Vísir - 04.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1917, Blaðsíða 3
. iSIR Auka-aðalfundur verðar haldinn í lilxxtafélagimi „Borg“ fimtadaginn ll. okt. kl. 5 síðdegis 1 Goodtemplarahúsina uppi. D a g s k r á : Stjörnarbreyting, Reykjavík 3 okt. 1917. STJÓRNIN. Trésmiðir. Tilboð ðskast am að smíða pakkhús 10 X 12 álnir með porti. Finnið I H. A. Féldstéd, Bakka við Bakkastíg. Þrítngsafmæli Goodtemplarahússins var hald- ið hátiðlegt með veglegn samsæti í fyrrakvöld. Sátn það um 60 mtnns, templarar og gestir þeirra, ráðherrarnir báðir, sem heima ern, borgarstjóii, bæjarfógeti og nokkr- ir fleirl. Var fyrst komið samsn í G. T.-húsion og síðan etinn kvöldyerðar í íðnð sm kl, 8. Undir borðnm var mælt fyrir minni lcndsHtjðrn&rinnar (E. H K.), Reykjavikur (Þ. J. ThoroddseD) og „snn&ra helðursgesta" (Þórðnr Bjarnason) Síðan var drukkið kaffi í G.-T bú inu og þar flutti Indiiði Einarssoa aðalræðma fyr- ir minDÍ húsins, kvæði vor» snng- in eftir sira Friðrik F/iðrikssoa og Guðmund Magnússon og marg- ar ræðnr flattar. Ráðherrarnir töluði báðir. Samsætina k&k um kl. 1 eítir miðnætti. Ingólfsstræti 21 Simi 544* opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja kom« áfengismálinu i viðunandi horf, án þess að hnekkjá persðnnfrelsi manna og almennnm m&nnréttind- um, ern beðnir að snúa sér þangað. Útsvar landsverslnnarinnar. Ankaniðurjöfnnnarskrá var lögð fr&m á bæjarþingstofunni í morg- nn. Niðurjöfnun þessi nemur alls nm 23 þús. kr. og í þelrri »pp- haeð er 20 þús. króna útsvar, sem lagt hefir verið á landsverslanina. Er það að visu allhátt útavar, þegar miðað er við það, sð Stein- olíufélaginu v*r gert að greiða að eins 6000 krónur þetta árið, og þó eíst of hátt. Ofsarok Fálkinn Afmaeli á morgun. Vigdís Pétnrsdóttir, ekkja. Kristln VÍEfúsdótfir, hús/rú. Eiríkur Jóssson, járn-miðnr. Þórðnr Signvðsson, prentar. Davið Scheving, lækpir. Þðrunn Schðving, húsfrð. Jón E. Jónsson, pTectari. Ólafur Briem, prestur. Kveikingartíml á Ijóskerum bifreiða og reið- hjóla or kl. 7 */2 á kvöldÍD. K&rtöílasvikin. Sðm dæmi þesi, hve ófeimair sumir kartöfluframieiðeudurnir á Akranesi hafa verið við það að bregðast gömlum viðskiftavinum sÍBum hér í bænsm, má geta þes=!, að einn hátt ssttur embætt- ismaður mér í bænum hafði ferg- ið f kriflegt loforð um kartöflur frá gömlsm viðukiftamanni sln»m þar efra síðast í ágústmánnði, og komri seljendi svo að orði i bréfl til hans, að sér væri „ánægja að því“ og að hann hefði enga löng- nn lil að skifta um viðskiftavini, en þegar til átti að tik#, voru kartöflurnar íeldar öðrum. — Nærri má geta, hverBÍg munnleg loforð hafa verið haldin við smá- msnnin. hefir verið undanfarna daga um la&d alt og tjón nokkurt i hlotist &t, eins og skýit er frá annarsstaðar i bi&ðiau. Hátnarksverð á kartöflnm. Þau tíðindi gerðust í gær að verðlagsnefndin aetti hámarks- verð á íslenskar kartöflar. Verðið er ákveðið 30 kr. á tunnanai og 35 a. fyrir kilóið í smásöla. SmjörbámarksTerðið er nú nsm- ið úr gildi. Hjóskapnr. I Ásgeir Ásgeirsson eand. thcol. og ungfrú Dóra Þórhallsdóttir (biskap-) voru gefin sam&n í hjónabind í gær. kom til Færeyja i gærmorgnn. Bæjarstjórnarfnndur verður haldinn í kvöld á venja- legum stað og stundu. Erlend mynt. Kh. Vi„ B.iflk. Pósth Sfcerl.pd. 15,24 15,80 16,00 Ftc. 55 75 60,00 59,00 Doll. 3,23 3,52 3,60 - 144 - „3?ú heldur þó vænti eg ekki, að mér só nokkur gróðavon í þessu kúlnaspili?" sagði Kitti. „Að minsta kosti eins mikil von og hinum bjánunum“. „En ekki samt eins mikil og bank- anum“. „Ja, biddu nú bara!