Vísir - 25.09.1917, Qupperneq 2
VISIK
Visir er bezta
anglýsingablaðið
Frá Lens.
óskast
LÖGMENN
strax.
Oðöar Gíslason
7lR<ttarmilallHUdiiram«lu
Laufáavegi 22.
Voajol. keiina ki. 11—12 ®g 4—6.
Simi 26.
Helgi Zoega.
M Eldsneytisskrifstofuimi.
Samkvæmt ákvöröun bæjaratjórnarinnar er verðið á mómm úr
Kringlumýn 45 kr. fyrir tonnið fyrir þá, eem hafa pantað mó og
greitt áskilda upphæð með pöntun. Aðrir geta fengið mó keyptan á
50 kr. tonnið.
Þeir sem kynnn að vilja afturkalla pantanir sínar eða draga úr
þeim, gefl aig fram á Eldsneytisskrifutofunni þunnig:
1. Þeir, sem vilja afturkullu pantanir sínar sð miklu eða öllu leyti,
og fá útborgað að nokkru eða öllu það sem þeir hafa borg-
að með pöntun, gefl sig fram Ld. 2—4r eftir hádegi 4 skrif-
stofanni, í siðasta lagi laugardag 29. sept og hafi með sér kvitt-
anir s'mar.
2. Þðir, sem vila íá mó einungis íyrir þá upphæð,
scm þcir iiaía innborgað, geri skrifstofunni viðvart
lil. 9—12 f. hád., í siðasta lagi 29. sept.
Þeir, sem vilja fá mó fyrir meira, en þeir hafa innborgað, suöi
sér til skrifstofunnar kl. 9—12 f. Dád. á tímabilinu 1.—15. október,
borgi það sem til vantar og segi til um hvenær flytja má mólnn
heim til þeirra.
Jón Þorláksson. ss
Afsláttarhestur
i.ágætn standi, til sölu.
Uppiýsingar í sima 280.
Það hata svo litlar fréttir kom-
ið af orustunum á vesturvigstöðv-
unum nú um langan tima, að
nærri þvi mætti ætla »ð þar væri
mjög friðsamt orðið. En hitt mun
sanni nær, að þar eru atórorust-
urnar orðnar daglegir viðburðir.
Um alllaugu hriö hafu hinur
grimmuatu oruatur verið háðar
um borgina Lens í Norður F/akk-
landi. Fyrir mánuði síðan lýsti
fréttaritari franska blaðsina „Pötit
Journul" orustunum þar þannig:
Þýsku hersveitirnar falla fyrir
stórskotahrið Breta, þær íalla tyrir
sprengikúlum flugvéUnna, fyrir
gasmekkinum, sem á þær er veitt,
fyrir brennandi olíuflóði, fyrir
skothrið frá riflum og vélbyssum,
Og þær falla i hinum grimmu ná-
vigisorustum fyrir; byssuotyngjum
Uinadamanna, sem eru að vinna
sér þann orðstir að þeir séu hinir
fræknustu bardagamenn þessarar
ægilegu Btyrjaldar. En enn veitir
Lens mótstöðu. Mótstaðan er veitt
i öllum kjöllurum borgarinnar,
ðllum neðanjarðargöngum, á vig-
garðaslitrunum umhverfi? hanaog
í Ieynifylg8nunum. En í hvert
sinn sem Þjóðverj&r gera útrás,
rennnr blóðið í lækjum, og fallnir
menn og fangar eru t&ldir í hundr-
uðum. Járnbrautir flytja þangað
hverja hjálparhersveitina á fætur
annari, en þær „bráðnau jafnharð-
an. „Það er eins og borginsésog-
in aí blóðsugu, sem hún getur
ekki slitið af sér“.
Þetta var fyrir mánuði síðan;
enn er ekki komin fregn um að
bandamenn hafí tekið Lens.
Þjóðverjar leggja alt kapp á að
halda Lens, svo að sagt er að
várnarliðið hafi fengið skipnn um
að láta ekki undan siga, bvað
sem á dynji. Og bresk blöð segja
að þáð myndi hafa mjög slæm
áhrif á her Þjóðverja, ef Bretar
uæðu borginni, enda yrði Lille
þá hætt.
