Vísir - 16.10.1917, Side 2

Vísir - 16.10.1917, Side 2
VIS 1 K Auglýsing hámarksverð á slátri og mör í Reykjavík. Verðlftgsnefndin heflr ákvcðið að hímark útsöloverða á elátri og mör í Reykjavík sknli vera aem hér srgir: 1. Slátur af sauðnm (20 kg. krofið og þar yfir) . . . . kr. 2.80 2. — — — (undir 20 kg. krofið og geldam ám) — 2.25 t ... 3. — — mylkum ám (12x/2 kg. krofið og þar yfir) og veturgömiu fé (10 kg. krofið og þar yfir).................— 1.75 4. — — — — (krofið uedir kg.), vetur- gömla fé (krofið undir 10 kg.) og Iömbum (8 kg. og þar yfir) — 1.25 5; Slátur af Iömbum (krofið undir 8 kg.) . . . . . . — 0 80 Gurnmör skal fylgja slátri og annað eem venja er til. 6. Mör....................... ............— 2.00 • Þett* tilkynnist hérmeð til eftirbreytni. Bíejarfógctinn í Reykjavík, 15. oktbr. 1917. Vigfús Einarssoit, settar. Tll mifttRiiB Borgaratjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaakrifatofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 siðd. L. P. K. R. Útl. m&nud., mvd., fstd. kl. 0-9, Landakotsapít. Heimsóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttflrngripasafn sunnud. lVt—2‘/s- Pósthúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Sijórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. þd. fmd. 12—2. Fálka-póstnrmn. Póstávísauirnar sem eftir urðu. Eins og kuunugt er, þá fiytur varðskipið „Islatds F«!k“ nú eng- *tn bréfapöst roilli lands. P6 var leyít að aenda póatávíaanir með honum siðast, og notuðu margir sér af því. — Ea fyrir óskiljan- legt athugaleysi og ónærgætni af hálfa póstafgreiðslunnar, hefir mörgum mönnnm orðið taisvert beint og óbeint tjón af þvi. Svo er mál með vexti, að m&ygir höfðu skrifað orðsendingar til viðtakenda á póstávísanirnar. V&r það gert með Ieyfi póstaf- greiÖBlamanna, enda erpnðvenju- legt. Mnnu nokkrir mann hafa ætl&ð að nota þetía til þess *ð skrifa kunningjum sínum bréf á tinnar krónu póstávísanir. Og smmir munu hafa skrifað mörg slik bréf. En þetta mun bafa orðið til þess, að bannað var að skrifa þessar orðsendingar á ávís- anirnar, en þá höfðu margir þeg»r afhent póstávísanir fyrir mörgum þúsuudim króna og skrifað orð- sendingsr á þær. Nú líðir og bíður þangað til Fálkinn kemur til Khafnar og viðtakandur, sem skeyti höfðu fengið um paningnsendingarnar fóru að vitja um þær á pósthús- inu þar. — En þar voru engar póstávíeanir til þeirra. Þeir bíða einn eða tvo dagu og halda «ð þær muni koma fram, en það bregst, Þá síma þeir til sendenda hér í Reykjavik. Þeir fengu símskeyti hver á eftir öðrum í fyrradag, um að þeir hefðu svikiat umaðsenda peningana. Þeim bregðar heldur en ekki í brún, hlaupa sem hrað- ast niður á pðsthús og spy/jft hvernig á þessu standi. — Jú, svarið er það, að ávisacirnar hafi «Ils ekki verið sendar, vegna þess að oxðsendingar h&fi veiið skrif- aðar á þær, og þær liggi sllar í röð og reglu og vel geymdar hér í pósthúsinu! Það, sem bér er aðfiusluvert, er það, að sendendum var ókbi þegar gert aðvart um þ&ð, að ávisan- irnar yrðu ekki sendar eins og þær voru. í fleita sendendurEa hefði náðat í síma, <og hefðu þeir þá sennilfgs getað brugðið við og skrifað nýjar ávfsanir orðsendinga lausar, eða að minsta kosti hirt peningaua þegar í stað og seut simaávísanir, eða i þriðja I&gi símað viðtakðndum hvar komið var, i stað þess að síma þeim að áví««nirnftr væru á leiðinni. En í stað þess liggur pösthúsið með ávisanirnar í hálfan mánuð og enginn veit neitt um afdrif þeirra ifyr en símskeytin koma. Sendendurnir verða svikarar við yiðskiftavini tíne, tap* vcxtum &f peniagunum og fá ef til vill ekki vörur þær, sem þeir hafa pantað, í tæka tíð. Það er ómögulegt að