- fóðri, skal eg segja þér og nú er eg betur að manni en þú, enda þótt eg só kominn á þennan aldur. í>ú ert líklega svo sem hundrað sextíu og fimm pund á þyngd, en eg gæti fleygt þór eins og dulu núna á þessu augnabliki og barið þíg til óbóta með einum saman hnefunum. „Já, það þarf svo sem engan berserk til að hvolfa í sig hanastertum*) og tevatns- gutli“, sagði Kitti með allra mestu auð- mýkt. „En finnurðu það ekki sjálfur, frændi góður, hvernig tímarnir breytast? Auk þess fékk eg aldrei alminnilegt uppeldi. Hún móðir mín, blessaður einfeldningurinn-----“ Jón Bellew hleyfti brúnum og ýgldi sig. „ — hún hafði altof mikið dálæti á mér, eins og þú sjálfur sagðir, reifaði mig í bóm- ull og ait eftir því. Hefði eg til dæmis nokkurn tíma á unglingsárunum farið í þessar slarkferðir, sem eru þitt líf og yndi — nú, en eg skil nú annars ekki hvers- vegna þú aldrei býður mér að taka þátt í þeim ? Þú hafðir þó bæði Halla og Robba *) „CocktaiI“, alþektur drykkur í Ameriku. - 17 - með þér i ferðinni yfir Síerrafjöllin og alla leið til Mexikó“. „Eg hélt að þú þættist vera altof „fínnu í svoleiðis ferðalög“. „Það er alt saman þér að kenna og blessuðum einf — — nú jæja — 0g henni móður minni. Hvað þekti eg til táps og karlmensku? Eg var ekki annað en barn og við hvað atti eg þá annað að sýsla en eirstungur og málverk og blævængi? Eða var það kannske mer að kenna að eg var aldrei vaninn við að vinna í sveita míns andhtis?“ Gamli maðurinn leit a hróðurson sinn með megnasta viðbjóði. Svoná lagað Iétt- úðargaspur af öðrum eins væskli var hrein- asta andstigð í lians augum. „Jæja, hvað um þaðj Eg er nú ein- mitt í þann veginn að leggja upp f ein^, þessa slarkferð, sem þú svo nefnir. Hvað ætli þú segðir ef eg gæfi þér kost á að taka þátt í henni?“ „Það er nú auðvitað heldur um seinan. En sleppum því — hvert er förinni heit- ið?“ „Halli og Róbert ætla að fara tiIKlon- dike og eg ætla að fylgja þeim yfir skarð- ið, ofan að vötnunum, og snúa síðan heim aftur —“ Hann komst ekki lengra, því að hinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.