Vísir


Vísir - 10.10.1917, Qupperneq 2

Vísir - 10.10.1917, Qupperneq 2
Til raiiatós. BorgarstjóraBkrifstoían kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 siðd. L. F. K. R. Úti. m&end.,mvd., fstd. kl. 8-8. LandakotsBpít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. NáttörugripaBafn Bunnud. IV*—2V2- PóBthúaið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. þd. fmd. 12—2. , Dr. Páll J. Olafson tannlæknir hefir læbnÍBgnstofa sfn» framvegis i húsi Nathan & Olsens. Inn- gangnr frá Póathússtrati (upp 3 stiga — 1. harð til hægri). Viðtalstimi bl. 10—11 og 2—3; á öðrnm timnm dngs eítir nmtali. — Sími 501 — Dýrtíðarhjálpin eða atvinnnbætornar. Það v&r bent á það hér í blað- inn á dögnmim, ttð lögia um al- menna dýrtíðarhjélp gerð* réð fyrir þvi, að sveitar- og bæjar- atjórnir önnnðnst nm dýrtíðarhjálp og fttvinnnbætar. hver í sínn hér- aði. Af því ieiöir, eins og þá var sagt, að ekipan íatvinnnbótanefnd- ar er fyrst og fremst als ebki timnbær. Fyrst verðnr hvert sveit- *r- sýsin- eða bæjarfélag &ð raun- saba ástæður hjá sér — efni mannft og íástæður og fyrst og fremet lwe margir menn muni verða. atvinnulausir. Að fangnam Bkýrslnm nm það hve margir menn muni verða vinnuþurfandi t. d. hér í Reykja- vík í vetnv, mundi hæjarstjórnin fcaka til yfirvfgunar, hver nauð- synjaverb lægi bér næ-it fyrir hendi að vinna og hún mundi taka og á að taba ákyörðan mn það upp á sína ábyrgð. Fé til framkvæmd- anna á landsijóöar að leggja fram sem 1 á n, "sem bæjarsjóður á að endargreiöa á sínum t m#. Það liggnrþví í asgum uppi, að bær- inn á að hafa öll ráð am það, hvað mnnið er. Þsttii er tilgangnr laganna, nm það veröar ekki deilfc. En til vara heimila lögic gtjórn- inni að verja fé beint úr lands- sjóði til áð nndirbúa eð& byggja ýms mannvirki, til matjurtarækt- ar, námngraftir o. fi, En það ligg- r í hlntarins eðli, að það bemar CAILLl PlBVlCTIOI-XOTjDB )ykir besti og hentagasti I*man- og ataahorðsiuótor fyi-ir smá- iskibáta og skemtibáta, cr sýair það besfc hversu vel hann Ifkar, *ð þegar hafa verið seldir til íslands 48. Simnefni: Eilingsen, Reykjavik. Mest er mótor þessl notaðsr á Amstmrl&ndii, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á '•-íðasta missiri aelt þangað 15 mótora. Pantið i tíma, svo mó^oraralr geti komið hingað með íslensku guímsMpunmm frá Ámeríkn í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari npplýsingum til umboðsmatma minna úti um knd eða til 0. Ellingsen. Aðalnmboðsmaður á ísiandi. Símar: 605 og 597. Attva. Nokkrir mótorsr fyrlrliggjandi, nýkomnir, bæðí ntan- og innanhorðs. þá fyrst til greina, þegar sveita- stjórnirnar hafa ge?t sínar ráð- stafanir og ef þær gefca ekki aéÖ öliam fyrir atviana. Lögin virð- asfc ætlast tii þess að stjórnin og Iftndssjóðar taki við, þegar sveit- irnar treysta fcér ekki til &ð gera meir». Hér í Reykjavik eru ýma stðr- virki, sem vinnu mæfcti að, t. d. uppfylíingar í höfnina, vegagerðir o. fl. Ennfremar gæfci bomið til mála, að bæjarstjórn Rvíkmr hefði eamlög mm það við kndHajóð og Hafnarfjörð, að leggja „púkb“- lagðan veg milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Gara þyrfti veginm þannig úr garði, að sporbMt mætti ieggja í hasn, þsgar færfc verðsr eða samtímis. Er þetta hið meeta naaðeynjafyiirtæki, og þann mikla kost hefir það, að byrja má að vinna að því nú þegar í haust og vetur. Það kæmi vitanlsga til kasta lands- stjórn»rinHar að taka ákvörðmn bth Hafnarfj&rðarveginn fyrir sitt leyti, ea virðiet varla geta komið tii mák sð hún verði þar tíl hindrunar, ef kaupstaðirnir báðir vilja leggja út i það verk ».