Vísir - 22.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1917, Blaðsíða 3
Vl&IR Skautafélagið beldar ff Plflilfii n sinn í Báimnni (upp’) á miðvikmdag- inn kemur kl. 9*/^ síðd. — Eftir fandinn get* menn fengið sér anúning, ef nógu margir óska. Stjörnin. Einkennileg verslnn. Sláturfélag Suðurlanda er, eins^. og kunnugt er, einn fcfspreingur samvinnusteínunnfer hér á I*ndi. Menn sfeyldu því ætla að það starf- aði í andfc ssmvinuustefnmnnar; en allmjög þykir á þsð bresta i ýmsu. Margir mun* minnast þess, að málgagn samvinnustefnmnner heíir lý*t henni þannig, sð verðlag á vörum eigí ekki að fara ©ftir „framboði og eftirspurn", heldmr sem mest að miðaet við fram- leiðslukostnaðinn. Sláturfélagið þykiet sennitega fylgja þeirri kenn- ingu, þegar það ákveðar verð á á kjöti sínm til böíe hér innmnlands langt fyrir ofan það verð, sem fáanlegt er annarsstsðar, en geym- ir það sem efeki selst við því verði árlangt og selsr það svo til pylsu- I gerÖHr, þogar það cr orðið of g*m- alt tii að getft talist vcralunarvara Ea efcki kemur það vel beim við kenningar samvinnustefnunnar um bein viðskifti milli fmmleiðenda og neytenda. En það er þá von- andi að pylsurBar verði ekbi seld- mr undir framleiðsluverði! Nýlega blrfciat auglýsing frá fé- laginu á þessa leið: „Ú t b o ð. Til 25. þ. m. er kostnr aðgera tilboð tm k&up á 30—40 þúsund söltuöum gærnm hér á staðnum. Slátmrfélag Suðmrlanda". og er það nú flúið á náðir linn- ar frjálsm eftirspurnar. Gærurnar selja-t ekki innanlandi og stoðar því ekki að setja verð á þær eft- ir eigin geðþótta, selja uvo sem helminginn fyrir það verðoggeyma hitt til næsta árs — enda líblega tæpast hægt að noti þ^r þá i pylsmr, þó farið væri að slá í þær. Ea það er einkennilegt i þessm „útboði“ féhgsins, að mönnum er aðeins „geflnn koatur að gera tll- boð“, en engin sölHkjör nefnd né nokknr okuldbinding um að selja gærmrnar hæstbjóð&nda- Litur þvi helst út fyrir að félagið ætli aðeins að „fisba eftir verði“, því annars léti það væntanlega selja gærmrnar á uppboði, eða gæfi að minstð kosti skuldbindingm um að »elja þeim sem be«t byði. Get ur félagið varla búist við því að menn „bíti á þennan krók“ogIáti þannig ef til vill hafa sig sð ginn- ingarf flum. Ö3r* máli væri að gegna ef sknldbinding væri gefin mm að telja hæstbjóðanda og óvið- komandi mtður látinn taka á móti tilboðunum, t. d. bæjarfógetinn. Það er lika kunnugt, að félagið gerði út mann til Ameríku í haust, einmttt i þeim tilgangi að selja þar gærHr. Kemur þetta „útboð“ mönnum þvi kynlegar fyrir sjón- ir, einknm þar sem þíð er vitan- legt, að sá m*ður á þar aðgang að sameiginlegri skrifbtofu og að- stoð seEdiherrans og samvinnufé- iaganna. S. b. Þjóðverjar í Venezuela 1902. i i Roosevelt, fyrverandi Banda ilkjaforsoti, hefir nýlega sagt frá því, að. Þjóðverjar hafi reynt að fá samþykki Bkndaríkjanna til þess að kasta eign sinni á Yene- zaelft í Stður-Ameríku. Það var árið 1902, og munaði þá minets, að til ófriðar drægi milli Bsnda- rlbjanna og Þýskalands. „Það var eitthvað ári eftir að eg varð forseti Bandaríkjannau, segir Roosevelt. „Þjóðverjftr vorm að reynm að auka nýlendur sínar og hSfðm fengið angaBtað á ýms- mm stöðum í Saður-Amerikn. Ætl- unin var að gera Suður-Ameríkm að þýskri hjálenda. í Yenezaela var þá sá maðar einvaldur er Castro hét, kall&ðar „spinn úr Andesfjöllam". Eg var staðráðinn í því að láta það ekki viðgangust, að Veneztela yrði þýsk hjálenda. Þjóðverjar sögðu að það ætti ebbi að verða „varanlega", en þeir gáfu enga skýringa á því, hvað þeir ættm við með „varanlega". Fyrst urðu allmiklar bréfaskriftir um þetta, en síðan gerði eg þýska sendi- herranim orð að finna mig. Bret- ar voru þá á bandi Þjóðvérja af gamalii óvild til Bandaríkjanna. — Þjóðverj&r höfði aent flotadeild til Ameríku og var húa á sveimi í nánd við Venrzuela. Eg vaktí athygli sendiherrans á þessu og sagði að það yrðl að binda enda á þetta mál og vildi fá að vita við hvað væri átt með þvi, að Þjóðverjar fengju umráð yfir Vene- zuela til bráðabirgða. Sendiherr- ann kv&ðst ebki geta rætt þáð mál og samtalinu lauk með því að eg setti honmm tvo kosti: að segja þýskm stjórniuni að hún yrði að leggja málið í gerð inusn 10 daga eða eg léti Dewey (yfirflota- foringjann) fara og skygnast eftir þvi hvað þýska flotsdeildin væri að gera þarna auðurfrá. „Eg get ekbi flutt þam skila- boð herra forseti, eg held sS þér hafið ekki athugað hvað af því myndi laiða", sagði sendiherrann. „Háldið þér að óiriður myndi rísa út af því ?