giska á hver óþægindi mönnum geta staf- að af þyessu — að pósthúsið nenti ekki, eða að ekki var „hugstð út í það“, að gera sendendunum að- v&rt. Og váð átti lengí að geyma þessar áv'sanir i pósthúsinu, án þess að gera sendendum aðvart? — Jú, það átti að geyrna þærtil næstu ■kipsfetðar til Eoglands, sem enginn vissi þá hvenær falla myadi. Og eí ekki hefði verið um paningasendingar að ræða, þá hefði ekkert verið athugaveit við það. Eu þið er alveg óskijjan- legt, að póststjórniani sbyldi ekki geta hugkvæmst það, að þsssar peningasendingar gætu verið rneira áriðandi er svo, að þær þyldu þá bið. Og komið mun það nú á daginn, þvi sendendurBir flestir munu hafa tekið peninga sína og sent símaávísanir. S«mir sesdendurnir hafa haft tið orð að höfða ekaðsbótsmál gegn póststjórninui út af þessa, og er það eíst að fu;ða. Einn «f mörgum. Umbætur Hjólkurfélagsins. „Mjólkufélag Reykjavíkui" hefir nú tekið að sér alla mjólkarsölu félagsmanna sinna hér í bænum. Það er gert í þeim tilgangi, að bæta úr þeim ágöllum, sem bafa þótt' vera á mjólkursölunni og aöluatöðunum. Ea lítið þykir mönn* um kveða að þeim umbótum. Ástandifl er sem stendur sans- kallað neyðárástand. Margir menn í bænam hafa keypt mjólk sína beint af framleiðendum. Þetta hafa þeir gert margir vegna þess fyrst og fremst, að þeir geta ekki mjólkurlausir verið vegna heimilis- i -KrjLSBtHJFL l « á 4 Afgreiðslablaðains & Hótel * ! * ^ Island er opin fr& kl. 8—8 á & & I * hverjum degi. Inngangnr fr& Vallarstræti. $ Skrifstofa á sama stað, inng. § frá Aðalstr. — Ritstjórinn til i g viðtals frá kl. 3—4. §® Sími 400. P. 0. Box 367. | Prentsmiðjan & Lauga- ra st 2 Íveg 4, Sími 133. 2 fAnglýsingnm veitt móttaka S & í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 & 4 & kvöldin. f ft w ástæða, en reynslan hefir sýnt, að ilt ev að treysta mjólkursölunum í bænurn, sem hugsa mest um að heldft i sem flaata og mesta við- skiftavini, og þegar mjólkin mink- ar, draga þeir af viðskiffcamönn- am sínum til að faUnægja kröfum 8nnar8, án tillits til þarf*. Nú eviftir félagið'bæjarmenn þessum beÍHH vlðskiftum við framleiðend- ur og fær mjólkursölanHm söluná í hendur, en láta það algerlega afskiftalaust hverjir fá þá mjólk. Við þett* hsfa márgir bæjarmenn komist í mestu vandræði, .vegna þess að þeir geta hvergi fengið mjólk í stað þeirrar sem ef þeim var tekin. Timinn til þessarár breytingar er líka svo óheppilega valinn, sem mest má verðs, ein- mitt þegar allra minst er um rajólk í bænum, flestar kýrnar komnar að burði og geldar. Og svo mjög hefir fé'agið þóst þurfa að hraða þessari breytingu, að það hefir engan mjólkursölu- stað í öllum vesturbænum, þegar breytingin gengur í gildi. AUur vesturbærinn og miðbærinn á því að sækja mjólk í öslitlu útsölu- kitru, þar sem í mesfca lagi 3—4 menn geta staðið inni meðan verið er að afgreiða. Allur fjöldinn verður þvi að býma úti hvernig sem viðrar, börn og gamalmenni, tímunum saman. 0| þar við bæt- isfc, að í þessari búð er selt brauð og ýmialegt fleira, og tefur þ*ð vitanlega afgreiðsluna að miklum mun. Það verður afl teljast öldungis óforsvaranlegt, hvernig Mjólkur- félagið hefir flaustrað þessum breytingum. Fyrst og frerast hve illa tíminn er valinn, í öðru hgh að útsölustaflir eru alt of fáir, ill& valdir og húsabynni þeirra gW" samlega ófullnægjandi. Það gekk illa að sannfæra menn slment um það, að Mjólknfélagin* væri trúandi til þess aö komft mjólkursölunni í viðunsnlegt horf- Reynslan ætlar I’tið að hjálpa til mcð það. Vonandi er því sð bæjarstjórnin taki mjólkarmálið a!t til yfirvegunar á ný á sama gruudyelli og áður. Sigurður B.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.