Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 3
Vf SJIR- VÍSIR er elsta og besta dagbiad landsins. Fjárlögin Samþykt í n. d. að veita Indrlða Einarssynl 3500 króna eftirlaun. Einni nmræðn i neðri deild nm fjárlögin var lokið kl. langt gengin 2 í nótt. Engar vernleg- ar breytingar vorn gerðar á frnmv. frá því sem efri deild samþykti og óvíst að fjárlögin þnrfi að fara í sameinað þing. Nýjar fjárveitingar vorn sam- þyktav að eins tvær eða þrjár, nokknr hnndrnð krónur, ank 3500 kr. eftirlanna (og til ritstarfs) handa Indriða Einarssyni skrif- BtofHstjóra, þegar hann lætnr *f embætti. Yerður varla ágrein- Ingnr nm að sú fjárveiting sé verðsknlduð, því að fáir embættis- menn hafa þjónað landinn lengnr •eða betar. Orðabókarstyrkurinn Tar hækk&ðnr aftur npp í 6000 krónur. Styrbur tilakrifntofn- h a 1 d s sýslnmanna var lækkaður úr 10300 í 5000. Stórstúkustyrknrinn var feldur og sama upphæð veitt Bræðr&sjóði Mentasbólans (13 .-12 atkv.). Um öannr deiinatriði milli deiidanna en þesai þrjú getnr Varla verið að ræða, þó að fleiru knnni vitanlega að verða breytt í e. d., ef frumv. verðnr að fara í fiámeinað þing hvort sem er. Baðhús Reykjavlkur veröur opnað laugardaginn 15. september og verðnr fyrst um sinn opið á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 8 árdegis til kl. 8 siðdegis. Steypiböö kosta . . . . kr. 0,90 Kerlaugar kosta . . . . kr. 1,50 Sápa og handklæði kostar kr. 0,10 Skrifstofupláss til leigu á góðum stað f bænum 1. okt. Upplýsingar í talaíma 1. Leith—Rvik. Skip frá oss hleðnr væntanlega í Leith til * Reykjavíkur nm 20. ]). m. — JÞeir sem óska að senda vörnr tali við oss sem fyrst. A. Guömundsson. Lækjargöta 4. Talsími 282. Tísir it útMddasta blaiidl Fossamálið. Sogsfossanefndin i Ed. hefir lagt fram þessa tillögu til þingsálykt- unar nm skipun milliþinganefndax tii að ihnga fo s&mál landsins: „Alþinei áíyktar *ð skora á land'BtjÓJ'nina að ibipa 5 manna nefnd, til að tib« tit Ihugunar fossamál landsins, og verk efni nefndarinnar sérstaklega rera: 1. Að athnga hverjar breyting- ar nauðsynlegt er að gera á núgildandi fossalöggjöf. 2. Að aflá sem ítarlegastra ipp- lýainga og skýrslna nm fossa á landinu og notgildi þeirra. 3. Að athnga hvort tiltækilegt só, að landið kanpi vatnsafl. og starfræki það. 4. Að athnga, hvort og með hvaða kjörnm rétt sé að veita fossafélaginn „ísland8 og öðr* nm slíknm félögnm, er nm- sóknir knnna að senda, lög- heimild til að starfrækjafossa- afl hér á landi. Nefndin skal senda stjórninni álit Bitt og tillögnr, ásamt laga- frnmvörpnm, er hún kann að semja eins fljótt og þvf verður við kom- ið, og væntir þingið þess fastlega að það geti orðið, sérstaklega að því er 1. og 4. lið snertir, svo tímanlega, að leggja megi fyrir næsta þing“. Tillögu þesss, sem lögð verður fyiir sameinað þing, rökstyðnr nefndin í nefndaráliti sinnáþessa leið: „Slíkt stórmál, er hlýfcur að hafa afarmikil áhrif á allan landshag og getur jafnvel orðið til að ger- - 90 - í>eir Smiht og Stanley hrukku upp með andfælum og báru sig hörmulega bæði af harðsperrunum og af þvi að vera rifnir svona upp úr fasta svefni. „Hvað er klukkan?11 spurði Stanley. „Hálfníu“. „Uað er niðamyrkur enn11, sagði hann. Shorty kipti upp tveimur tjaldhælum, svo að tjaldið fór að slapa. „Það er kvöld en ekki morgun“, sagði hann. „En komið þið nú! Víkina er farið að leggja og við verðum að komast héðan“. Stanley reis upp öskuvondur. „Eg held hana megi leggja! Við hreyf- um. okkur ekki héðan“. „Jæja, hafið þið það eins og ykkur sýnist!