Vísir - 11.09.1917, Síða 4

Vísir - 11.09.1917, Síða 4
V I >' S K kostað hefði 50 br. s. 1. ár muEdi ekki verða dýrára en 60 kr. í vetur. — En M. Kr. benti á, að ferðakostnaðurinn mundi hleypa skólakostnaðinum eigi alliitið fram, einkum ef nemendur ætta að ferð- ast fram og aftur með skipum sem landsstjórnin hefði umráð yfir. Frumvarpið var samþykt til 3. umr. með 9 atkv. samhlj. Þegar þriðja umr. hófst á fundi kl. 8 í gærkveldi, hafði þingm. Akureyringa lesið símskeytið, en lítt hafði það fengið á.hann. Yið þá umræðu tóku ekki aðrir til máls en hann og sagði hann að ains eltthvað i þá átt, að óþarft væri að halda fleiri ræðar yfir moldum fallinna andstæðinga. Yar síðan gengið til atkvæða og frv. samþykt með 7 atkv. gegn 3, en þrír þingmenn voru fjar- verandi. Á borgarafandinum. Borgarafundurinn, sem auglýst- ur var í blaðinu í gær, hófst rétt eftir að þingíundi var slitið. Sig- urðnr Jónsson kennari setti fund- inn, en fundarstjóri var kosinn sírá Ólafur Ólafsson en hann til- nefndi Þorstein Gíslaso® ritstjóra sem fundarskrifara. Jón Þorláks- aon verkfræðingur hóf umræður og akýrði frá málavöxtum og fyrirætlunum bæjarstjórnar og skólanefndar nm barnaskólahald hér í bænum í vetur mjög á líka lund og gert var í ávarpi skóla- nefndarinnar til Alþkgis sem birt var í blaðinu i gær. SigurSur Jónsson bar fram til- Iögn til fundarályktunar i tveim liðum í þá átt, 1. að fundurinn lýsti sig sam- þykkan þessum fyrirætlunum bæj- arstjórnar og skölanefndar og 2. að hann mótmælti frv. því um fróstun á skólahaldi, sem fram væri komið á þíngi, að því leyti sem það snerti barnaskólann í Reykjavík og krefðist þess, að lögákveðinn umráðaréttur bæjar- félagsins yfir barnaskólanum yrði látinn óáreittur af þingi og stjórn. Þorv. Þorvarðsson bæjarfuiltrúi yildi bæta þriðja liðnum við, og skora á 2. þingm. bæjarins, for- sætisráðherra og kenslumálaráð- herra Jón Magnússon, að setja máiið svo á oddinn, að hann segði af sér ráðherraembætti ef frv. næði fram að ganga. Jón ÞorláksBon kvað þé áskor- un geta orðið tvíeggjaða, því ekki væri ólíklegt &5 einhverjir þingm. greiddu frv. þá einmitb fremurat- kvæði, til þess að losna við for- sætisráðherrann og varð það loks að samkomulagi að skora á báða þingmenn bæjar- ins, eérstaklega kenslimálaráð- herrann að beita öllum áhrifum sínsm tii þess að barnaskólum bæjarins verði ekki meinað að byrja starf sitt á venjulegum tíma í haust. Yar sú till. samþykt í einu hljóði ásamt tillögu Signrðar Jóns- sonar. Auk þeirra aem þegar er getið tóku til máls þingmenn bæjarins báðir, Þorl. H. Bjaruason adjunkt Ágóst H. Bjarnason og fró Briet Bjarnhéðinsdóttir o. fl. Tálaði Á. H. B. af miklum á- huga gegn frestun als skólahalds og tvað með þvi brotin lög á há- skólanum, sem heitið hefði verið fullkominni sjálfstjórn. ÞÖtti for- sætisráðh. hann tala af æsingn, en Á. H. B. kvaðst ekki knnnaað vefja nmmæli sín í íllarnmbúðir áhrifa- leysisins þegar hann talaði nm áhugamál sín. — Var gerður á- gætur rómur að ræðum hans. Fundurinn var all fjölmennur og stóð yfir í fulla tvo tíma. Talsímar Alþingís. 854 þingmannasimi. Xim þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla a<f ná tali af þing- mönnum í AJþmgishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla, 61 akrifstofa. Afmæli á morgua. Jóhann P. Jónsson, trésm. Eyólfur Gíslason, trésmiður. Sveinn Teitsson, trésmiðir. Ásmnndnr Þórðarson, kennari, Ólafur Kristjánsson, bakari. Bjaradis Bjarnadóttir, húsfrú. Sigurður Bfiem, pðatmeistari. Jenny Sandholt, hósfró. L. E. Kaaber, heildssali. A*ge M. C. Frederiksen, vélstj Páll Guðmundsson, skósmiður. Fermingarbörn síra Jóhanns komi í kirkjnna miðvikudagkl. 