Canadamenn náðu skotgröfum
Þjóðverja á 1500 metra svæði rétt
undir borgarmúrunum seint í fyrru
mánuði, og blöðin segja að mönn-
um myndi ógna það, ef það væri
almenningi kunnugt, hve mörg
mannriíf þal htfi kostað að halda
þessum skotgröfum, og eftir þýsk-
u.m foringja er það haft, að hann
þekki að eins eitt dæmi slikrar
hreyéti sem C madamenn hafl sýnt
i þessari viðureign. Hann átti
við hersveitir Kiac'is haustið 1914.
Franska blaðið flM*tin“ segir
að Þjóðverjar hafi sjálfir gefið
Cmadamönaum viðurnefnið „Þjóð-
verjuslátrarar11.
álmæli á merguu.
Jóhanu P. Gtuðmunds., trésm.
Oddný Sigurðardóttir, húsfrö.
Kristín Bernhöft, húsfrö.
Stefán Gsnnarsson, skójmiðar.
Ásfrlður Ásgrímsdóttir, uugfrú.
Kveikingatími
á Ijóskerum bifreiða og hjól-
hesta er kl. 8 uð kvöldi til
30. þ. m.
Lagarfoss
fór frá HaJifíx 22. þ. m. á
hðlmleið.
Tjörneskolin
sem bæjarstjórnin auglýsti til
sölu á sunnudaginn seldast npp
fyrir hádegi í gær og urðu marg
ir frá að hverfa slippir. Anglýst
hafði verið að enginn einstakling-
ur gæti fengið meira en eiua
smálest af kolanum, og munu fáir
hufa búist við svo miklu örlæti af
hálfu matvælanefndar eðu bver
það nú er, sem þessa hcfir ráðið.
Aftur' á móti þótti þeim mörgum
sem fyrir bragðið gátu ekkert
fengið af kolunum, þetta einkenni-
Iegt tiltæki, að fara að selja þessi
kol í slíkum stórkaupam, þegar
önnur kol eru sama sem ófáanleg
og allir eru í eldsneytishraki.
Hefði verið eðlilegra að þeim
hefði verið fitbýtt með seðlum á
VÁTR76GINGAB
Brnnatrygglngar,
s«- og stríðsvátrygglngar
A. V. Tnliniua,
MiðatraU _ Tnlslmi Z54,
Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2.
líkan hátt og gert hefir verið.
Þá hefðu þó fleiri fengið að reyna
þau og mönnum jafnframt unnist
tími til að athnga hvernig þeir
ættu að haga sér i eldsneytis-
kaupum. — Vonandi verður ekki
söln á þeim kolum, sem enn eru
væntanleg hingað úr Tjörnesnám-
unni hagað svo gálauslega.
Sterling
var á Seyðisfirði i gær.
Borg
var á Bildudal í gær.
Ingólfur
fór upp í Borgarnes í fyrradag
og átti að koma aftur i gær, en
komst ekki vegna ofviðrls. Fjöldi
manns væntanlegur meö skipinu
hingað.
Mórlnn
F’jöldi manna hefir að sögn af-
salað sér pöntunum á bæjarmón-
um og sumlr krafist þess að verfu
losaðir við það sem þeir þegar
hafa fengið hoimflutt. Einstalta
maður hefir haft við orð að bjófu
móbirgðir sínar út fyrr ekkert,
bara tll að losna við þær.
Mentaskólinn almenni.
Eins og áður er Irá skýrt
hefst kensla i 4. og 6. bekk þeg-
ar 1. október, eins og venjulega,
en gert er ráð fyrir að kensla
verði í 5. bekk síðari hluta vetr-
ar, eða með vorinu, og gagnfræða-
deild (1.—3. bekkur) mua aðlík-
mdum taka til ytarfa um vetur-
nætur.
Keflatíkin,
þilskip H. P. DuusTerslunar, kom
hingað frá útlöndum i gær. Hún
var að mestu leyti fermu tunnu-
stöfum.
Seglskip,
tvímöstruð skonnorta, kom hing-
að í gær frá útlöndmm með vör-
ur til kfcupmanna.
Verslunarskólinn
á að starfa i vetar eins og að
undanfömu.