Vísir - 06.10.1917, Side 2

Vísir - 06.10.1917, Side 2
viesE I"niaa' OSTUR Irá ostagereinni í Ólafsdal fæst nú og; framvegis í Hatarverslnn Túmasar Jónssonar Langaveg 2. Tilkynning. Hér með fymbjóðHra við undirskrifaðir öllam að skjóta í og hjá Klepps- og Lingarneslandi. — Þeir er ekkl sinna þessH, verða taf- arlaast kærðir. Lingarneei 4. oktðber 1917. Þórðnr Sveinsson. Þorgrímnr Jónsson. Seglskip, sem hleðnr nm 100 tons, fæst til flntnmga nn þegar. \ Menn snúi eér til Ólafs Davíðssonar í Hafnarfirði. Hestur tapaður, jarpar að íit, svart fax og tagl, nýíega jafnað. M»rk: heílrifað vinstra? og ef til vill mark á hægra eyra. Við herðakambinn viustra megin hvitur blettur. Hesturinn er lítið eitt etyggur, töltnri og vakur. Finnandi geri aðvnrt í Tjarnargötu 35 (aólheimam). Sími 421. 1 Bankastræti 11 er mikið úrval af: Veti-ix'ír-öliliULin hlýjum og góðum. U.egr»íröliliixm. þykkum og þnnnnm. Kai-lxnanuaíatnaði ódýrnm. Jtliiíiim ótal tegundum. JN æi’íötiixn karlmanna. IVI txn cliettHkyi'tuni hvítim og mislitam. Plibbum. Brjóstixxxi. JVIaneliettiim. Slaufum. Hnöppum. -íVxIiiIíöíicIiiiii. Sokkaböndum. Kx-mal»öridLiim. Og mörgu fleiru. Vörnr og verð stenst alla samkepni! Jón Hallgrímsson. Til jdqSmbiíib. BorgarstjóraBkrifstoían kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1-5 Í3landsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 , síðd. L. F. K. R. Útl. m&nnd., mvd„ fstd. kl. 6-3. Landakotsspít. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðar, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. V/s—2V2- Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. jid. fmd. 12—2. Verðlagsnefndin. í>*ð er óhætt að segjft það, að það hefir vakið almenna nndrun og h n e y x 1 i, hvernig stjórnin valdi mann [í verðiagsnefndlna í stað þsirra Árna Eiríkssonar og Þorsteins Þorsteinssonar. Af. þeim orsöknm sem áðnr hef- ir veiið ekýrt frá, eru kringHm- stæðurnar orðnar þær, að vart get- ur komið til kasta Befndarinn- ar að loggja verð á aðrar vörur en innlendar, nema þá örfáar teg- nndir, sem tiltölulegft lítið er keypfc af og aem nefndin hefir aldrei skift sér af. Nú ev svo sérstaklega áatatti að Slátnrfélagið selar kjöt hér í Eeykjavík fyrir 20 auram hærra verð ea fmö getnr fengið ftnnars- staðar, já alt að 20 anrnm hærra verð ,en uokknr von hefir verið nm að geta fengið ánarsstaðar. Þetta hefir valdið megnri óánægjn og menn hafa helst viljftð kalla það m a t væla-okur Enstjórn- in tekur þannig í þær umkvart- »nir, að hún skipir eign af stjórn- arnefndarmönnnm Slátnrfélagsins i verðlagsnefndina. Stjórnin sjálf heldar þannig verndarhendi yiir þessu kjötfargani, með því aðskipa rerðlagsnefndina þannig, að kjöt- írtmleiðendar eiga ákveðinn meiri- hluta hennar með húð og hári. Vigfús GnðmHndsson, stjórnsnda Slátnrfélagsins, Benedikt Svelns- son, sem slkHnnugt er að fylgt hefir fram hsgamBnnm bænda á þingi ísvo að mönnurn hefir þótt lítíls hófs gætt, Einsr Helgason, sem skipaður var í nefndina beint •em fulltrúi landbænda. Og ank þess munu bændnr eiga eigi Iítil