Vísir - 21.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1917, Blaðsíða 2
V í T * 8 í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög: r 7—8—9 og!10nfeta. H. Benediktsson. Tii mSrusJa. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifutofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 siðd. L. F. K. R. Bókaútl&n m&nndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, y. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn IV,—2'/,. Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. VífilsBtaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 YBrslunaratYinna. Yel ipp alina, röiknr drengir getur fengið fasta atvinnm við stærri verslun hér í bænum. Eiginhandar umsókn með ýtar- legnm upplýsingum, suðkend: „Verslan" sendist afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m. Þeir eru nú flestir eða allir komnir af síldveiðunmm, en eagt er mð þeir mmni nú eiga skamma viðdvöl hér, margir þeirra, þvi fmllyrt er að helmingnr flotans sé seldur til útlanda. Ekkert heflr þó verið Iátið uppi um það opin- beriega enn. Eim og knnnngt er, þá gaus mpp sá orðrómur nm þingtiinann í vetur, að í ráði væri að selja smma botnvörpungana til útlanda Eom öllam þorra manna þá þegar saman nm, að það mætti ekki verða, og samþ. þingið í mesta flýti og með margföldum afbrigðum frá þingsköpmm, lög um bann gegn sölu skipa úr landi. Þó var stjórninni heimilað mð veita und- anþágmr frá banninm í einstök- mm tilfellnm. Nú leið og beið, þangað til hið reglmlega þing kom samin og var ekkert talað mm skipasöln. En nokkru eftir þingsetningu fór aft- ur að kviaast, að í r&ði væri að selja botnvörpmngana. Sögðu menn að svo hátt verð væri boðið, ein 500 þós. kr. í hvern, að ekkert vit væri í því, eða sanngirni, að meina eigendmm að selja, enda mmndl ekki i ráði að selja nema 5 eða 6 elstu skipin. Með þvi móti gætu eigendmrnir yngt skipa- stólinn mpp, því mð ófriðnum Iokn- um myndn þeir kaupa skip af nýjustu og fmllkomnustu gerð í stað þeirra. En i annan sttð væri svo ástatt, að ómögulegt væri að gera botnvörpangana út í vetur, og að öllum likindmm ekki fyr en að ófriðnmm loknum, vegna þesa hve kol og salt væri komið í hátt verð. Nú er fullyrt að það sém ekki að eins 5 eða 6 elstn skipin, sem selja eigi eða seld sén, heldur 10, og að þau hefðu vel getað orðið fleiri, ef ekki hefði &t*ðið á eig- eadunum, eða með öðrum orðum, að stjórnin hafí veitt HEdnnþágu, öllum sem vilda selja. Því verður ekki neitað, að það er hart að genjdð að meina mönn- um að selja. Ea þetta er þó gert víða um lönd og „engin miskmnn hjá Magnúsi". Enda var þingið búið að kveða mpp úr um það, að í því efni yrði hagnr einstakling- anna að lúta í lægra haldi. Fáir hefðm þó fundið að því, þó leyft hefði verið að selja elstu og lök- mstm skipin, og þegar verið var að samþykkja sölnbannið á anka- þinginn, var af andstæðingum þess ekki að öðrm fundið en þvi, að með því væri komið í veg fyrir það, að þau yrðu yngd npp. En nú hefir verið Ieyft að seija jafnt nýtt sem gamslt, að því er sagt er. Hvernig stendur á þessum sinna- skiftum þings og stjórnar? Því er fljótsvarað. Það er á- standið heimafyrir, sem er þess valdandi. Þ*ð, að fyrirsjáanlegt þykir að skipannm verði ekki haldið úti fyrst um sinn vegna hins geyp’háa kolaverðs. Botn- virpwngascdan