5 siðd. og fermingarbörn síra Bjarna f i m t u- dag kl. 5 síðd. Frá Alþingi. í: Lögráðafrumvarpið varS fyrir þeim breytingnm við eina umr. í n. d. í gær, að upp í þáð voru tekin aftur öll lögnefnin sem deildin hafði áður samþykt, þrátt fyrir hávisindalegar röksemdir efri deildar. Yerðhækknnartollurinn var feld- ur með jöfnnm atkvæðum. TekjuBkattsfrumvarpið var tekið ót af dagskrá í efri deild. Þingmenn Skagíirðinga Ólafur Briem og Magnós Guð- murdsson hálda heimleiðis þegar er þingi slítur, og fara landveg alla leið héðan. E.s. „Borg“ kom hingað í morgun frá Eng- kndi hlaðin kolum og vörnm til kaupmanna að einhverju ieyti. Tómar tannnr á þilfari. „Sterling" er í Vestmannaeyjnm. I llillilll IIIIIIIM1MIIIIWM Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að útför dðttur og dótturdóttur okkar, Hagnliild- ar Sóleyjar íer fram miðviku- daginn 12. p. m. og Lefst mcð luiskvcðju ú Iieimili kinnar látnu, Grettisgötu 22 D kl. 12 á hádegi. Erasinus Oislason, Solveig Guðmundsdóttir. Lítið hús á ágætnm verslunarstað í bænum til söln. Afgr. Vísar á. Brnnatryggingar, s»- og stríðsvátryggíngar A. V. Tuliniu*, Miðstrnti — T&liimi S54, Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Síldveiðarnar. Síðustu fregnir sem Vísir heflr fengið af síldveiðunum nyrðra era þær, að á föstudagsnóttina fengu skipin dágóðan afla vestur á Húna- ílóa. Fengu Hjalteyrarskipin: Snorri Stnrlusoa 380, Snorri Goði 300, Skallagrímur, 250, Rán 340, Bald- ur rúmar 200 tannur. Gerði síð- an norðangarð og lágu skipin inni þangað til í gær að þan fóru ót aftur, en síðan hefir ekkert frést af þeim. Reknetaveiði hefir ver- ið talsverfl frá Siglufirði, en stop- ul vegna óstöðugra gæfta. Fiek- afli er talsverðar á Eyjafirði, þeg- ar beita er og á ajó gefur. „Bisp“ er kominn til Ansturlandsins með saltfarm, sem aðallega á fara til Vestmannaeyja. Þórðnr Svelnsson, er kominn heim ór gönguför sinni austur á Heklu. Var hann 9 daga í ferðinni og gekk hann »PP á Heklu, eins og ráðgerfc var og alla leið upp á hæsta tindinn og fékk þar bjart veður og gott skygni. 3?j óðvinafélagsfundnr var haldinn í efri deildarsal Alþingia kl. 6 í gær. Roikningar félagsins voru samþyktir og stjöni- in endurkosin, T/yggvi Gunnars- son formaðar og Eiríknr Briem varaformaður. Trnlofun Ungfró Anguatina Vedbolm frá ísafirði óg Þorgils Ingvarssou bankaritari hafa birt trúlofun aína. 1—2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð merkt „68“ Ieggist á afgr. Vísis. [55 Einhleypur maður óskar eftir herbergi nó þegar. A. v. á. [89 Vandað hós við Lindargöt* er til sölu. Laus íbúð 1. okt. Verð 15—16 þós. kr. Skrifieg til- boð merkt „Pósthólf 84 Reykja- vík“ leggist í pðst. [81 XAUPSKAPOR Morgunkjólar, iangsjöl gð'-þrt- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). [8 H ú s g ö g n. Svefnherbergis- húsgögn sama sem ný, eru til sölu, ódýr. A. v. á. [108 Gott orgel óskast tii kaups. A. v. á. [109 Nýlegt barnaróm, sundurdregið, óskast til kaHps nó þegar. A.v.á. .[111 Ungir hauar til sölu (ódýrt) á Ltugaveg 121. [112 KENSLA Börn eru tekin tií kenslu. A. v. á. [95 _________¥1MK& | Ung stólka frá góðu heimili óskar áð komast í hús hér í hæn- um til aðstoðar hósmóðurinni, get- ur lesið með yngri börnum og kent byrjunarstriði a píano. Nánari upplýsingar hjá B. Zoega Mentaskólanum. [101 Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [9 Göngustafmí ór íbenviði með silíurhandfangi hefir tapsst. Skilist á afgr. Víais. [114 Vagnhestur misn tapaðist af tónbletti á laugardagskvöldið. M*rk á honum man eg ekki giögg- lega. Hatm er leirljós á litinn, hvíter a tagl og fsx. Veit eg, að margir hér í bæ og grendinni kaun- ast við hann. Hvern sem kynni að hitta hann, bið eg að koma honam til mín sem allm fyrst, mót endurgjaldi, eða gera mér að- vart sm hann. Rvik 10/9 ’17. Ólafur Óiafsion, Frikirkjupréstur. [113 Lyklakippa hefir tapjsst, Skiliafc á afgr. Vísíp. [110 B’élagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.