Vísir - 16.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1917, Blaðsíða 2
VÍSIR Nýkomið: Rykfrakkar fyrir karlmenn, ágæt tegind. Regnkápur karb, kvenna og drengja. 1 Austurstræti 1 Ásg. ö. Gnnnlaugsson & Co. Skrifstofupláss til leigu á góðum stað í bænnm 1. okt Upplýsingar í tftlsíma I. Leitli—livik. Skip frá oss lileður væntanlega í Leitk til Reykjaviknr um 20. þ. m. — Þeir sem óska að senda vörnr tali við oss sem fyrst. A. Guömundsson. Lækjargöta 4. Talsími 282. TU Borgarstjóraakrifatoían kl/jlO—12 og 1—3 Bæjarfógetaakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 siðd. L. F. K. B. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landabókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn lbs—2 /,. PóBthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsataðibælið: Hsitniókair 12—1, Jtjððmenjasafnið, opið daglega 12—2 t \ Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst im ainn að hitía í Kvennaskólannm við Frikirkjnveg kl. 10—11 og 2—3 á virkum dögim. Þingið og stjórnin. Vísi hafa borist ekki svo fáar greinar með þessari fyrirsögn. — Efni þeirra hefir farið mjög i líka átt, meira cg minna botnlansar skammir nm þing og stjórn. Það sem þinginn er einkim borið á brýn, er stefmlanst fálm 1 þeim málnm, sem hefða átt að vera aðalmál þingsins, svo sem dýrfcíðarráðstöfnnnm og skatta- málsm, og fánýt lagasmíð og óþarft þref nm mál, sem nú sén allsendis ótímabær. Sumir finna að því að þing og stjórn geri ekkert til þess að bæta kjör almennings, sem nú kreppir mjög að, söknm dýrtfðar og atvinnntjóns; aðrir finna að þvi að nýir skattar sén lagðir á atvisnuvegina, sem nú séi í kalda- koli. — Og einknm beina menn ásöknnunnm til þingsins. Enginn virðist eiginlega búast við neinn af stjórninni. Það er nú auðvitað, að þetta þing ber ábyrgð á stjórn þeirri, sem vér höfam átt við að búa síðan í vetur. En þó að enginn treysti sér nú til þess að mæla henni bót, þá hefir þinglð þó þá afsökun, að að minsta koati tveir ráðherrarnir voru menn í mikln áliti, þegar þeir voru skipaðir í ráðherrastöðurnar. Þeir voru í svo mikln áliti, að þinginn er það vorknnn, þó það vilji jafnvel ekki í Ieagstn lög trúa því, að þvi hafi tekist hrapallega valið. — En *m það hefði það þó átt að geta eannfærst þagar í þingbyrjnn, ef þingmenn haf* ekki verið farnir að renna grnn í það Iöngn áðnr. Það hefir áður verið bent á það hér í blaðinn, hve gersamlega stjórnin vanrækti að nndirbúa öll vandamálin nndir þingið. Jafnvel fjárlagafrumvarpið var þannig úr garði gert, að hneyksli var að. Engar tillögur hafði atjórnin fram að bera nm að auka tekjnr lands- ins, jafnvel ekkert nm það hngs- að einn sinni, hvort fært væri að anka þær að svo komnu með nýjnm álögnm. Já, hún hafði jafnvel gleymt sð framlengja þurfti vörntollslögin. Stjórninni átti að vera það fyrirsjáanlegt löngu fyrir þing, að óbjákvæmilegfc mnndi verða að gera ráðstafanir til almenarar dýr- tiðarhjálpar söknm verðhæbkinar á vörn og ntvinnuleyais. En eng- ar tillögnr bar bún fram um það; hafði sýnilega ekkerfc im það hngsað. Og þegar þing kemur saman, er það mál algerlega