Vísir - 19.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1917, Blaðsíða 4
Nokkrar tunnur af kjöti seljast ódýrt í Liverpool. Gærur kaupi eg hæsta verði. Jón Bjarnason I^augaveg S3. MstÉ aílaiiiÉl. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinn I viðurandi horf án þess að hnekkja persónnfrelsi manna og almennnm mannréttind- nm, ern beðnir að snúa sér þangað. 1 r--- Hálf húseign mót sérstsklega góðnm og ábyggi- legnm manni er til sölu; tvö her- bergi ásamt sfootum af eldhúsi, lans til ibúðar nú þegar. Semjið strax, A. v. á neljanda. Heima eftir kl. 6 síðd. olínfélaginu, er „Fredericia kem- ur næst frá Amerikn og hefir þegar fest kanp á 3000 tnnnnm með þvi skilyrði að verðið verði ekki hærra en nú er hér i bæn- nm. Búiht er við skipinu nm miðjan nóvember. Sem stendur FBrmmgarkopf með íslenabum erindum og mjög faiiieg l301s.als.ort fást í o _ r _ i er bærinu eama sem steisolíulais. GfeymsIuíiiiK, nýtt, ætlar bæjarstjórnin að láta reisa á hafnaruppfyllinganni á lóð þeirri sem eftir er óleigð fyrir framan Hafnarstræti og fyrir sannan hús Hallgrims Benedikts- sonar. „Kópur", selveiðaskip Péturs ólafssonar, ■em fórst á döganum, var vátrygð- ur fyrir að eins 100 þús. kr., en keyptnr fyrir 140 þús. kr. og talinn nú 200 þúi. króna virði. Hestaútdutníngnr. Kornið hefír til máls, að flytja út hesta meS enska kolaskipinn. Hefír stjórnin veriS að leita samn- inga við hestakatpmeni! um söln á hestum, en óvist hvernig þeir samningar takást. Hestar hafa engir verið fínttir út á þesan ári og kæmi það sér anðvitað vel fyrir bændnr að geta selt, ef sæmilegir samningar gætn tekist. Erlend mynt. Kh. Bmk. Pósth Sterl.pd. 15,05 15,80 15,50 Fie. 55,50 60,00 57,00 Doll. 3,18 3,52 3,60 r YIHMÁ Húsmæöur bmson &Co.[Makers3 Philodelpliis.PaJJSá K. F. U. K. Fnndur í kvöld kl. 85/2. Anglýsið I Vlsi. Menn geta fengið þjónnstn Uppl á Laugav. 65 tppi. [412 Vetrarstúlka óskast. Uppl. Lauga- veg 8. [518 Unglingsmaðnr venur allri vinnu til sjós og sveita, óskar éftir at- vinnu sem fyrst A.v.á. [560 Stnlka getnr fengið hæga vist á góðu heimili, þyrfti helet að skilja dálftið í 'dönskt. Lans við alla þvotta. A.v.á. [557 Bókband fljótt og vel af hendi Ieyat á Frakkastíg 24. [386 Stúlka óskast til innanhúsverka uokkra tíma á dag. Uppl. á Lauga- veg 53 sppi. [569 3 etúlkur geta fengið vetrarvist- ir á ágætnra heimilum. Uppl. gefar Kristía J. Hagbarð Laugaveg 24 c [573 Stnlka ntan af landi óskar eft- ir morgnnvist gegn fæði og hús- næði. Uppl. á Laugaveg 18 B nppi. v [574 Stúlka óskast Uppl. Hverfís- götn 55. [575 Barngóð ,og iiðleg stúlka ósk- ’ ast í vifit. A.v.á. [576 Stölka óskast í vist, Uppl. á Stýrimannastig 7. [578 Stúlka óskast í vetrarvist, Uppl. Þingholtsstiæti 24. [580 Stúika óskast strax, skemri eða lengri tíma. Uppl. Hverfisgötn 69 [581 g HÚSNÆ9I g Til Ieign heibergi með rúmim fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 H ú s n æ ð i fyrir. fjölskyldu eða einhieypan fæst í grend við Reykja- j vílr, ásamt nokknrri atvinnn. A.v.á. [672 Herbergi með húsgögnnm til 1 leigu ferir einhleypan reglnsaman mann. A.v.á. [582 Góð stúlka getnr fengið fritt húspláss gegn því að bjálpa með 1 morgtnverk. Uppl. á Limgaveg 74 j [566 Herbergi óskast til leign, með húsgögnum, i tvo mánnðí. Tilboð sondist afgr. Yísia. [688 Hegltsamtr piltnr (eða eidri msðttr) getnr fengið leigt heibergi með forstofninngangi. Uppl. ísíma 646. [583 Eitt heibergi helst með sérinn- gangi vantar regltsaman lansa- r mann. Areiðanleg borgnn. Uppl. Nýlendngötn 21 nppi. [567 Félag spr entsmiðj an. 2 síðbærar kýr til sölu. Uppl* í sima 163. [552 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendngötu 11. [14 Húsgögn, gömnl ,og ný tekin til sölu á Laugaveg. 24 (ftustur- enda). Mikii eftiripnrn. 13 Fóðarsíld til söln hjáR.P. LeTÍ._____________________[150 Góðnr smáofn til söín á Bakka við Bakkastíg. [455 Ný undirsæng til söln á Grett* itg. 1. [548 Til sölu vetrarsjal og ný gnœmi- barna-vaðstígvél. Lindargötn 10 B [550 Lítíll rýlegur ofn er til sölu á Grettiagötn 22. [551 Vetnrgömnl geit fæst til kaups A.v.á. [568 Nokknr kg. af hreinauðum æðar- dún frá Breiðafirði selnr ódýrt Einar Markúsgos. [571 Söðnll, beislí, silkikjóll og treyj- ur til sölu á Grettisgötn 17. [579 Telefon óskast til kaops á 50 eða til leign. A.v.á. [584? Svört og biá kattarskinn og ein- lit hnndsskinn kttpir háu veröi Bergnr Einarsson Vatnistig 7 B. [585 Ágætnr 20 línn ballancelamph dreifari, ,borðiampi og byssa til söla. A.v.á. [587 Ijarakaup á fóðursíld geta menu fengið með því að hringja npp síma nr. 12 ntlli kl. 5—6 í dag og á morgnn. [588 KENSLA 1 Að lesa, skrifa og tala enskn og dönsku ken nir Uoi bsrgar Kjart- anss'on Spítalaatíg 9. Ódýr kensla ___________________________[562 Tilsögn í sænsku geta fáeinir byrjendnr fengið hjá mér. Helgi Hjörvar Tjarnargötn 18. Sími 84. [577 fflMHIBMBTI.li™ -I ■III'TBf * TIÍiKTNNINS g Þ e i r sem hafa nndir höiidtiii bækur úr bókasafni K. F. tT 11. ern baðnir að skila þoim í vejsl Vísir, I>»ugaveír 1. [495 Jj TAPAÐ-FUMDI9 Þ/iðjndaginn 16. þ. m. týndUt kvenkápa úr langnnum. Skilv'9 fínnandi skili henni á Bikhlöðtst. 6 B. [570

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.