Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 2
V » *“ ! R Til míbswí*. BorgarstjóraBkrifstoían kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1-5 íalandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. R. Bókaútl&n mánndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsBjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. LandsBÍminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. NáttÉtrugripaa&fn 1<,—2 Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjómarráðsflkrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimflóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 lokkrar góðar kgr (snmar ágætaí) fást keyptar í Braatarholfci. — Sá Bem vill kampa, verðar að snóa sér að því sem fyrst. Jóhann Eyjólfsson. ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið ísSenska steinolíuhlutafélag. Afgreiðslablaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hveijum degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama atað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Landsstjörnunni eftir kl. 8 ú kvöldin. vantar, eem getnr itjórnað SKANDIA-vél (20 hesta) til að fara með bát anstur á firði. Talið við Jón Hailgrímsson Bankastræti 11. Tjörneskol verða seld næstu daga meðan birgðir endast fyrir 100 krónur tonnið heimfiutt. Þeir sem viíja kaupa þessi kol snúi sér til seðla- skrifstofannar og grelði andvirðið. Enginn einstaklingur getur fengið keypt meira en eitt tonn af þessum kolum. BorgarBtjórinn í Reykjavík, 22. september 1917. K. Zim sen. Öttekt liafnarvirkjanna, Á öðrim stað í blaðinu er akýrt frá nmræðum þsim aem urðu á bæjarstjórnarfandinum I fyrradag im úttekt hafnarvirkjanna. En ástæðnlaust virðist ekki að bæta þar við nókkrum orðum. Tveir bæjarfulltrúar vöktu máls á því, að allrar varúðar yrði að gæta við úttekt uppfyllingarinnar framan við Hafnarstræti, og sann- leikurinn er sá, að allur almenn- ingur lltur svo á það mál, að ekkert vit sé 1 þvi að „tska við“ því mannvirki fyrirvaralau9t. — AUur almenningur er að vísu ekki það sem kallað er „verkíróður“, en það þarf heldur ekki nema meðalgreind til að sjá að þetta er varhugávert. Uppfylling þessi var gerð f fyrra snmar að mestu leytf, á þann hátt, að ekið var mold og grjóti þarna í fjörnna og sjóinn. Síðan vorn járn-„þiljurnar“ reÍBtar fyrir fram- an, reknar lítið citt niður { botn- inn og fylt npp á sama hátt npp að þeim. Alt er þðtta þvi á lausnm grnnni og engin vissa fyrir því hve endingargott það vérður. Þess hefir orðið vart að ípp- fyllingin hefir sigið allmikið og „þiljurnar11 hafa lagst eitthvað fram. Um ástæður til þðHs veit enginn ncitt með ábyggilegri vissn. Sn svo mikinn beig höfðu menn þó af þvi um stand, að ekki þótti á það hættandi að láta sfeip leggj- ast þar að. Því hefir verið spáð, að frostin muni sprengja fram þiljurnar, með akkerum, festum og öllu saman. Hvort sá spádómur rætist veit enginn; vonandi að hann geri það ekii. Eu ef „flið og fjara“ er inni í uppfyllingnnni sjálfri, þá má nærri geta að áhrif frostsins geta orðið mikil. Uppfyllingin hefir þolað frostin einn vetur. Og má þó gera ráð fyrir þvf, áð af þess völdum hafi orðið skemdir þær sem á henni urðu í voru. Og þess ber að gæfca, að þá var hún ný og ösigin. Eunfremur hefir síðan verið grafið npp úr botoinum