Vísir - 02.10.1917, Blaðsíða 2
v i e i r
Tíl
Borgaratjóraakrifstofan kl. 10—12 og
1—3
Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og
1—5
íslandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8l/,
síðd.
L. F. K. R. Bókaútl&n m&nndaga kl. 6—8,
Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n
1—3.
Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5.
Landssíminn, y. d. 8—10. Helga daga
10—8.
Náttúrngripasafn sunnud. U/a—272.
Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1,
Þjóðmenjasafnið, sd. pd. fmd. 12—2.
Dr. P. J. Olafson
tannlækní
e; fyrst am sisa að hitta í
Kvennaskðlanmn við Fríkirkjaveg
kl. 10—11 og 2—3
á virknm dögsm.
Sláturverðið.
Dilkaslátur seld á 3 krónur,
og beldur skorið uiður en
slá af verðinu.
Það var Jjót sage, som gekk
sm bæinn í gær. Þaö var sagt,
að verðið á dilkaslátrinft væri
orðið þrjár krónnr, og þegar
kanpendnr reyndsat tregir til að
eæta því, þá hafi hiklaust verið
skorið niðnr. Og sagan reynist
því miðnr að vera sönn.
Það var einhver að
finna að þvi í blaðagrein hér á
dögunum, að emáfiski, sem ekki
hefði selst, hefði verið ekið í baug
til ábirðar, af því að enginn viidi
nýta hánn til áti, enda mnn fisk-
■rinn hafa verið orðinn skemdur.
Kn hafi það verið þess vert, að
víta það opinberlega, er þá ekki
hitt hegningarvert, »ðskera
siáturféð niðar af þvi að menn
vilja ekki sæta því o k u r v e r ð i,
sem á elátrið er sett ?
í öðrmm Iöndam er hörð hegn-
ing Iögð við matvælaokri, en hér
er engin slík hegning til að lög-
um. 0g þessum mönnum, sem
hafa í frammi slíkt athæfi, liggur
það vist í léttH rúmi, þó að þeir
verði brennimerktir af almenninars
áliti bæjarmanna, ef þeir þarfa
ekki að óttaBt hirtingn eða fjár-
útlát. Hirtingu væri hægt að
gefa þeim án aðstoðar laganna,
og er síst fyrir það að synja, að
svo geti farið, að einhver verði
til þeas að veita einhverjHm þsirra
líkamlega ámiuningu En hitt
msndi hvtrvetna mælast vel fyrir,
éf sliknm mönnnm væri neitað
um húsaskjól hér í bænim, svo
að þeir yrðu að hröklast héðan
h!ð bráðasta.
Nýja Land.
HSjömleikar öll kvöld kl. 9%—U1/®
og sunnudaga 4—5ya siðdegis.
Nýtt liljómfagurt Flygel í stað Piano.
Hér með tilkynnist að minn
kæri faðir, Gísli Magnússon, and-
aðist 1. okt.
Valgerður Gisladóttir
Lindargðtn 26.
Pappír og ritföng
V- B. TSLm
verða í vetur seld í vefuaðarvörubúðinui.
V- 13. K.
<§• Verslnnin Björn Kristjánsson. •©
Vegamálaskrifstofan
er flutt í
Túng-ötu 20.
Sími 626.
Auglýsing nm barnakenslu.
Þelr menn hér I bænnm, sem ætla að taka börn til kenslu í
vetur fleiri en 10, eiu hér með ámintir um að tilkyana þ&ð til nnd-
irritaðs lögreg’ustjóra þegar í stað.
Lögreglnstjórinn í Reykjavík, 1. október 1917.
Vígfús Eiuarsson,
settur.
Tilkynning.
Um leið og eg nndirritaðar tilkynni að eg hefi í <i .-,It þeim
herrnm Björgólfi ötefánssyni og Theodór V. Bjarnar skóvmsiun mína
hér í bænnm, og hætti því að reka hana frá sama tíma, þakka eg
viðskiftin, og leyfi mér að vænta þess að heiðraðir viðskiftaviair mín-
ir láti verslunina njóta sama transts og Mngað til.
Reykjavík, 1. október 1917
Jón Stefánsson.
Samkvæmt framanritnðu höfnm við nndirritaðir í dag keypt «kó-
verslnn herra Jóns Stefánasonar hér í bænnm, og reknm hana fram-
vegis nndir firmanafninu:
B. Stefánsson & Bjárnar.
Við mnnum kappboita að selja einungis vándaðar vörnr með sann-
gjörnu verði, og vonmm að ná trasati almennings með greiðum og
ábyggilegnm viðskiftum.
Reykjavik, 1. október 1917.
Virðlngarfylst
Björgólfur Stefánsson. Theodór V. Bjarnar.
Víilr t® 'átkilldsite bkiil
Almæli í dag:
Dóróthea Þórarinsdóttir, húsfr.
Áfmaeli á morgun.
ingibjörg Þorláksdóttir, húsfr.
Þorvaldur Helgason, skóm.
Þóranna Eyþórsdóttir, húsfrú.
Bjarni Jónsson, húsgagnasm.
Þorgrímnr Sigurðssou. skipstj.
Kveikingartími
á Ijóskeram bifreiða og reið-
hjóla er kl. 7 */* á kvöldin.
Breiðafjarðarbátar
tveir komn hingað í fyrradag,
wSvanm“ og „Kópnr“. Svannr-
inn hefir ekki getað fnlinægt
flutningeþörfinni og var því Kóp-
nr fenginn til að fara þessa fetð
Island
fór frá Hafnatfirði í gær nm
miðjan d&g áleiðis til Amerikn.
Til Hafnarfjarðar hafði skipið far-
ið til að afferma þar syknr, sem
akkcrt húarúm var fyrir hér.
Sláturfélsgið
skorar á menn að hraða kjöt-
pöntnnum ainum, vegna þesa &ð
óvegnjulega fáu fé muni verða
slátrað hér í hanst. Kjötverðið
er eirnsrn 20 autum hærra á pand-
inn en félagið hefir nokkra von
nm að fá annarsst&ðar. Er mönn-
sm þvi ekki alveg grunlaust um,
að áskornu þessi sé fremur íprott-
in af ótta við það, að bæjarmenn
komist að því að þeir geti fengið
ódýrara og betra kjöt annsrs-
staðar, heldnr en af eÍMkærri
nmhyggjn fyrir velferð þeirra.
Kartöflurnar
Landsstjórnin hefir nú að sögn
keypt skipsfarm af rúgmjöli og
kaitöflum í Danmötku. Farmnr-
inn er að vísn lítill Beglskipafarm-
nr, 250—300 smál., en vegna
þess að kartofluuppskera hefir
oi-fiið óven ulega xnikil víða á
l* d nu í h.nst, er þó ekki von-
knst Btn, afl þessi f&rmBr nægi
til að hald, þcim í skaplegu verði
hér. — Er mönnum þvi ráðlagt
að fresta k&rtöflnkaupum með*n
þeim er haldið í oknrverði.
Erlend mynt:
Kh. 28/9 Bank. Pósth
Stnri.pd. 15,32 15,80 16,00
Fjtc, 56 00 60,00 59,00
Doll. 3,25 3,52 3,60