Vísir - 10.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1917, Blaðsíða 3
V181K Frakkland eftir ófriðinn. Hðnri Hanser, merkar fraBokur höfandar, hefir skrifað eftirtektar- verð«. grein rnu eiidurfæðmg iðn- aðarÍHS í ðfriðarlöndanam eftir ófriðinn cg ssmkepni þá, sem henKÍ muni verða samfara mill þjóðanna. Erum vér við því búnir, að mœta þeirri samkepni, er fara mun á eftir stríðinu? spyr hann. Hagleiðingar hanw út af þeirri spurnisgn íars her á eftir, þýdd« úr tímaritinu Lecturea poar toas. Og þó að þær snerti einksm hag Frakka, þá eru þær þó íhugunar- efni öllam þjóðum nú á tímám. Kenningar sögnnnar. Ein.n af stjðrnmálamönnum vor- um hefir komist svo að orði, sð vér höíúm iátið óiriðinn koma að oss að óvörum — „ea íátum þá ekfei friöinn einnig gera það“ bætir hann við. Getam vér beð- ið til morguns? Ef þér ^pyrjið eiúhvem iðn&ð&imanna vorra eður kaup ýslumanna þessarar eparn- Ingar, má -óbikað veðja 10 á móti 1, að hftrm man svara: „Við sjá- um nú tií eftir óffiðinji“. Ogþessi afutáða or skiljnmíeg að viesu leyti, því að á aít framkvæmdalíf eru nú lögð &vo mikil höft af eldivið- arleysi, hættulbgum samgöngum og hvers feytis fculmunum, aðþesa 6i’ v«rk »Ö vsent*, sð verksmiðju- atjóri eða kaupsýsJumaður geti sagt eitis og Siéyéa stigði á skelf- ingartimum (1793—94): „Eg hefi lifað!“. Að bíða átekta, virðist vera viðkvæðið hjá hinum gætnu — en þéssir „gætau" menn láta bsra blekkjast, því að þeir gota ekki hugsað sér neina skjótaend- urblómgun framkvæmdalifsins að ófriðnum loknum, af því að það nú er alt í kaldakoli. Þeim finst þur|g langan tíma til þess að reisa við rústirnar og að sú ltg- færing muni um all-langt skeið binda krafta þjóðarinnar. En þá þekkja þeir ílla hið ótæmandi getumsgn mannkynsins, sér í Sagi Fr&kka. Og þelm hefir ekki lærst mkið af leiðheiningum sög- unnar, hvorki sögu annara þjóða né vorr»r. Það er eftirfcekt&rverfc, að á effcir háekatímunum fer svo að segja ævinlega fjömgt fram- kvæmdalif með þjóðunum. Stjórn- arbyltingin frskkneska, óeirðir lýðveldisins og keisaradæmieins, hsfnbann meginlandsins — alt virtist þetta mundu hafa i för með sér mók og aðgerðaleysi. En það var einmitfc eftir samningana 1815, að iðnaðurinn frakkneski tók stærsta stðkklð. Skammsýn- um mönnum má hafa virst svo, að fikiinaðarstríðið hlyti að verða rothögg á iðnaðarvísi Ameríku. En þsð royndist slt öðruvisi, þvi að app úr því skapaðist einmitt hin feykimikla farsæld hins Nýjs heima, Og það er enga likara, en að fallbys«ur þeirra Grant og Lee bafi vakið dísins, sem svaf i amen'aku skógunum. Frismh. af sira ólafi Ölafssyni laugardag- inn 6. þ. m. Kristín Jensína Guð- mundsdóttir og Karl Kr. Nielaen. Árni Gíslason læfcnir, sonur Gísla Árnasonar Gislasonar lðturgrafara, andaðist snögglega í nótt i Bolungarvik. Hann hafði verið lasinn tvo undanfarna daga, og þó verið á fótam. í gærkveldi átíi að vitja hans til sjúklings og lá hann þá m«ð- vitundarlaus á legubekk í mót- tökuherbergi BÍnu. Banameinið mun hafa verið heila- blóðfall. Árni sálugi var mgur maðiir, um þrítugt, og ókvæutur. Hanu tók próf í læknisfræði frá háskól- anum hér árið 1915, og hefir ver- ið settur læknir í Vesfcmannaeyj- sm, Strandasýslu og viðar. — í Bolungarvík hafði h&uu að eins verið nokkra dsga. a Ifmæli á merguft. Þórunn Markúsdótfcir, húsfrú. Árni Árnason, skípasmiður. Helga Vigfúsdófctir, húsfrú. M? Aðkomainenii, Kristján Blöndal, pósfcafgreiðslu- maður á Sauðárkróki, Guðm. Hannesson yfirdómslögm. á ísa- firði og Óláfur Proppe kanpmað- ur á Þingeyri, komu til bæjarins með Sterling. Lestrarsalur Lsndfibókasafnsins verður að sögn algerlega lokaður í vetur og hefir verið lokaður síðan frostin byrjuðe. Útlán bóks verða á hverjum degi, 1 eða 2 tíma á dag. Landsstjórnia hefir neifcað að Ieggja til kol til að hita húsið. Einn ofn hefir verið seitBS1 upp og oliu- ofnar notaðir á skrifstotnnum. Frost v var um alt land i morgun, mest 6 gr., á Grímsstöðum og Akureyri, minst á ísafirði, 1 gr. M.b. Eggert Ölafsson fer til ísafjarðar um næstu helgi og íeknr farm