“ sagði Shorty á- fjáður. „Svona, hananú!“ Kúlnavörðurinn var nýbúinn að henda fílabeinskúlpnni á kúlnaborðið með öllum holunum, en það snerist { kring á fieygi- ferð. Kitti stóð við neðri endann á borðinu, laut yfir spilamennina sem sátu við það og fleygði dollar sínum í blindni á græna klæðið. Hann lenti mitt í nr. 34. Kúlan stöðvaðist og kúlnavörðurinn hrópaði: „Þriátíu og fjögur vinnur!“ sóp- aði þvi næst gróðanum til sín og fékk Kitta dollar sinn aftur og þrjátíu og flmm dollara í viðbót. Kitti stakk peningunum í vasann og Shorty klappaði á herðarnar á honum. „Gættu nu að, Stormur sæll!“ sagði hann. „Þetta var þó sannarlega hugboð, sem borgaði sig. Hvers vegna mig grun- aði þetta? Ja, það get eg nú eiginlega ekki sagt um, en eg var bara sannfærður um, að þú mundir vinna. Og vertu viss! Þó að þessi dollar, sem þú fleygðir, hefði lent á einhverju öðru númeri, þá hefði það Jack London: Gull-æ8iÖ. - 145 - númer unnið. Þegar um verulegt hugboð er að ræða, þá kemst maður blátt áfram ekki hjá því að vinna“. „Setjum nú svo, að kálan hefði stöðv- ast á tvöföldu- núlli“, sagði Kitti þegar þeir voru að ganga að skeinkiborðinu. „Þá hefði dollarinn þinn lent á tveim • ur núllum“, svaraði Shorty. „Það bregst aldrei og hugboð er hugboð hvað sem þú s'vo segir. En við skulum nú koma að borðinu aftur. Eg hefi líka eitthvert hug- boð um, að eg geti sjálfur bitt á einhver góð númer fyrst að eg er búinn að koma þór í vinninginn11. „Spilarðu kannske eftir einhverjum föst- um reglum?“ spurði Kitti þegar liðnar voru tíu mínútur og félagi hans var búinn að tapa hundrað dollurum. Shorty hristi höfuðið ilskulega og lét spilamerki sín á nr. 3, nr. 11 og nr. 17. Hafði hann þá eitt merki afgangs og henti því á „jafna tölu“. „Eg er viss um, að í Víti er krökt af fábjánum, sem hafa spilað eftir tostum reglum“, sagði hann þegar kúlnavörður- inn sópaði gróðanum-til sin. Kitti hafði í fyrstunni horft kæruleysis- lega á þessar aðfarir eða ófarir félaga síns, en smámsaman varð hann heillaður af spilamenskunni og veitti nákæma eftirtekt bæði kúlunni, sem hringsnerist á borðinu - 146 - og veðmálunum, sem menn gerðu sín á milli, en sjálfur tók hann engan þátt í spilinu og lét sér næpja að vera áhorf- andi. Samt var hann svo niðursokkinn í þetta, að þegar Shorty sagðist nú vera búinn að fá nóg af svo góðu, varð hann að draga Kitta frá borðinu með valdi. Kúlnavörðurinn skilaði Shorty aftur pokanum með gullduftinu, sem hann hafði orSið að afhenda honum til þéss að fá leyíi til að taka þátt í spilinu og jafnframt fókk hann honum miða, sem skrifað var á: „Tapað 350 dollurum11. Shorty hélt á pokauum og miðanum til veitingamanns- ins, sem sat fyrir aftan stóra gullvog í hinum enda salsins Kann tók gullduft, sem nam 350 dollurum úr pokanum og steypti þvi í fjárhirzlu spilahússins. „Þetta hugboð þitt var annars góð sönnun fyrir spilareglum mínum“, sagði Kitti til að stríða félaga sínum. „Já, eg var neyddur til að haldaáfram. að spila til þess að geta séð hvernig í þessu lægi, eða fanst þér það ekki?“ mælti Shorty. „En auðvitað fór þetta ekki öðru- vísi en eg mátti búast við og átti skilið, vegna þess að eg ætlaði að reyna að ganga úr skugga um það, að hugboð mitt væri ekki tóm markleysa11. „Og kærðu þig kollóttan!“ sagði Kitti hlæjandi. „Nú hefi eg sjálfur hugboð um“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.