Vísir - 30.09.1917, Side 4
MSIR
SILD.
Fóðursíld í olíufötum og matarsíld 1 vana-
legum tunnum, fæst keypt á Liudargötu 1B, sími
209, og Þingboltsstræti 15, sími 299.
TILKYNNING.
Frá 1 október hækkar verö á öllu gasi og reikn-
ast frá þeim tíma þannig:
Gas til ljósa........kr. 1,25 tenm.
— „ suöu, hitunar og gangvéla — 0,80 —
Sjál£sala-gas ......— 0,85 —
Reybjavík 30. sept 1917.
Gasstöð Reykjavíkur.
Til leigu er salurinn í Ingólfsstr. 2. Upplýsingar í Versi. Jóns Þórðarsonar. ivíiabandið (eldri deild) heldur fund mánudaginn 1. okt., á venjnlegum stað og stundu. Áriðandi að fjölmenna. Stjómin.
Unglingspiltur vaudaður og reglussmur, vanur afgreiðslu við verslun, óskár eftir atvinnu við verslun sem fyrst, um lengri eða skemri tíma. A. v. á.
HÚSN2EBS
Herbergi með sérinngangi, helst i austurbænum, óskatt til leigu 1. okt. Uppl. í Ingólfsstr. 6. [305
Herhergi með sérinngangi ósk- »st til leigu belst í austurbænum. UppJ. Frakkastíg 25. [493
N^Jar gœrur borgar best Bergur Kinarsson Vatnsstig 7b. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. Laugaveg 58B. [514
Eitt (herbergi 'óskast til leigu fyrir kvenmann. A.v.á. [517
Kennari óskar eftir atvinnu við heimilis- kenslu. A. v. á.
1. okt, óskast lítil stofa handa einhleypri eldri konu. Uppl. á Skólavörðustíg 17 A uppi. [506 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an reglumann. Uppl. Grettisgötu 34 (niðri). [545
K. F. U. M.
Gott húspláss tiljleigu. Uppl. á Spítalastíg 7 uppi. [539
Y-D. Aímælisfundur kl. 4 í dag. ^ TILKYNNING |
Karlmannsreiðhjól er í geymslu hjá Ól&fi B. Magnúftsyni vaktara Hverfisg, 60. [547
Aliir drengir 10—14ára velkomnir Mikið hátiðahaid. Fjölmennið rösklega. Ungur Jmaðuf ósk»r eftir þrem piltum í tíma með sér í vetur, er æfc'a að ganga sndir gagnfræða- próf í vor. A.v.á. [544
XáUPSSAFDB
Morgunkjólar fást ódýrafctir á
Nýlendngðtn 11. [277
Húscögn, gömil og ný tekin
til sölu á Laugaveg. 24 (austnr-
end»). Mikil eftirspurn. [181
Þurkaður saltfiskur fæst keypt-
ur í veiðarfmraverslun Binars ö.
Binarssonar Hafnarstræti 20. [361
Nýieg eikar kommóða, spónlögð
til sölu. A.v.á._____________|420
Gott skrifborð til sölu. A.v.á.
[485
Hestur til söIuj
A.v.á.
[503
Ódýrar námsbækur, gamanrit,
barnasögur, æfiutýri og erlendar
sögu • og fræðibækur.. Bókabúðin,
Laugaveg 4. [127
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(»PPQ-_________________________[8
Járnrám til sölu á Hverfisgötu
66. [546
Stofuborð óskast keypt. A.v.á.
[463
Hálftunnur kvartél, olíubrúsar,
vaðstígvél o. fl. til söln í Þing-
hoItsBtræti 15. [524
5 ungar varphænur til sölu.Uppl.
