Vísir - 15.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1917, Blaðsíða 2
VIS i R Til Borgaratjóraskrifatofan kl. 10—12 og 1—3 BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifetofan kl. 10—12 og 1—5 íslandabanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. R. Út!. minnd., mvd., fatd. kl. 6-8. Landakotsspít. Heimsóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlón 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. LandsBÍminn, v. d. 8—10. Helga daga 10-8. Náttúrngripaaafn eunnud. 1V»—2Vi- PóBthúeið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. VifilsBtaðahælið: Heimeóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, Bd. {id. fmd. 12—2. Sjáandi sjá þeir ekki — Hegningwlögln á þesau „Iaga“- landi ná því miÖHr «kki til allra öknytta og glæpa, sem framdir er* á tímamiafæri. í þessn landi er alt á eina bók- ina lært. Og höfnðstaðurian geng- ur á nndnn með góða eftirdæmi. Skeytingarleysið og efiirlits- leysið af hálfn bins opinber* e? bvo úr héfi keyrandi, að svívirði- legssíH framkoma, fíekjaháttar og eiginhagsmanagræðgi veðar hér uppi óátalið án þass að rönd eé vlð reist, fyr en þá am seintn. Má þess nefna mörg dæmi, og hafa snm þeirra verið dregin fram í d»gsbirtuna i blööaaum og hamp- a8 fiaman í framkvæmdarvoldið, en litlu orðið ágengt fyxir það. LvunuðE steintröllin standa flest óbifanleg, þrátt fyrir allar rétt mætsr aðfioslnr og bendingar, og virSast hvorki h»fa sjón né heyrn, ef að einhverju er fusdið. BiginhigsmHnapúkarnir meðal fjöldsns, rem alt af þykjaet vera svo hjáipsamir og heilagir, geta átölclsust rúið uáungann inn að skyrtunni og jafnvel flegið hann lif&ndi, ef þeir sjú sér og sínum fcag i því. — Þeir geta haldið að sér höndum, sjálfbirgingsrtir, og horft á börn og munaðarleysingja veahst npp gjaldþrota, ef það kemur heim við græðgi þeirra oj hagsmuni. Er þá ssmviska þessara þræl- menna og skynsemi þeirra stsng- in slík* evefnþorni, að ekki sé ant að vekja þá ? Hvellróma þyrfti sá dómslúður ajálfsagt að vera sein þaðorkaði, ©g ekki lr=;ysti eg mér ti! að blása I hsnn svo að þdr vakni. En að þessa sinni langar mig •til að hrópa svo hátt, að þeir hrökkvi snöggvast við sam fram- kvæmdavaidið hafa i þessum bæ og lSti í kringim sig. Eg vil leggja fyrir þá eina sptrningn? Öt, syknrsaltað, spaðhðggið verðar til söla hjá Ó. G. Eyjðlfsson & Co. { haust og fyrrí part vetrar. Þeir eem ætla að kaupa þetta kjöt, era beðnir ftð feoma pantauir sínar tii uudirritaðs sem fyrst. Kjötið er að eina selfc í heilam tunnsm. með l -%rXS§£TJFí | &. AígreiðalablaðBins á Hótel | Island er opin frá kl. 8—8 á g hverjnm degi, % Inngangnr frá Vallarstræti. | Skrifstofa á sama stað, inng. | frá Aðalstr. — Ritstjðrinn til | viðtals frá kl. 3—4. Sími 400 P. 0. Box 367. | % Prentsmiðjan á Lauga- % ■k ^ §veg 4, Simi 133. 5 Anglýaingum veitt mðttaka ^ V í Landastjörnunni eftir kl. 8 * j? á kvöldin. ^ T V & I M i I i O. G. Eyjólfsson Sz Co. Ætlið þið að Iáta smábörn og sjnklinga veslast app og deyja fyrir augunura á ykkar i vetur vegna nýmjólkurakoits meðan gall- hrsust fólk, sem engin börn hefir, hrifsar til sin nýmjólkina úr sölu- stöðanum og þambar h&na eftir eigin geðþótta? • Ber ykkur ekki bein skylda ti! með aðstoð læknanna, að hafa vit fyrir því fólki, sem af blindri græðgi og óbilgirni sviftir fjölda b rua, sjúklinga og gsmalmenna eiau lífsbjörginni, sem þau mega ofan í sig láta? Eg skora á ykkar, hlutaðeig- andi yfirvöld, að taka bér stsax i t».Hmaua og blutast til irn á viðeigandi hótt, að þeir einir verði Ifttnir BÍtja íyrir miólkurkaupam, sem hafa börn og ^júka á heimiii sínu og þurfa mjóikurinnar með. Verði þeasa ekki kiptílagmjög bráðlega, mun eg með Lokkrum peanadráttum sýna fram á hver afleiðingin verðar. Böggvir