itök i hinum nefndarmönnnnnm biðnm, að minsta kosti Iýstl Guðm. Björnson því yfir á þingi, að nefnd- in hefði í hyggju að undan- skilja íalenskar afurð- ir hámarksverði. Og væntanlega á það þó ekki að vera hlutverk verðLðsnefndar- innar framvegis að varna þvi að að hámarksverð verði lagt á inn- Icndar afarðir. Til þess er óþarít að skipa sérstaka nofnd; slíkt „gerir sig ekki sjilft“. Það befði sánnarlega ekki ver- ið vftnþörf á því, að ekerpafrem- ur en veikja tilhneigingu nefndar- innar til að hafa heuil á gróða- fíkn innlenda framleiðondanna,. Stjórnin hefir með bssmáþreif- anlega sýnt það, &ð hún skoðar sigeingöngu eemfulitrúa bænda. Og í öðram efnum hefir stjórnin sýnt sig í slíkri ásælni í garð Reykvíkinga sérstaklega, að fyrn- um sætir, og verður væntanlega tækifæri til að minnast sérstak- lega á það innan skamms. V í SIR er eísta eg besta dagblað landsins. Ráðlegging til venslafólks örykkjumanna Þær sögur ganga hér ®m bæ- inn, að áfengi sé selt, vitanlega með okurveiði, á eifcthvað 6 stöð- um. „Stúdentnr og slæpingar“ fá þ&ð helst í miðbænum. „Stór- höfðingjar og dónar" fá það fyrir vestsn bæ. Bifreiðamenn uppi í Bergstaðastræti. Sjómenn lengst lengst inni á Hverfisgötu, og þeir allra aumnstu úr iðnuðarmanna- stéttinni sætta sig við illa hreine- eð „politur“ og „koges“ nppi á Skólftvörðustíg og inni á Grettis- götn. Yerðið kvað fara vaxandi eftir því aem vitið fer þverrandi, byrjar á 7 krónum flaskan fyrir þetta „hreinsaða" og 15 kr. flaskan fyrir hitt, sém k a II a ð er ómengað. Vel má vera að eitt- hvað sé ýkt af þsssum sögum, en of mikið mui þó satfc í þeim, og í ö'lu falli er það.satt, að við og við koma til aumra templara áskoranir, stöku sinnum munnlega en oftaet í nafnlausum bréfum, frá nánast* venslafólki veslings drykkjumsnnaana, sem Ieut hnfa í klónum á þessum ósvifnu áfeng- isokrurum og Iögbrjótum. Ánkor- anirnar eru allar á samt. veg: Blessftðir reynið þið að koma í veg fyrir þessa bölvun. En þesbi aðforð er uiloftast al- veg árangarslaus. Við tempi- ar»r höfum ekkert lögreglavald, og ailra sist getur nokkur gjört húsrannsókn eftir nafnlausum npp- lýsingum, hve greinilegar »em þær kunna að vera, því hver ábyrgist að þær eéu réttar? Mér vitanlega hafa heldur ekki slíkar nafnlsusar áskoranir borið annan árangur en þann, að auku vonleysi, þeim sem skrifnða, þeir hafa h»Idið að enginn vildi hjálpa þeim og vandamönnum þeirra. — Hitfc er rétta leiðin, íyrir sorg- mædda aðstándendur, að « :úa sér ævinloga beint til bæjarfógetans sjálfs. Þeir munu ekki þurfa að óttast þ»ð að þeir þurfi að bera vitni i móti vandamönnum sínum fyrir það, enda er það ekki t&lið Iftgabrofc að kanpa flöskuna, held- ur að selja hana. Eg þekki þess dæmi hér á iandi, að kona hefir skýrfc lögreglmtjóra írá hvar mað- ur hennar eyddi bæði viti sínu og fjármunum; — maðurinn veit það ajálfsagt ekki enn í d«g, en leyni- knæpunni þðirri rar Iokað sama daginn og kvartað var, og óún hefir ’ekki riaið úr rústunmm ennþá. Hjalfci.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.