er bein cfleiðmg af aðgerðarleyú stjórnarinnar í vet- ur og vor í því að birgja landið að lcólum og salti. Það er aagt að stjórnin hafi samþykt sölu skipanna með þeim skilyrðum að eigendurnir skuld- bindu sig til að kampa ný skip að ófriðnum Ioknum: a ð andrirði skipanna verði geymt í vöralnm landsatjórnarinnar þangað til ný skip verða keypt og að Iands- sjóður fái einhvern skatt af söl- mnni. Því miðmr er nú b»tt við því, að það hafi haft nokkur áhrif á framgang málsins, að landssjóður gat fengið þarna lán með hægu móti. En þ»ð er alkunnugt, að landssjóður verður mjög fjárþurfm næstm árin, en á hinn bóginn hefir stjórnin lý*,t því yfir að lán sé ekki fáanlegt erlendis nema gegn því að veðsetja írelsi landsins. Má því nærri geta, hvort hinmm sameinmðm sjálfstæöisflokkmm þings. ins hefir ekki þótt fýsilegra að Ieyfa sölu botnvörpuskipannameð framangreindsm skilmálum. Þó að seljendurnir séu sknld- bundnir til að kaupa ný skip að ófriðnmm lokuum, þá má gerar&ð fyrir því, að það sé ’ítils virði, því þið er óhætt að ge'* ráð fyr- ir því, að skip verði ofámnleg fyrstu árin þar eftir. Upp ískarð þuð, sem hér er höggvið i botn- vörpnngaskipastólinn, má þvi telja víst, að fyrst nm sinn kom ekki önnur skip ea þau 4 eða 5, sem þegar er samið um feaup og smíði á, ef þau koma nokkmrntlma. Sum þeirra má gera ráð fyBt að verði skotin í kaf áður. Heyrst heflr að stjórnin beri það fyri? sig, að vélskipustðllinn Drengur duglegnr og áreiðanlegur getur fengið atvinnu við verslun hér í bænum nú þegar. Eigishandar- nmsókn merkt: „Atvinna", þar sem tilgreindur er aldmr og aðrar uyplýsingar, sendist afgr. Vísis fyrir 25. sept. IJtsaum og baldíringu kenni eg í vetur eins og að und- anförnm; sel einnig áteiknuð efni. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstr. 33. sé nú orðinn svo mikill, að ankn- ingin á honnm vegi fuilkomlega upp á móti fækkmn botuvörpung- anna. En hvernig ber sú útgerð sig? Um botuvörpungana vissm menn, að útgerð þeirra ber sig prýðilega, nær því hvernig sem árar. Var því lítið vit í að ikiftm & þvi. En hver ber ábyrgðina? Það má telja vist, að stjórnin hafi borið málið undir þingið, þó leynt hafi verlð farið með það. Og þingið er vitmnlega lamsekt henni, ef um sekt er að ræða. Um afstöðn þingsins verður þó ekkert sagt með vissu. En fyrit og fremst ber stjórnin ábyrgðina, vegna þess að fyrir aðgerðaleysi hennar var ekki sýnt að sklpun- mm yrði haldið úti fyrst um sinn. Það styrkti vitanlega mjög kröfm þeirra, sem selja vildm, og hlant að sama skapi að veikja andstöðu þingmanna. Því vitanlega var þaðhart »ð gengið, að neyða út- gerðarmenn til að neita slíkum „kostikjörum", þegmr ekki var annað fyrir en að skipin lægju arðlaus í höfnum inni að öðrum koati. En þmð blýtur öilnm að vera Ijóst, mð bór er mlvarlegt spor stlgið, og allar horfur á því, að Imndið verði að mun ver sett í lífsbaráttunni að ófriðnum lokn- uœ, en þurft hefði að vera, þmr sem aðal framleiðslukrmftur þess er minkaður um helming. — 0g angmn þarf að furða á því, þó að hotnvörpmngasalan, sem og öllaf- skifti vandræðastjórnarinnar af sjávarútveginum siðan 1. febrúar, yrði haldgóðmr nagli í pólitiskri likkistu þeirrm skammsýcu og dáðlamsm stjórnmálamanna, sem hana hafm skipað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.