fyrir framan þiijurnar, svo að mótstaðan verð- ur þar minni. Það verður því ekkert vitað með vissu um það, hvernig hún þolir frostin í vetur- Og þar sem „bólyerkið* er held- ur fdls eaki fullgert, þá er blátt áfram ekkert vit i því að taka við því að svo stöddu, án fyrir- vara um þá galla, sem fram kunna að koma fyrir áhrif frostsins. Það er skiljanlegt að verktak- inn vilji láta úttekt fara fram fyrir vetarinn, þó að svo virðist sem hann ætti að geti haft bið- lind þangað til mannvirkið er fallgert. Ea það er óskiljanlégt, ef hafnarnefnd og bæjarstjórn meta meira þær örlitlu tekjur, f.em hafnarsjóðnr kynsi að hafa af bólverkinu í vetur, heidnr en það, að fá nokkurn veginnör- ugga vissu om að bólverkið verði til frambúðar og akipam óhætfcað leggjast við það. Því, eins og áður er sagt, þ& er enginreynsla fengin fyrir þvi, að það séóhætt, og engu stóru skipi hefir nokkurn tlma verið Iagt að þvi; sjálfur hafnarverkfræðlngnrinn hefir ekkl talið hættandi á að það yrði gert. Væ-i þá ekki rétt að reyna það fy r. fallgera bólverkið og láta froitin í vetur taka það út? Frá Bæjarstiórnarfuttdi 20. 1); m. Úttakt hafnarinnar. Samkvæmt tillögu hafnarnefnd- ar og beiðni Kirks verkfræðinga var samþykt að byrju á útfcek ; htfnarinnar hið fyrstt og fela það borgarstjóra, bæjarverkfræðingi og þriðja manni. Kristján Guðmundsson fctldi rétt- ara að fresta því, vegna þess að óséð væri hvernig nppfyllingin dygði. Ágúst JósefsBOn kvað flóð og fjörn vera innan þilja í uppfyll- ingunni fyrir framan Hafnarstræti, vegna þess að sjór gengi inn um gftflana með flóði og um fjöru rynni hann aftur út um þá og líka út Hm þiljurnar; óuppfylt væri enn þsð sem sigið hefði og ógerð steinlagning við bólverks- brúnina og yrði því að hafa fyrir- vara um þetta við úttektina. Borgarstjóri kvað það rétt að „bólverkið" væri ekki fullgert, en tillit mundi verða tekið til þess við úttektina. Hafnartækin. Samþykt var að Ieifca samninga við Kirk nm kaup á þeim tækj- um, sem notuð hafa verið við hafnarbygginguua og nauðsynleg eru bænnm til viðhalds og við- bygginga. Verð Kirks á öllum tækjunum er um 760 þús. kr., en ekki er ráðgert að kanp þau öll. Skilmálar verða þeir, að bærinn gefi út skuldabréf fyrir allri upp- hæðinni og greiði 5—5V2ð/0 vexti af henni og afborgi hana á 15 árum. Fyrndar sknldir. Snmþykt var að greiða Tryggva Gannarssyni am 700 kr. fyrir að- gerð á hafaarbryggjunni, sem fram hafði farið árið 1907, en borgan- ar hafði ekki verið krafist fyr, vegna þess að fylgiskjöliu höfðu týnst. Sigði borgaratjóri að Tr. G. hefði oft talað am þessa kröfu við sig, fyr og síðar, og sýnt sér apphæðirnar í vaiabók siuni, en ekki viljað senda reikaing fyr en fylgiskjölin fyndust. Nú hefði Tr. gert leit að skjölnnum i sum- ar og Þau væru nú fram komin með tölu. — Töldu allir bæjar- fulltrúar sjálfsagt sð greiða skuld- ina vegna þess að T. G. ætti í hlnt. Lántaka bæjarins. Ákveðið var að taka fast lán handa bæjarsjóði til greiðslu á andvirði Bjarnaborgar og Sjávar- borgar (umfram þau föst lán, sem á eignunnm hvlldu), bráðabirgða- skýlanna við Laufásveg, Sogsfoss- anna o. fl. Hafa heimildir þær, sem veifctar hafa verið í þessm skyni, ekki verið notaðar enn og því ákveðið e.ð taka 180 þús. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.