“ sagði Shorty, „en nú förum við Kitti með bátinn. „Uið eruð ráðnir til þess að —“ „Já, til þess að íylgja ykkur til Dawson“, greip Shorty fram í, „og það ætlum við líka að gera“. Og þetta áréttaði hann með því að fella hálft tjaldið ofan á þá. Þeir brutust gegnum íshjómið á vikinni og komust út á vatnið. Var það farið að krapa og svellaði árarnar við hvert áratog, svo að þeim varð róðurinn eriiður og sótt- ist seint. Loksins tók vatnið að leggja og dró sífelt úr skriði bátsins. Löngu síðar var Kitti oft að reyna að Jack London; Gull-æðið. - 91 - rifja npp fyrir sér viðburðina þessa nótt, en hann gat aldrei munað þá glögglega og fanst þessi nótt troða sig eins og mara og var hann oft að hugsa um, hvað hræði- lega þeim Smith og Stanley hefði hlotið að líða. Um sjálfan sig mundi hann ekki annað en það, að hann hafði verið að berj- ast við aftakafrost og ósegjanlegar þrautir að honum fanst. Báturinn var orðinn ferðlaus með öllu þegar dagur rann. Stanley kvartaði um naglakul, Smith sveið í nefið, en Kitti fann að frostharkan var farin að koma illilega við andlitið á sér, einkum nef og kinnar. Eftir því sem meira birti sáu þeir lengra frá sér, en ekki var annað að sjá en ís- lagðan vatnsíiötinn svo langt sem augað eygði. Hvergi sást i auða vök og norður- strönd vatnsins var alllangt burtu. Shorty fullyrti að þar rynni áin úr vatninu og þóttist grilla í hana. Hann og Kitti voru þeir einu, sem nokkuð gátu aðhafst og hjuggu þeir ísinn með árunum og ruddu bátinum þannig braut i gegnum hann. Loksins eftir langa mæðu og þegar þeir voru alveg að þrotum komnir, náðu þeir út í árstrauminn. I>eir litu um öxl og sáu marga báta, sem höfðu verið að reyna að brjótast áfram alla nóttina, og sátu nú blýfastir í ísnum, en nú hurfu þeir fyrir - 92 - nesodda nokkum og bar straumurinn þá áfram með sex mílna hraða á klukkustund. VI. Svona bárust þeir með straumnum dag eftir dag og dag frá degi færðist lagnaðar- ísinn nær þeim. Þegar þeir leituðu sér tjaldstaðar á kvöldin, urðu þeir að höggva sér rennu til lands gegunm ísinn og leggja bátnum í hana, en bera síðan tjaldið og dót sitt langar leiðir upp frá áuni. Á morgnána brutu þeir svo aftur fyrir bátn- um gegnum ísinn, sem lagt hafði um nótt- ina, til þess að komast út í strauminn aftur. 4>eir komu htla ofniuum, sem þeir höfðu með sér, fyrir í bátnum og þar sátu þeir svo tímunum saman Smith og Stanley og ornuðu sér meðan þá bar ofan eftir anni. Voru þeir nú orðnir hinir spökustu og lótu ekki neitt á sór kræla, enda hugsuðu ekki um annað en að komast til Dawson. Shorty — hinn svartsýni, óþreytandi og raungóði Shorty gaulaði án afláts einn og sama vísuhelminginn, því að það var alt og sumt sem hann mundi úr einhverju kvæði, sem h&nn hafði einhverntíma kunnað, og þess meira sem frostharkan jókst þess hærra söng hann: Nú geysumsfc við frá Grikkjastorð sem gamli Argus forðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.