Kárastíg 13 B. [541
Borðstofaborð úr eik, vel útlit-
andi óskast til kaups. A.v.á. [550
Divan óskftst til kaups eða leigu
Uppl. á Bókhlöðustíg 6 b. [552
KENSLá
I
Undirrituð tek að mér að kenna
allar hannyrðir t. d. hedeba knipl
o. fl. ennfr. tek eg að mér að
setja npp allskonar bannyrðir.
Unnur Ólafsdóttir Grettisgötn 26.
Sími 665. [428
Frá 1. okt geta nokkrir menn
fengið tilsögn í ein- og tvöfaldrl
bókfærslu og reifcningi. A.v.á. [170
Uodirrituð tek að mér að kenna
hannyrðir. Sigriðnr SJrlendsdóttir
Þingholtsstræti 5. [492
Börn ern tekin
Vestnrgötu 12
til
stöfunar
[518
Eins og að undanförnu veitieg
undirritað tilsögn i píanóhák.
Ragnh. Björnsaon Lángaveg 23
[499
Kensla
í ensku og dönska byrja eg aftur
1. okt. Katríu Guðmunda-
son uppl. í sima 244. [537
Nokkrir menn geta ennþá feng
ið keypt fæði í Vfiltusundi 1. [54
Félagspren tsmiðj an.
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Grundarstig 13 B. [465
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Nýlendugötu 24. [461
Ung stúlka vön búðar ogskrif-
stofustörfum óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt „20“ seudist afgr.
Vísis.______________________ [500
Ungiingistúlka helst úr sveit
óskast á fáment heimili strax eða
1. október. A.v.á. [501
Stúlka 17—20 ára rösk og áreið-
anleg getur fengið iétt* viBt á
góðu heimili írá 1. okt. A.v.á.
_____________________________ [404
Stúlku vantar nú þegar á sveita-
heimili í nánd við Rvík. Uppl. á
Grettisgötu 10 uppi. [508
Undlrrituð tekur að sér að straua
í heimahúsum í bænum. Uppl. í
Bankafctræti 14. Ása Haraldsdótt-
i£;_________________________ [531
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Laugaveg 35. [530
2 stúlkur i þvottahúsið og ganga-
stúlku vantar á Vifilsstöðum 1. okt.
Uppl. í aíma 573 milli 3—4. [526
Kvenmaður óskast til að þvo
gólf og þvotta í veíur. Uppl. í
Bergstaðastræti 27. [638
Bakari óskar eftir atvinnu við
bakarí nú þegar. A.v.á. [540
Stúlka óskast á fáment heimili
í vetur. Uppl, í Þingholtsstræti
24 uppi frá 5—7 e. m. [542
Stblka ;óskast mánaðar tima.
Uppl. Grettisgötu 46 uppi. [54a
Stúlka óakast í vist 1. okt.
Vesturgötu 16. Jeasen. [478
Stúlka óskast i vist á Frakka-
«tig 13.______________________[548
Stúlka óskast í vetrarvist. A.v.á.
_________[551
Stúlka getur fengið atvinni í
verksm. Mímir nú deg^r. [555*
Stúlka ,ó»kar eftir formiðdags-
vist. A.v.é. [553
Daglegtr og reglnsanmr kven-
maðar óskar eftir ráðakonustöðn
1. okt. A.v.á._______________[556
TAPAg-FDNDlÐ
Brjóstnál, útskorin, með nafninu
Erna befir tfpast milli Grafar-
holts og R^ykjavikur. A. v. á. [507
Tspast hefir svört silkisvunta
röndótt á Líugaveginum. Skilist
á Laug&veg 2 gegn fundarlaun-
am._______________________[557
Slifri tapaðist á föstudaginn, ef
til vill í búð Sturla Jónsfonar
Ski'ist á Frainnesveg 30. [554
Tapast hefir badda á laugar-
dagskveldið, frá Obenhaupt gegn-
um AuEturstr. og restar að þvottí-
húeinu í Vesturgötu. Finnandi er
vinssmlega beðinn að skila henni
þangað gegn fundarlaunum. [558