ð sín- nm hluta. Þá hefir það heyrst, að sveitnr- félög hafi farið íram á lán til salt- og olíukvups, tfl að etyðja útgerðina. Slíkar lánveiting*r ern vitaulega sjélföggðar, og hefðu verið, hvoít sem þessi Iög nm &1- meana dýrtiðarhjélp hsíða verið oamþykt eða ekki. Ea þð ættu ekki sömn reglmr að gilda mm þær lántöknr og aðrar, því von- andi er að slik lán geti greiðst að fnlln, þegar fisknrinn kemst á markaðinn. Á Akmreyri hefir það verið til umræðu í bæjarstjórniani, að bær- ina léðist í ýms stórvirki, t. d. oppfylling&r á höfninni, í því skyni að veita bæjarmönnmm at- vinnu. Ea íyrst og fremst bar auð- vitað að etyðja að því, að roenn geti stnadað söma afcvinan og þeir hafa áður gert, því að allmibið tjón mætti verða á sjávarútvegin- mm til þess, að betur borgaði oig að ráðsst í að gera hin og þessi mannvirki á landi, sem vel geta beðið, og láta óvana menn viima að þeim. Það er í ajálfö. sér örþnf&ráð. Frá Vestljörðum. Dráttarbraut á Ísaíirðí. ísfirðÍKgar era að boma aér spp dráttarbrant á Torfuneiiii u ianan- vert við eyrina, sem bæriim stend- ur á. Þ&ð er félag átgerðar- manna þar í bænnm, s?m scendur að því fyrirtæbi ; Kolanáman jj Botai. Vestri segir sð mnnið hafi verið í kolanámunni i Botui þar vestra etöðugt siðan i byrjmn túnasláttar, ea að eins hirt það besta úr kolalöganum og nú upp teknar »m 80 smál. af góðum kolum. Komið er um 20 metra inn í kolalögia og virðant þnu alt af fara hatnandi; þekkjast varla frá útldndnm kokm, segir blaðið. Járnnáma við Önnndaríjörð. í Vostra er sagt frá þvi, að í fyrra hafi verið sont til rannsókn- ar til útíanda sýnisborn af járn- veru, er menn fundm í fjallin® fyrir ofan Fiateyri vi5 Önundar- fjörð, og hafi rannsókiún leitfc ! Ijós, að 40—70% iuf járni hefi verið í því sem sent var. Land eigandi er Kristján Torfason á Sólbakka, og ætlar hann að sögn að láta vinna „náman&“ eftir föngum í haust. t ‘^7’XJESXm f ‘Á A & AfgreiðslablaðsÍES á Hótei * Island er opin frá kl. 8—8 á & ■ * & hverjnm degi. ^ Inngangur frá VallarBtræti. * Skrifstofa á sama Btað, inng. & * f frá Aðalstr. & viðtala frá kl. 3—4 Ritstjðrinn til Sími 40Ö. P. 0. Box 367. | Prentsmiðjan á Lauga- V veg 4;, Sími 133. Auglýsingum veitt mðttaka |í í Landsstjörnunni eftir kl. 8 % á kvöldin. « V ágæt hagaganga fyrir hesta. Uppl. 1 Ingólfssfcr. 4 (effcir kl. 4). ¥ í SIH er eista og besta dagbiad landslns. Hríssalan á „PIastsí!u“. í sumar í ágústmánuði keypti ®g 3 bagga af hrífci af Ágústí nobkrum Magnússyui, sem þá verslaði með þá vötu bér. Bagg- arnir vorn þetta frá 30—35 kiló hver að þyngd, og bostaði hver b*,ggi kr. 1,40. í morgwn ías eg auglýsingn í Morganbláðijm um það, að á boð- f-tólum væri bris í dsg fy.dr kr. 2,80 bagginn og að geljandinn væri „Eldsneytísskíifstofan". Hugði eg nú, að þessir baggnr hlytn að vers meira m helmÍBgi stærri en baggar þeir, er eg bafði keypt af Ágústi í samay. Eg taldi það sem sé vísí, að Ágúsfc, kaup- msnns hætti, hefði grætt sæmi- lega á sölnnni, sem fram fór um hábjargræðihtímaim. Eu á hinn bóginn þótfciat eg vit», að „Elds- neyti»skrifstofftnu vssri stofnnð í því skyni, að hjájpa bæjarbúum í hinni afarerfiðn lífsbaróttn, og að hún þess vagna ekki mandl ætlast til Eeins grcða af verslnn ainni. En þegar ég kom niður á „plan- ið“ og ®tín að fara að kaupa þessa »stórn“ hrísbaggs, eem eg hafði verið svo barnalegar a5 bú- asfc við að fá, þá rekur mig í rogasttns, því að npp úr kafinn kemnr, að baggar „Eldsneytisskrif- >itoíunnar“ eru heldur m i n n i en baggar Ágústs Magnússouar voru, aem þó vora helmingi ódýrari. Þakklátur væri eg þeimmauni, sem gæti skýrt þettft „dalarfnlla fyrirbrigði" fyrir mér. 5 október 1917. B. Þ. G r ö n d a I.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.