höggvandi. Russar í Bandaríkjunum. Eftir að stjórnaxbyltingin var um g»rð gengin í Bússlandi, flykt ust Rússar heim frá ýmsam lönd- um og þár á meðsl margir frá Bsndaríkj«nam. Ea svo segja veítanblöðin að Kerensky hafi bannað öllam Bandaríkja-RússHm að koma heim. Heldur hann því fr*m, að óeirðirnar í Rússlandi séa að mikla Ieyti að kenna þeim mönnum, sem frá Bandaríkjanum hifa komið. Þrar segi að þar ve-.tra eé verra ófrelsi en nokkru sinni htfi verið í Rúðihndi á dög- um keisarans; blöðum sé bannað að t&la máli fflkdns og málfrelsi þekkist ekki. Bandaríkin segja þeir að h-ifi farið i ófriðinn af eigingjörnum ástæðum og að for- setiun sé verri en nokkar harð- stjóri. Segir Kerensiy «ð þes-ii lygaþvættingar ímfi mjög ill áhrif á Rússa heima og dragi úi°ábuga þeirra. Þess vegna verði að banna Bandaríkja-RÚHfiam hðim- flutning. Mannætur fyrir dómstólum. Árið 1913 týsda*t tveir trúboð ar norður í heimskáHtsiöndim í Ameriku (Canada) og var talið vist að Skrælingjar bofða myrtþá. í snmar náðust tveir skrælingjar sem líklegt þótti sð vsldir væru að verkinu, og voi’n þeir dr>*gnir fyrir dómstólana i Edmonton. Þeir játttðu á sig glæpinn þegar í stað, og fanat þetta ekkert tiitökumál, fremmr en þeir (hefðu slátrað sel eða bjirndýri. Þeir sögðast hafa dregið txúboðana á sleð* en orðið sundarorða við þá og drepið þá, enda hefði þeim skiiist svo, »ð trúboðarnir hefða drepið þá að öðrum kosti. — En þeir Jétu ekki við það lenda að drepa þá, heldur gerðu þeir sé? mat úr líkanam og átu. Eru sögð töltverð brögð &ð mannátl meðal Skrælingja þess- ara. Sjaldgæft mun það vera að mannætar séu leiddar fyrir dóm- stólana, og liklega er óvíða lögð refsing við mannúti meðtl síðaðra þjóða. Og svo fór um þetta mál, að mannætirnar voiu sýknaðaí. Komust dómararnir að þeirri riið Hrstöðu, að morðin hefðu verið framin £í ímyndaðri siálfsvörn og »f hræðslu, annars miiudi trú- boðinum ekfei svo langra lífdaga aaðið sem þó varð og skrælingj- arair drepið þá strnx, er þeir hittu þá, en efeki dregið þá fyrst á sleða iangar Ieiðir. Skrælingjarnir voru lausir látn- ir, en liklega hafa þeir feagið á- mynningu — um að hætta að borða mannakjöt. Þýsku blöðin. Enska blaðið „Daily Mail“ lýsir nýlaga þýsku blöÖHnum þnnnig: Hv»ðtt máli skiftir þáð, hvað þýrk* blöðia segjtt? Hvað er þýskt blsð ? Sálarlausir, ósjálfstæðir og huglatsir srcpUr. Þau hafa al- drei verið sérlega Bjálfstæð, jafn- vel ekki á friðartímum; nú eru þan gersneydd þvi. Þau hafa sldrei h&ft nein sérleg áhrif, en nú hefir ófriðarinn gert þau slveg áhrif&laus. Þau eru pappír, sem „þ*8 opinbera" fcetar á hvað sem þvi sýnist — flannlfiika eða lýgi, undaKbrögð og rangfæralur, stað- bæfiogar, sem eiga að sanBfæra, og staðhæfingar, sem eiga að blekkja, talsvert mikið af þvætt- ingi til heimabrúks og tdsvert meira handa útlendingnm til ftð gæða sér á. Þý,kt blað er ekk- ert annað en eitt af ótal heroað artækjum yfirherstjórnananaT. Það er notað blygðunarlausí til þess að brt iða út opiuberar lygar, sem blaðstjórnin lætur prenta án þesa að bera við að rannsaka mála- vöxtu. Ágætt dæmi um það, hvernig þýsku blöðin eru rotuð, er þið, að þau hafa nú *m hrið varið að tyggja það app, hvert éftir öðru, að Bretar hafi látið uppi friðarskilmáls. Hvort sC® þau hafa vitað það eða ekki, Þá er það ekkert annað en botnla*8 lýgi, til orðin í heila herra Kubl' manÐs (atanríkisráöherrans). Þýíku blöðin eru látin segjai stjójnia sé reiðibúin að slfPPa öila tilkðlli til Beigiu. Það er réttast að trúa þvi þeg»r hún hefir gert það. En það sem blöð- in segja að hún ætli »ð gsra, Btsm við eins og vind um eyrun þjóts. Blöðin eru látin segja þetts, til þess nð æaa f/iðarsinn- ana með&l baEd»manna og til þe8S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.