Vísir - 03.09.1917, Side 3
VI r f P
manar mm minna en að miasa af
7 milj. stÐrlingspmnda yiðskíftnm,
aem 270 veralunarfélög átta áðar
Við Kínverja á ári hverja. En
Vaentanlega komast þau viðskifti
4 aítar þegar fram liða standir.
Verðhækkunartollurinn.
Fyrir nokkrn síðan lagði stjórn-
in fyrir þingið frv. um framleng-
ingu verðhækkunartollsins og var
því vísað til fjárhagsnefndar til
sthuganar. Nefndin hefir „sa!tað“
frv. en bar fram í stað þess frv.
am hækkan 4 fitfintningsgjsldi af
sjávarRfarðnm, sem felt var íNd.
4 döguRum. Nfi hefir neíndin
skilað af sér veröhækkunartolls-
frmmvsrpi stjórnarinnar og fer
mm það þessum orðnm í neíndar-
álitinn:
Neíadin hefir írá öndverðu þosan
þingi verið þeirrar skoðunar, #ð
eigi væri rétt að framlengja lög
þessi, og reynt í þess stað að
finna aðrar tekjmlindir, en þessum
tilrannum heanar befir verið mis-
jafniega tekið, og eigi verður enn
sagt með vissu, hvernig sumum
þessum tilrannum reiðir af. En
nfi er svo llðið á þiagtímann, að
eigi májiefja að koma á íramfæri
þeim frv., sem eigi er ráðið að
feld skuli eða látin óótrædd. Og
jftfnvel þótt nefndin mæli ekki
með framgangi þessa frv., vill
hfin gefa háttv. deild tima til &ð
koma frv. f*am, ef hún er óaam-
þykk nefndinni.
Aðalástæður nefndarinnar fyrir
þeseari afstöðu hennar eru þessar:
1. Vegna ankins fremleiðslu-
kostn&ðar er hæpið, að um rtun-
verulega verðhækknn sé að ræða.
2. Eftir fullyrðingum sjávar-
fitvegsmanna stendur sá atvinnu-
vegur nfi svo höllum fæti, að
hann þolir eigi frekari álögur en
nfi ern.
3. Tekjur þ»r, sem Iög í þeasa
átt mundu gef«, yrðu eigi miklar,
bæði vegna hækkunar á hinn toll-
frjálsa verði og vegna stórkoit-
legrar rýrnunar á framleiðslu-
msgni.
4. í frsmkvæmd mundi verða
erfitt að greina framleiðslu yfir-
standandi árs frá framleiðslu næsta
árs, enda engia vissa fyrir, að
allar afurðir frá yfirstanðandi ári
verði fluttar úr landi fyrir 1. jfilí
1918, né heldur hve nær þafer yrðu
flattsr út.
Samkvæmt þessu leggur nefnd-
in til að háttv. deild felli frsmv.
þetta.
Gamall spádómur.
Tvö hundruð ára gamall spádóm-
ur um ófriðinn hefir að sögn fund-
in.t í vegg eiaum í klaustrinu í
Wismar í Meckleaburg í Þýska-
Iandi. Spádómurinn er ritaðnr á
pergament, árið 1701 og fanst inn-
an i biblíu í vegguum þegar hann
var rifinn. Nó er hann geymdur
í ramma í ráðhósinu í Wismar.
Spádómnrinn er á þessa leið:
„Einhverntíma þegar páfastóll-
inn stendar auður, verðar Norður-
álfan heimsótt a( fáriegri hirting.
Sjö riki ráðast gegn einum fngli
með eitt og öðrum með tvö höfuð.
Fuglarnir munu verja rétt sinn
með vængjum og klóm. Fursti
einn „í miðjanni“ sem stigur öfugn
megin á bak hesti sínnm, verður
nmkringdur af rofirvegg fjand-
manna sinna.
Striðið verður ógurlegt frá austri
til vesturs og margir menn láta
lífið. Hestlausir vagnar geisa frauu
og aftur og elddrekar fljóga um
loftið, spó eldi og eyða borgum.
Mannfólkið horfir örmagna á að-
farlrnar. Fólkið heyrir aðvörun
guðs og guð snýr ásjónu einui
frá því. Þrjó ár og fimm mánuði
varar ófriðurinn. Hnngnr, sjfik-
dómar og landfarsóttir drepa fjölda
manna. Branðið verður talið og
skamtað, og sá tfmi kemur þegar
það hvorki fæst keypt eða selt.
Hfisin verða roðin blóði. Menn
hafast við á hafsbotsi og sitja um
bráð. íbóar sjöstjörnunnar sker-
ast í leikinn, ráðsst að baki „skegg-
fólksins" og „snfia sér frá miðju".
Öll Neðri-Rín skelfur, en verður
ekki Iögð í eyði, eu helst við um
aldur og æfi.
Ófriðurinn hefst þegar kornöxin
beygjast til jarðar, en þá nær hann
mestam krafti, er kirsuberjatrén
blómgast í þriðja sinn. Furstinn
semur frið um jólaleytið".
Eg man ekki til að hafa séð
þýskan spádóm um ófriðinn fyr.
En hvernig sem hann er tilkominn
og það fylgir ekki sögunni h v e-
n æ r hann hafi fundist, þá er hann
að mörgu leyti nógu dulur til að
getað verið „egta“. — En ef hann
á &ð rætast, þá á ófriðnum að
verða lokið um næstu áramót.
S í m on.
Spitalaskipin.
Bresk blöð sögðu i vetur, að
kafbátarnir þýsku legðu spítala-
skip bandamanna alveg sérstak-
iega í einelti. Að hernsðftrlögnm
era þau skip friðhelg og öpfir þvi
bæði að nóttu og degi verið séð
fyrir því, að þau væru aeOþekt
með Ijósum og öðrum merkjum.
