Vísir - 30.08.1917, Blaðsíða 1
tTtgefandi:
HÍLUTAFELAG
íSkstj.ígjAKOB möll;ee
SÍMI 400
Skrifstoía og
afgreiðsla i
HÓTEL ÍSLAND
SIMI 400
7. árg.
Fímtudaglnn 30. ágúst 1917.
237. tbl.
GA9LA BlA
Baráttan
íim
gullnámuna.
Afarspennandi sjónl. í 3 þ.
leikinu af fyreta flokks
ítölskum leikurum.
Myndin er efnisrik, framúr-
skarandi vel Ieikin, og ein
af þeim myndum, sem allir
munu hafa gaman af að sjá.
iGÍmkominn.
Viðtalstimi kl. 2—3 og oftast
kl. ?i/2 e. b.
ión Hj. Sigurðsson.
físir er bezta
auglýsingablaðið.
Mikið urval af
oínum og eldavélum.
Eniitr. rorum, eldföstum steini og leir,
nýkomið til
Carl Höepfner.
Simi 21.
K. F. 0. M.
Jarðræktarvinna
í kvöld kl. 8 Va.
Fjölmennið dnglega stundvíslega!
Ánamað3s.ar
til sölu. A. v. á.
1VÝ.JA BÍÓ
Dáleiðsluáhrif.
Stórfenglegur sjónl. í 3 þátt.
Aðalhlutverkið leikur
hr. Gunnar Tolnæs
(frá þjóðleikhúsint i Kristjaníu)
sem talinn er að vera einhver
fallegasti leikari Norðurlanda.
— Tölusett sæti. —
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
(yngri íleiltl)
Ælfing i U.vöia Kl. 31/,.
Sölubúð.
Fremur litil en lagleg sölubúð, á göðum stað, ósk-
ast til leigu fýrir 1. október 1917. Borgun fyrir fram
ef óskað er. Afgr. visa** á.
Enskar hamplínur
fyrirliggjmdi 31/*, 4, 5 og 6 Ibs.
Amerískar linur
22, 24, 26 og 30 lbs.
Netagarn úr ítölskum hampi - Lóðabelgir - Síldarnet.
H. Benediktsson.
Tilboð óskast
um flutning á
50 tonnum af salti til Sauðárkróks,
75 — — — Blönduóas,
50 — — — Skagastrandar og
25
Kálfshamarsvíkur.
Carl Höepfner.
Vísir w útheiddask blaðiðl
ssm elga að birtast í VtSI, verðnr að alhenda í síðasta
lagl kl. 9 t. h. útkomu-ðaglnn.
Símskeyti
frá fróttarltara .Visis'.
Kaupm.höfa, 29. ágðst.
ítalir bafa sótt fram nm 12 kílometra og náð Bainsizza-
sléttnni á sitt vald (Basovizza?).
Bandarikin hafa neitað að samþykkja íriðarskilmála
páfans, fyr en Þjóðverjar hafa látið nppi sín skilyrði.
Bandaríkin skerpa eftirlit með útflntningnm til hlnt>
lansra landa.
Stjórnarráð Póllands hefir lagt niðnr völd.