Vísir


Vísir - 19.10.1917, Qupperneq 2

Vísir - 19.10.1917, Qupperneq 2
VISIR Tll miKSMis. Baðhúaið: Mvd. og ld. kl. 8-8. Barnaleastofan: Md., mvd., töd. kl. 4—6. Borgarstjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5 Húsaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. K. Útl. mánud., mvd„ fatd. kl. 8-8, Landakotsapít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landabókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsajóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landsaiminn, v. d. 8—ÍO. Helga daga 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/,—21/*. Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. j)d. fmd. 12—2. Farþegarnir á „Trausta<s. Vísir heflr nú sannfrétt það, *ð með vélbátnnm Trausts, sem víst er talið að (arist hafi á Húna- flóa þ. 1. þ. m., hafi verið tveir farþegar, er ætlnða að fara með Mtnnm hingað til Reykjaviknr. Þessir /arþegar vorn: Þorvaldn? Einarsaon frá Blöndn- ósi, sem ætlaði hingað á stýri- maonaskólann og Sigmrlang B.'ering, ang stúlka héðan úr bænnm, sem verið hafði nm tima á Blöndaósi hjá Edvald Sæmandsen verslanarstjórð. Auk þeirrá ætluða þær mæðg- ar, frú Björg Einaradóttir frá Undornfelli og Gnðlaag H. Kvar- an dóttir hennar snðnr með bátn- nm, en á siðastn standa var þeim neitað am far. Hafði frú Björg dvalið fyrir norðaa tvö siðastn árin, en ætlaði nú að flytja aftar hingað til bæjarins. Sendi hún allar eigar sínar með bátnnm og sömaleiðis farangnr Guðlaagar. Ennfremnr átti Sig- urrós Þórðardóttir, forstöðakona kvennaskólans á Blöndnósi allar «ínsr eignr, húsgögn og föt, með bátnam. Hún dvelnr hér i bæn- am 1 vetar til lækninga. Er þetta eignatjóa tilfinnan- legt þeim sem fyrir því fcafa orð- ið, því alt var óvátrygt, þó að smáræði sé í samanburði við manntjónið, sem orðið heflr af þessu slysi, er svo margir mann- vænlegir menn létu lífið. Um Þorvald Einarsson, sem var farþegi á bátnnm, er þess getið, að hana var mjög mann- mannvænlegir maðir, stoð og stytta fátækragforeldra sem bæði ern hnigin að aldri. Landssjóðskolin. Á bæjarstjórnarfandi sem hald in* vsr þ. 4. þ. m. man það hafa verið samþykt fyrir luktnm dyr- am í fandarlokin, að láta f&ra fram „talning" eldaeytisbirgða bæj- arbúa áður en byrjað yrði á út- hlatnn landasjóðskolanna, þessara 8em bærinn fær fyrir 125 krónur amálestina. — Uppástnnga þessi, sem komið mun hafa frá dýrtíð- arnefnd, mætti nokkurri mótspyrnu á fundinum, að þvi er Yísir hefir heyrt, vegna þe3S að það mundi valda óþarfri töf eí slík talning yrði látin fara fram. Það er nú komið á d*ginn, að sú töf hefir orðlð öllu meiri en nokkur maður hefir búist við. Á þeim hálfum mánuði, sem liðinn er siðan þessi samþykt var gerð, hefir ekki annað gerat i mðlinu en það, að samin hefir verið reglu- gerð um þessa „talningu", sem svo verður að fá staðíesta af stjórn- arráðinu áður en talningin getur farið fram. Má þá óhætt gera ráð fyrir því að annar hálfur mán- uðnr fari í það að fá reglagerðina staðfesta og sá þriðji í að fram- kvæma talninguna, með þvi Iíka að matvæktalning á að farafram nm leið. Og hvernig verður svo þes»i talning látin fara' fram? Æt'i fyrirkomulagið rerði ekki þaðaama og í fyrra, að láta menn gefa skýrslu að viðlögðum drengskap? — Og bvo verða þeir þá væntan- lega Iátnir bera meat úr býtum, sem minst meta drengskapinn, Eða á að láta skoða eldsneytis- birgðir manna og leggja allan þann kostnað sem af því myndi leiða á kolin, eins og heyrst hefir? Það verður nú væntanlega tal- ið litilsvert aukaatriði, að það væri algerlega ólöglegt að leggja koitn- aðinn á kolaverðið, því það er skýrt tekið fram í lögnnum, að bæjar- og sveitastjórni? megi ekkertleggja á verð kolanna annað en kostnað við afhendingu og heimflitning. Fjárhagur Austurríkis. Útgjöld Austurríkis árin 1917 — 18 eru áætluð 22169 miljónir áuaturriskra króna, en tekjur að eins 2890 milj., og hefir stjórnin fengið Ieyfi þingsins til að tnka 18000 milj. króna lán til að jafna reikninginn. Öll útgjöld ríkisim fyrstu þrjú ófriðarárin námu 27893 miljónum króna. Útgjöld fjórða ársins eru áætluð 12000 milj. Frá Bsðjarstjórnarfuiidi 18. þ. m Mjólkurmálið. Borgarstjóri skýrði frá þvi, að hann hefði leit*ð samkomnlags við formann Mjólkurfélagsins um eöla á mjólk eftir seðlum, en vegna þess að ýmsir meðlimir félagsins væru bundnir við gamla samninga nm sölu