þangað. Kolaskipið. Það var í ráði fyrst, að kola- skipið breska legðist að hafnar- garðinam, þegar það væri farið að léttast, eu nú mun alveg hætfc við það; skipstjóri álitnr að ekki muni verða hægt að koma festum svo tryggilega fyrir eem þyrfd, vegna þess hve sfeipið er langt. Kveikingartími á Ijóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 7 á kvöldin. Hjónaband. Gefin vorn saman í hjónaband Xngólfur fór upp í Borgarnes í morgun. Meðal farþega voru prestarnir síraÁsgeir Ásgeirason í Hvammi, sira Einar Friðgeirssoa á Borg, sirh Friðrik Friðriksson og síra - 162 - spilahúsaeigendanna, 10 að tölu. Við botu- um ekkert í þessu. Við vitum að það eru engar reglur til, sem hægt er að nota við kúlnaspil. Allir stærðfræðingar allra háskóla eru sammála um það. Þeir segja að þá væri grundvellinum kipt undan allri stærð- fræðinni11. Shorty kinkaði kolli í ákafa. „Þið hafið séð til mín“, sagði Kitti ögr- andi, „og hvers vegna eruð þið að fást um það, ef þið haldið að það só eintóm hepni?“ „ Já, það er nú einmitt það! l?að eru ein- hverjar reglur sem þér farið eftir, en okkur er ómögulegt að trúa því og óttumst það þó. Eg heíi horft á yður í fimm kvöld og séð að þér veljið ákveðnar tölur og að þér vinnið altaf. Það er alt og sumt. En nú höfum við, þessir 10 spilahúsaeigendur, komið okkur saman um að gera yður til- boð, í mesta bróðerni. Við setjum eitt kúlna- borð í sérstakt herbergi í „Hreindýrshorn- inu“ handa yður, og svo getið þér fengið að spila einn á móti bankanum. X>að þarf enginn að vita um það nema þór og Shorty og við. Viljið þér það?„ „Mér finst það vera að fara aftan að siðunum“, sagði Kitti. „Ykkur er velkomið að koma og horfa á mig, en eg ætla mór að spiia j veitingastofunni í „Hreindýrs- horninu11 i kvöid, eins og vant er. Þið getið öins horft á mig þar“. Jack London: Gull-æfii8. - 163 - vni. Um kvöldið, þegar Kitti settist í sæti sitt við spilaborðið, sagði kúlnavörðurinn spilinu lokið. „Við spilum ekki lengur í kvöld“, sagði hann. „Húsbóndinn hefir mælt svo fyrir“. En spilaborðaeigendurnir, sem alllir voru þar saman komnir, vildu ekki fara þá fýlu- för. í>eir skutu saman í banka, þúsund döl- um hver, og tóku að sér að halda spilinu áfram. „Jæja, nú getið þér byrjað að reita okkur11, sagði Harvey Morgan ögrandi, þeg- ar kúlnavörðurinn setti kúlurnar af stað. “Eigum við að hafa hámarkið 25dali?“ sagði Kitti. „Þér skuluð ráða því — byrjið þór bara!“ Kitti lagði þegar tuttugu og fimm merki á „tvöfalt núll“ — og vann. Morgan þurkaði svitann af enninu. „Haldið þór áfram11, sagði bann. „Við höfum tíu þúsund í bankanum11. Áður en hálftími var liðinn voru þessi tíu þúsund komin í vörslur Kitta. „Bankinn er sprunginn11, sagði kúlna- vörðurinn. „Er þetta nægilegt?11 sagði Kitti. Spilaborðaeigendurnir horfðu hver á annan. I>eim þótti sýnilega nóg komið. - 164 - Þeir, sem ekki gerðu annað en að fita sig á lögmáli tilviljunarinnar, höfðu nú hitt fyrir mann, sem virtist hafa það lögmál í hendi sór eða þekti annað sterkara og áð- ur óþekt lögmál, sem beita mátti gegn því. „Við játum okkur yfirunna11, sagði Morgan. „Er ekki svö Burke?“ Feiti Burke, sem átti spilaborðin í M. og G. veitingahúsunum, kinkaði kolli. „Það er yfirnáttúrlegt!" sagði hann. „En þessi árans Kitti Stormur hefir fundið einhverjar reglur, sem áreiðanlega setja okkur alla saman á hausinn, ef við látum svo búið standa. Og ef við eigum að halda áfram í trássi við hann, verðum við að færa hámarkið niður í einn dal, eða tíu cent, eða jafnvel eitt cent. Þá getur hann þó ekki unnið nein auðæfi á einu kvöldi“. I>eir horfðu allir á Kitta, en hann ypti öxlum. „í>á verð eg að fá mér aðstoðarmemt og láta þá spila við öll borð sem eg naa tal. Eg get borgað þeim tíu dali fyrir svona fjögra tíma vinnu og grætt duglegan skild- ing sjálfur11. „X>á er jafngott að loka strax“, sagði Burke. „Nema . . . .“ hann hikaði við og leit í kringum sig, eins og hann væri að athuga hvernig hinir myndu bregðast við uppástungu hans. „Nema við gætum kom-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.