Vísir - 13.09.1917, Page 1

Vísir - 13.09.1917, Page 1
Uígafanöi: HLDTAFBLA6 Eitatj. JAKOB HÖLLBR SÍMI 400 Skrifstofa og afgreíðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7, &tg, Fimtudaglnn 13. sept. 1917. 251. thl. MUU BÍÖ Fíóð og fjara. Amerískur sjóxil. i 3 þáttum um ^ ást og hjónabánd nú á ðögnm. Evnkenaileg og mjög mikila- varðandi mynd. Hugmyndin tekin eftir gömlu fræg® málverki, aem sýnir: Það sem flóð ber á land tekur fjara aftur. — Ávalt töiusett sæti. — Garrick er besta enska cigarettan. Hún er hand tilbúin og með gull- mnnnstykki. Selst með snnnvirði i Liverpool. ánglýsið i VisL EIÍCÍ> Hugrökk systkini eða: Stóri óróðir og litla systir. Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 þáttum. mmaim Yerður sýnd enn í kvöid. — Tölusett sæti. — 0xul-feiti ameríako, iyrir t>ila og aðra vagna selur veiöarfæraversluuin LIVERPOOL. Yísir w útfeieidd&fta feklill H.f. Eimskipafélag Islands. Sú breyting er á orðin að É.s. Borg (en ekki „Sterling") tekur vörnr á þessar hafnir: isafjörð, Hólmavík, Borðeyrl, Hvammstanga, Siglufjörð og Akureyri. Skipið fermir væntnnlega nm helgina, og verður það auglýat nánar aíðar. E.s. Sterling tekur vörur til þessara hafna: Vestmannaeyja, Djápavogs, Fáskrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks. Skagastrandar og Blönðuóss. Tekiö á móti vörvuu: Föstudagiun 14. september til Skagastrandar, Blönduósa og Sauðárkróks. Símskeyti frá írettarltara .Vlsis'. Kauþm.höín. 11. sept. Bandamenn hafa ekkert aðhafst enn út af skeytafiutn- ingnm Svía milli Ameríkn og Þýskalands. Bandaríkjastjórn lítnr svo á, að þeir geti ekki orðið ófriðarefni milli Svía og bandamanna. Ribot heiir gefist npp við að mynda nýtt ráðnneyti i Frakklandi. Orðasveimur er um það að Kerenski hafi verið myrtnr. Laugardaginn 15. september til Húíavíkur, Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Djúpavogs og Veat- raannaeyja. H. P. Duus A-deild Hafnarstræti. IVýliomið mikið úrval af allskonar vefnaöarvörum. Kaup.m.höfn. 12. sept. Borgarastyrjölð hafin í Rússlandi. Kornilov, fyrv. yfirhershöfðingi, hefir fengið mikinn hlnta Asiuhersins í lið við sig og heldnr honnm til Petro- grad, og á aðeins^J mílnr ófarnar þangað. Bráðabirgðastjórnin hefir sagt ai sér og Kerenski er orðinn alræðismaður í Rússlandi. \ Alexieff hefir neitað að taka við yíirstjórn hersins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.