á mjólk, sem ekki væri hægt að rifta, þá hefði mjólkur- msgnið, sem komið hefði til út- hlutanar eftir eeðlum, orðið svo lítið, að ekki hefði verið hægtað tryggja nægilega mjólk handa börmm á 1. og 2. ári. En ef farið yrði að gefa út, mjólkur- seðla, yrði þó að vera trygt að sú mjólk væri fáanleg, sem seðlar væru gefnir út íyrir. Hofði því ekki þótt gerlegt að koma seðla- fyriikomulaginu á fyr en mjólkur- sölulögin væru gengin í gildi og hægt yrði að ná allri mjólk undir það. Enntremur skýrði borgarstjóri frá því, aS hann hefði samið frv. til reglugerðar um söla á mjölk, sem æskilegt væri að bæjarstjórn kysi nefnd til að athuga, ivo að ekki stæði á þvi þegar lögin loks værm gengin í gildi. í þá nefnd Voru kosnir: Sigurðnr Jónsson, Jón Þorlákseon, Briet Bjarnhéðinsdóttir. Umræður urðu talsverðar um málið. Þorv. Þorv. t*ldi það nú komið fram, sem hann o. fl. hefðu spáð um það, að ekki væri tryggi Iegt að varpa allri sinni áhyggju upp á Mjólkurfélagið, og mundi hafa verið heppilegra að fara að ráðum nDjóifcurnefndar í vor og búa, svo um að bærinn gæti haft ábrif á mjólhurfranjleið.-dana og sölnna. Borgarstjóri og Jón Þor- láksson héldu þvi aftur á mótl fram, sð ástandið hefði ekkert batnað við það að Briems-fjósið hefði verið keypt. Það væri nú fult af kúm og mjólk myndi vera engn minni, ef ekki meiri, i bæn- um nú en áðnr á sama tíma árs. Fiskmálið. Hásetafélagið hafði sent bæjar- stjórn áskornn um að Ieigja bið allra fyrsta botnvörpung tll að afla fiskjar i soðið fyrir bæjarbúa. Dýrtiðarnefnd réði bæjarstjórninni frá þvi að verða við þessari áskor- un, vegna þesi hve útgerðarkoitn- aðmr væri orðinn gifurlega. Þorv. Þorv. spurðist fyrir um það, hvort dýrtiðarnefndin hefði athugað þessa eða aðrar Ieiðir fcil að afla bæntm fiskjar, þvi þáð væii nauðsynleg dýrtíðarráðstöf un. — BorgarBtj. sagði að tveir botn vörpungar hefðu gert tilraun með að fiska handa bænum og hefði það borgað sig meðan þeir höfði ódýrari kol en annars eru fáan- leg nú, en þegar þau voru búin, hættu þeir. Kvaðst hafa farið I VI3XR Afgreiðslablaðginsá Hótel £ Island er opin frá kl. 8—8 á £ bveqnm degi. * j| Inngangur frá Vallaratræti. i g Skrifstofa á sama Btað, inug. t. a frá Aðalstr. — Ritstjórinn til * i| viðtalg frá kl. 3—4. | Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- ft |í veg 4, Simi 133. a Anglýgingnm veitt móttaka í Landgstjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. ik fram á það við stjórnina að hún Iéti þá fá kolin með svo lágu veiðf að útgerðin. gæti borgað sig, en þvi hefði verið neitað. Þá kvaðat haun hafa stungið upp á því, að hámtrksverð á fiski yrði hækkað, en útgerðarmenn treyitxst ekki tii að gera út togarana, þó það yrði gert. Loka kvað borgarstjóri það geta komið til máls, að bærinn reyndi að gera út mótorbát, ef ekki bærist nógu mikið að af fiski. Hannes Hifiiðason sagði að ódýrasti botnvörpungnrinn * (Rán) mnndi þurfa að fá 1550 kr. á dag (1050 kr. til kol») til þessaðeig- endur yrðu skaðlausir. Af þelrri reynslu sem fengist hefði af„M»rsa- útgerðinni væri það sýnt, að slík útgerð gæti alls ekki borið sig, vegna þess að tll þess þyrfti að aíLst og seljast miklu meira ea bærinn hefði þörf fyrir. Hann áleit þó að bæjarstjórnin ætti að gðra sitt ýtraBta til þess að afla bænnm fiskjar, og jafnvei að gera út bótorbát í því skyni, því að sínu áliti væri figkurinn ódýrasta fæðan, hvað sem öllum töflum og rannsóknum íiði. Komið gæti lika til mála að ieigja móto bát til að flytja fisk til bæjarins eunnan með sjó. Þorv. Þorvarðsson tók aftur til máls og var nú allharðorður í garð þinge og gtjórnar. Kvaðst hafa heyrt það fuliyrt í sambandi við togarasölnna, að hún ætti meðal annarsað verða til þess að kol ættu að fá&t svo ódýr, að hægt yrði að gora út hina togar- ana, sem eftir yrðu. En nú værl því einu svarað til af stjórnar- innar hálfu, er til hennar væri leitað, að ástæða væri til að halda fund likan þeim, sem haidinn hefði verið um akóltmáiið; bæjar- búar yrðu að mótmæla því að þing og stjórn legðust á eitt með það að plna út úr Reykvíkingum þeirra siðasta blóðdropa. Að lokum var gengið til at- kvæða og féist bæjarstjórnin á tillögu dýrtíðarnefndar. Tveir borgarstjórar. Tillaga lá fyrir fundinum itk dýrtlðarnefnd, um að heimila borgarstjóra að ráða sér, á kostn-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.