“ „Eg vii helst ekki segja hvað eg held“, var svarið. „Ef þér halSið það, þá hafið þið Valið einmitt þann stað, þar sem þið getið ckki sótt okkui“, svar- aði eg og sýndi hoúum afstöðuna á uppdrættinum. Um Ieið og hsnn fór, gerði eg Dewey orð um að búast við því að hann fengi skipun um að sigla með klukkustundar fyrirvara. Eitt- hvað viku síðar kom sendiherrann aftur og kvsðst ekki hafa þorað að senda orðsendinguna. Sagði eg bonum þá að eg mundi gefa Dewey sbipun um að sigla innan tveggja sólarhringa. Hann sagði að afldð- ingarnar myndu verða ægilegar fyrir Bsndaríkin. - 198 - „Hvert ætlar þú að fara?“, spurði Elí Hardíng þegar Wilson fór líka að sýna á sér fararsnið. t „Ut að ná í liundana mína nátturlega“. „Ætlið þið þá ekki að kengja sökudólg- inu?“ „Nei, það er enginn tími til þess eins og stendur. Hann getur ekki sloppið úr greipum okkar kvort sem er, og eg segi því rótti slitið, en nú er okkur annað á höndum en að vera að slæpast hér“. Harding var á báðum áttum. Hann gaut keiftaraugum til Kitta, sá að Pierre' gaf Luis bendingu úr dyrunum, rendi aug- unum enn einu sinni yfir gullmolana á borðinu og beið svo ekki boðanna lengur. „Þú þarft ekki að hugsa til þess að komast undan“, sagði kann í snatri við Kitta, „og auk þess ætla eg að taka kund- ana þína traustataki“. „Iivað er um? Hvað gengur á? Ætla þeir nú í eitt kappklaupið enn?“, spurði gamli maðurinn blindi þegar kann heyrði þenna gauragang og kávaða í kundum og mönnum. „Já, það ætla þeir“, svaraði Lucy, ,,og eg kefi heldur aldrei sóð annað eins gull. Þreifaðu á því, gamli maður!“ Hún lagði stærsta gullmolann í lófa hans, en hann Iót sér fátt mn finnast. „Hér var áður gnægð grávöru“, sagði Jack London; Gull-æCið, - 199 - hann, „— áður en þessir gullnemaskrattar flæktust kingað og fældu burtu veiðidýr- in“. Nú opnuðust dyrnar, og gekk Breck inn. „Jæja—þá“, sagði kann. „Nú erum við þá að eins fjögur eftir af öllum „kofa“bú- unum. Það eru 40 mílur kóðan, til Stúart, þó að farin só stysta leiðin, og komast þeir það ekki fram og aftur á styttri tíma en fimm til sex dögum, ekki einusinni þeir sem fótfráastir eru, en samt sem áður er nú ráðlegast, að þér farið að komast hóð- an, Stormur11. Breck brá veiðiknífi sínum á böndin á Kitta, og leit til Lucy um leið. “Eg vona, að þór sóuð því ekki mót- fallin?“ _sagði kann kurteislega. „Ef þið ætiið að fara að byrja einhverja skotkríðina“, sagði öldungurinn blindi, „þá vil eg helst biðja einkvern ykkar að fylgja mór i annan kofa áður en til þess kemur“. „Þið getið kaft alla ykkar hentisemi fyrir mér“, svaraði Lucy. „Fyrst að mór er ekki trúandi til að hengja hann, þá er mér heldur ekki trúandi til að gæta kans“. Kitti reis upp og neri úlfliðina þar sem böndin köfðu kert mest að. „Eg er búinn að búa út nestisbagga kanda yður“, sagði Breck. „Mat til þriggja daga, ábreiður, eldspítur, tóbak, exi og riffil“. - 200 - „Svona, komist þér nú af stað!“ sagði Lucy. „Gætið þér þess að leita upp tii hálsanna og það tafarlaust“. „Eg vil nú samt kelst fá ærlegan bita að berða áður en eg legg upp“, sagði Kitti, og þá ætla eg að halda upp með McQues- tion en ekki niður með kenni. Eu eg vildi kelst fá yður með í förina, Breek, og þá getum við rannsakað kinu bakkann og leit- að að manninum sem skaut á mig“. . „Ef þór viljió fara að mínum ráðum“, sagði Breck, „þá skuluð þór kalda niður með Stúart og Yukon. Það verður aunað en gaman að mæta þessum þorpurum þegar þeir koma affcur, hamslausir af bræði“. „Mór er ómögulegt að laumast þannig frá öllu saman eins og kalakliptur hundur“, sagði Kitti hlægjandi og kristi köfuðið. — „Eg á eftir sittkvað að vinna í þessu landi mér til fjár og frama, og kvort sem þér trúið því 'eðaekki, þá kefi eg fundið Undra- vatnið og þaðan eru gullmolarnir. Auk þess hafa þeir tekið hundana mina og þá verð eg að fá aftur. Eg veit vel kvað eg á á kættu, en það er áreiðanlegt, að það lá maður í leyni á kinum bakkanum og skaut á mig hvað eftir annað. éi Litlu síðar var Kitti sesfcur við hrein- dýi’asfceik og sjóðheita kaffispilkomu, en þá hrökk hann alt í einu við, því að úti fyrir \ ‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.