En svo tóku kafbátarnir að skjóta
þau í kaf, hvar sem þeir náðutil
þeirra og var þvl borið við, að
þau væru notuð til her- og her-
gagnafiatninga. En Bretar kendu
um eintómri mannvonsku Þjóð-
verja og hættu að nota spítala-
skipin til áð flytja særða menn.
Nó er sagt frá því i enskum
blöðum, að spænsku stjórninni hafi
tekist að fá Þjóverja til að þyrma
spitalaskipum, með því skilyrði að
spænskur liðsforingi sé á hverju
skipi og sjái um að skipin séu
ekki notuð til annars en uð flytja
særða menn o. þ. h. Frakkar og
Bretar hafa að sögn tekið þessu
fegins hendi.
Erlená mynt.
Kbfa. sVs Bank. Pósth.
Stsri pd. 15,62 16.40 16,00
Fre 57,00 60,00 59,00
DoU 3 29 3,52 8,60
- 54 -
árar, tóku nokkur áratog, sem voru æði
viðvaningsleg, enda árarnar bæði þuugar í
Vöfum og óliprar og komust spölkorn frá
landi. Þá settu þeir upp segl, stagað sam-
an úr ábreiðum, en snörp vindhviða svifti
þvi í sundur og hrakti þá nú til sama lands
i þriðja sinn.
Kitti glotti háðslega og hólt leiðar sinn-
ar. Hann gat þó búist við að lenda í þessu
sjálfur, því að sama daginn átti hann að
leggja út á vatnið á sams konar bát sem
háseti annars manns.
Alstaðar var krökt af mönnum, sem
hömuðust við vinnu sína, því að nú gebk
veturinn í garð og var undir tómri hepni
komið, hvort þeim auðnaðist að komast
yfir allan vatnaklasann áður en þau legði.
Alt fyrir það bar ekki á neinu annríki
þegar hann kom að tjaldi þeirra Smiths og
Stanleys.
Þar sat maður lávaxinn við eld í skjóli
við segldúk, sem hann hafði reist upp, og
reykti vindling.
„Halló!“ kallaði hann. — „Ert þú nýi
vinnumaðurinn hans herra Smiths?“.
Kitti kinkaði kolli og heyrðist honum
ekki betur en hinn leggja sérstaka áherzlu
á „vinnumaður“ og „herra“ enda sýndist
Eonum maðurinn drepa titlinga framan 1
sig. —
J®ja-nú og einmitt það“, sagði maður sá,
Jack London: Gull-æðið.
- 55 -
„og eg er vinnumaður hjá doktor Stanley.
— Eg er nú fyrir mitt leyti sem
næst 2 álnir og 14 þumlungar á hæð, en
heiti Shorty og er offc kallaður Jón Short*
og til hátíðabrigðis er eg líka kallaður
„Jonni hér — og Jonni þar — og Jonni
alstaðar11.
Kitti rétti honum höndina og þeir tók-
ust djiglega í hendur.
„Ertú kannske alinn upp á bjarndýra-
buffi?“ spurði Kitti.
„Já, vitaskuld er eg það“, svaraði hinn.
En samt sem áður minnir mig, að fyrsti
rótturinn sem eg bragðaði væri kaplamjólk.
Jæja, laxmaður! Sestu þarna og fáðu þér
bita með mór. Þessir húsbændur okkar eru
ekki komnir á fætur, hvort eð er“
Og þó að Kifcti væri nýbúinn að borða
morgunmatinn með Jóni gamla frænda sín-
um, þá tékk hann sór nú samt aftur annan
morgunverð — og litlu heitari en hinn —.
Þrælavinnan og stritið, sem hann hafði átt
í seinustu vikurnar, var búið að gera hann
svo lystugan, að honum fanst hann geta
etið alt, sem að kjafti kæmi og að sér væri
sama um alla meltingu og alt læknaslúður
og mas. — Honum fanst Jón Shorfc vera
maður vel máli farinn, en bölsýnn í meira
lagi, enda sagði Jón honum þær sögur um
*) Short = stuttur, lágur.
- 56 -
húsbændur þeirra, að Kitta leist ekki meira
en svo á blikuna og hugsaði ilt til fram-
tíðarinnar. Thomas Smith var nýprófaður
verkfræðingur og ætlaði helst að verða
námaverkfræðingur ef hann á annað borð
nenti þvi, en annars var faðir hans stór-
auðugur og miljónamaður. Doktor Stanley
átti sömuleiðis ríkan föður og höfðu svo
báðir þessir efnismenn stofnað með sér
hlutafélag fyrir peninga feðra sinna og
valið Klondike fyrir sfcarfssvið þess.
„Já, sei sei, þeir velta sór í peningunum",
sagði Shorty. Þegar þeir komu á land i
Dyea, var flutningsgjaldið komið upp í 70
cent á pundið, en ekkert kvikindi fáanlegt.
En þar vorn nokkrir gullnemar frá Austur-
Oregon sem höfðu slegið sér saman og
ieigt síðusfcu Indíánana sem fáanlegir voru
fyrir 70 cent. Indíánarnir voru að spenna
burðarólarnar á sig — þeir voru með þrjú
þúsund pund samfcals — þegar Smith og
Stanley komu. J?eir gerðu undir eins yfir-
boð, buðu 80 cent 90 cent, og þegar þeir
voru komnir upp í einn dal á pundið, sviku
Indíánarnir samninga sína og leystu af sér
baggana. Svona komust þeir Smith og
Stanley áfram, þó það kostaði þá þrjú þús-
und. En félagarnir frá Oregon sitja eftir
með sárt ennið í fjörunni. Þeir komast
ekki áfram fyr en næsta ár.
„Já, þeir eru karlar í krapinu, þessir