Vísir - 13.10.1917, Page 2

Vísir - 13.10.1917, Page 2
í s i R Ungur og duglmaður f,em er y*nur skíifstofustörfom og gæti fljótt komist inn í skipaaf- greiðsla, getur feDgið atviunu nú þegar. H.Í Eimskipafélag Islauds. Grundarkjöt, sykursaltað, spaðhöggið verðitr til söla hjá Ó. G. Eyjólfsson & Co. í haust og fyrrf part vetrar. Þeir sem ætia að kaupa þetta kjöt, era beðnir að koma með pantanir sínar til nndirritaðs sem fyrst. Kjötið er að eins eelt í heilum tuunsm. Ó. G. Eyjólfsson & Co. Til BorgarstjóraBkrifstofan kl. 10—12 og 1—S Bæjarfögetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. P. TJ. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. R. Útl. in&nud.,mvd.,fstd. ki. 6-3. Landakotsspít. Heimsóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttórugripasafn sunnud. 1V»—21/*- Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafuið, sd. jid. fmd. 12—2. Dr. Páll J. Olafson tannlæknir hefir lækniugastofu framvegis í húsi Nathan & Olsens. Ian- gangur frá Pósthússtræti (upp 3 stiga — 1. hurð til hægrl). Viðtalstími kl. 10—11 og 2—3; á öðrum timum dtgs eftir umtali. — Sími 501 — Frakklaud eftir ófriðiun. Fratnh. Ný lönd. Ný kynslóð. Öaour uppgötvsu, jafnmikilvæg, er fundur NýJenduveldis vors. LsndfræðÍBgárnir sögðu að visu, að í Túais fengist sinb, járn í Qnenzo, mais í Anaam og að á Mtdsgaskar værn uxar, en ó Níger- bökkunum væri gnótt baðmullar, svo og i Marokkó. Ea þessir menn þðtta veða reyk og í niðr- unarskyni voru þeir nefndir „ný- lendafræðingai1*. Þeir haf* þó haft rétt að mæla og framtíðia mun veita þeim glæsileg.i upp reisu. 1 birdaganum eftir 6, þar sem frumefnin verða efst á baugi, munu frakkne.-ku nýlendurnar koma gamla Frakklandi að liði. Og hér má þess geta, að gamlu Frakklsnd verður einmitt sett á eínar sögulegu luggir eftir ófrið- inn. Auk þe3B sem það þá uftur hittir fyrir börn sín jafntrygg og áður, nær aftur grenitrjánum í Vogesafjölluaum, yínekrBnmm, humlagörðunum, hinum írábæra jarðargróða af Eh*ss-sléttunni og spuna- og vefnfeðsriðnaðinum í Miiblhftusen, þá mun það að nýju ná yfirróðum yfir nám*veldi sínu og verða járndrotniagin. Árið 1913 framleiddi F/akklaed nál. 22 þús. smále.ita af járnmálmi, en Þýskaland 28. Ea eftir ófrið- irin, er skikr oss aftur öl!u Lðt- riagen, fremleiðum vér 43, eis Þjóðverjar einungis 7. Þeít* munu menn nú vilja kallatálvon- ir og of fögnr framtíðarfyrirheit. En þáð þarf ebbi að vora, svo framarlega som vér rumsknm við ávarpi örlag&nne. Og þessu ávarpi vcrður frekknesb* þjóðin að svara á þessa leið: Tll taks! Því miðar verður þessi þjóð, sem lengur og vasklegar en nobk- ur önnur hefir barist fyrir alls- herjur frélsi, örþreytt, orðin, er ófrlðnum lýkur. Vigstöðvarnar, þar sem haugblsutar skotgrafir voru í þéttsettum röðum, eru al- settar hvítcm smákroisum, sem f eru yfir leiðnm barna vorra. Sum- ir hvíla á hinum nndstyggilega Gallipoliíkaga, aðrir í ógöngum makedómsku fjallanna, i Rameniu eða Rússlaodi. Og hver telar allu þá, sem eru á sjávatbotni? E i 11 er það, sem getur endur- reist þessa miklu, örmftgna þjóð, gefið henni aftur fcráast á frsm- tíðinni og trúna, sem flytur fjöll- in. En það er að sjá vaxa upp og dafna i skaufci fósturjarðarinn- av ber8kara af ungbörnum. Auð- vifcað er það, *ð vér þurföm *ð fá stoð í nýiendum vorem og erlendis um langt ekeið, til þess að fylla upp í skörðin. En ef vér viljum að Frakkland haldist og tortímist ekki í sigrinum, eða að þessi morgunroði verði ekki b&l- basfcarbjarmi — þá