ó- undirbúið, engar sbý/slur fyrir hendi nm áatæður manna eða þarfir. Þegar nú hér við bætist, að þegar þingmenn fara að gerasín- ar tillögur nm tekjnanka og aðr- ar ráðstafanir til að bæta úr vand- ræðnnnm, þá segir stjórnin eitt í dag og annað á morgun. T. d. vítir hún einn daginn að þing- menn hafi ekki enn borið fram nein frumvörp til að auka tekjnrn- ar, en þegar svo slík frumvörp koma fram, þá hallast stjórnin helst að þvi að engin slík frnmv. eigi að samþykkja, og Iáta heldnr reka á reiöanum. í dýrtíðarmálnnum hefir stjórn- in engar tillögur gevt, hvorki fyr né sfðar, hvorki einstakir ráðherr- ar né etjórnin i heild (nema ef vera akyldi nýi fjármálaráðherr- ann) Þegar þett* er athugað, og tek- ið tillit tíl þess, að þingmenn sitja á ráðstefnn að eini 2—3 mánnði og hafa öðrum aðalstörf- nm að gegna, þá er þeas ekki að vænta, að itefnifestan verði mikil i ákvörðunnm þingsins, eða það afkast&mikið til bjargráða landi og lýð og verður að telja, að miklu betnr hafi úr ræst en væcta mátti. Yísir er því þeirrar skoðunar, að það sé algerlega rangt að áfellast þingið avo mjög, nema að eins fyrir eitt einasta afcriði — * 1 | L | g Afgreiðslablaðsins á Hótel J % Island er opin frá kl. 8—9 á $ * hverjnm degi. & £ Inngangur frá Vallarstræti. J * Skrifstofa á sama stað, inng. J .* frá Aðalstr. — Ritstjðrinn tii * viðtals frá kl. 3—4. J | Sími 400. P. O. Box 367. | $ Prentamiðjan á Lauga- » ft * ^ veg 4, Sími 133. $ IAnglýsingum veitt móttaka $ í Laudsstjörnunni eftir kl. 8 1 ^ á kvöldin. ^ ▼ V og það atriði er, að það virðist ætla að láta sömu stjórnina sitja til næsta þings, þrátt fyrir það, að öllnra þingmönnnm mnn nú orðið ljóst og verður Ijósara með degi hverjnm, hve algerJega óhæf- ir ráðherraralr hafa reynit til þess að stjórna landinn á þessnm tímnm En væntanlega eru þeir þingm. fáir, sem búast við því að fjár- málaráðherrasbiftin verði til svo mikilla bót», að öllu sé vel borg- ið eftir þan. Ný bók. Kenslubók í þýskn eftir Jón Ófeigason. Önn- ur útg. breytt. Bókaversl- un Gnðm. Gamalielssonar. Reykjavík 1917. 11 ár ern Iiðin siðan 1. útgáfa af kenslnbók Jóni Ófeigs?onar í þýskn kom út og hefir hann á þesmm árum sennilega kent fleir- um þýsbn, en nokknr arinar ís- lendingir. Er því síst að farða, að 2. útgáfa er mikið breytt frá þeirri fyrsti. Orðasafnin* er nú raðað eftir stafrófsröð og er það til mikilla bóta. Málfræði8ágripið ernobkuð ankið, hljóðritunarköflnm slept, ýmsnm sogum bæí* inn i, æfingar- groinnm og lesköflam öðrnvísi nið- nrrsðað. Enginn vafi er á, að þessi út- gáfa ®r mikln bentngri til kensln en 1. útgáfa; æfinga'greinarnar vorn þ*r of stnttar, of fljótt tarið yfir ýms mikilvæg málfræðisatriði. En á þessn er nú bót ráðin. Ea til- fiananlega vantar ísl. nemendnr Orðabækur í þýsku; rannar mnn þýskíslensk orðabók Jóns Ófeigs- sonar vera langt komin, en ef vel ætti að vera þyrftum við að eiga tvannar orðabækur í höfaðmálnn- nm þrem. Þýskar bókmentir eru að verða notvkuð þebtar á íslandi og ensk- ar sömuleiðii, en franskar nær ekki og vexður ekki bót á þessn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.