verð* Frabk- ar að fæðaat! Erum vér þá og æskulíður vo? teiðubánir til þsss að látu spretta npp úr plógförun- um herskara aí' smáverum, sem eig* að lifa os»? Þetfca er óhjá- kvæmilegtíhugunarefniallraþeirra, sem ern á tvitagsBldri. Án þessa er alt ónýtt og verði þetta ekbi tekið til greine, mun sigur vor nú verða binn síðasti fcakknejki sigur. Ea erum vór reiðubúnir til þess að vernda komandi kynalóð gegn böli því, er vor kynslóð hefir átt við að sfcriða: ofdrykkju, svalli og allri þeirri ólyfjan sem ekaðskemm- ir bæði heilsu og hugsun í senn? Bait með ógeðslegar auglýsing- ar, óknyttabækur og siðspillftadi myndasýnÍDgar! Með því einu móti verndum vér ekki að eins göfugan , hugsnnarhátt, beldur og tímanlega velferð þjóðarinn*r. Framb. Mórinn og Ottó N. Þorláksson. Herra Ottó N. Þorlákssou þyk- ist hafa fundið að minsta kosti tvær vitleysur i grein minni um mótekju bæjarina í Vísi á dögun- um, ógsegÍBt geta sýnt þ*ð „svart á hvitn“. En sannleiknrÍBn er sé, að h*nn sýnir þið sv&rt á hvítu, að það sem eg s&gði e r r é 11. Fyrri vitleysM*, og sú, sem O. N. Þ. sýnilega er verst við, er ®ú, tð einst&kir menn hafi grætt á mósölu. Um það fullyrti eg eð visu ekkert, en 0. N. Þ. segir Kataidut álinaoon. Iíka áð það sé að eins gefið í skyn. Eg sagði að eins að mó- verð einstakra móaala sannaði ebkert um það, að móverð bæjar- ins yæri hæfilegt, og ef mósilar hefðu selt móinn fyrir 46—60 kr. smáiestins, eins' og J. Þ. hefði haldið fram, þá mynd* þeir haf* grætt. Og um þetta er hr. 0. N. Þ. mér svo hjartanleg* sammála, og gerir sig því sekan um tömu vitieysuna og eg! 0» h*nn segist hsfa selt mó á 31.25 srnál. og (væntanlega) orðið tkaðlau*. — Frek*ri sönnunar býst eg ekki við að menis krefjist fyrir því, að eg hsfi ekki farið með vitleysu, nema þeir r8Dgi þá að 0. N. Þ. haíi selt mó fyrir þetfca verð. Þó að 0. N. Þ. h*.fi mælt mó- isn í hripi og vegið innihald þess eina hrips(?), þá get eg ekki tek- ið þnð »em gilda Böanuu fyrir því að staðhæfing sú, sem J. Þ. bar fram á bæj»rfitjórn*rfundinam uib mósölu og móútlát einttakr* mósala yfirleitt sé röng. Eg hygg að 0. N. Þ. faliyrði meira en hsnn getur st*ðið við, þegar hann he!d*r því fram, *ð mósalarnir h&fi ekkert grætfc og allir mælt úfc móinn og vegið hann í hripum. Eg gæfci miklu betur trúað þvl, feð hann hefði vérið undantekning frá regluani. Hin vitleysan, som hr. 0. N. Þ. t*lar um ©r sú, að litið hefði unn- isfc við að flokka móinn. — Hann segir að mikið hefði unnist við að flokka móinn á þann hátt sem einstabir mósalsr gerðu, nefniíeg* með þvi að „kasta úr“ um leið og upp var tekið og ryðjafjórum stBngam ofan af i stað fcveggj*. Það má vel vera, að fcalsvert hefði unnist við það, en hér er bara alls ekki nm þá flokkun að ræða, heldur um ílokkun eftir að búið var &ö aka mónum á þurkvöll, þurba hann og hreykja j honum. Hr. 0- N. Þ. gætir þes* ekki, að alt þetts, sem nú er ball- að nrof“ í bæjarmónum, hefir ver- ið tebið upp sem góður og gild&r mór, hvernig sem á þvt sfcendur. Því er meira að sögj* haldið fr*m enn í d*g, að þ»ð sé mór sn ekkl „rof“. Eu eftir að farið var a* flyfcja móinu til bæjarin*, haf* komið fram raddir um að það ætti að f Iok k a móÍÐD, og það & sú flokkun, sera eg eagði að Htí® hefði unnist við, vegna þess að ^ mórinn hefði þá orðið minni, vinn- »n meiri og verðið enn hærr*. Hvernig er það annars, kall*® hr. O. N. Þ. þítð &8 „flokka m ó“, þegar haun er að ryðja ofan af mógröf ? J. J.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.