Vísir - 28.10.1917, Blaðsíða 1
Út^etanði:
HLUIAFBLAG
Bitstj, JAKOB MOLLBE
SÍMI 400
Skrifntofa og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SiMI 400
7. árg
Smomfiíigijm 28. okt. 1917
297. tbl.
Qamla Bio.
Einn fugl í hendi
er betri en tíu á þaki.
Á'-töT- og gamanl ikttr í 8 þáttum.
Frá Svenska Biografteatern i Stokkhólmi.
Myndin er mjög ekemtileg og sérlega vel leikin og allur
frágangnr hins besti, eina og æflnlega er með eænskar myodir.
3NT
«rA. bíö
Meðal þræímenna.
Brerknr sjónleikar i 4. þ. Afarspennandi leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkið leikur hin fagra franska leikkona
Fannle Frannliolz.
Margar ljómandi tallegar
sýisingar og land lagsmycdir
I
Æfisagfe tveggja stfllkna, sem
sem lenda í klóm þrælmenna.
Góð atvinna.
Góða atvinnu við að hnýta þorskanet geta
menn íengið með því að snúa sér til
Sigurjóns Péturssonar
Hafnarstræti 18.
Talsími 137.
Alúðarþakkir fyrir anðsýnda samúð og hlnttekn-
ing við jarðarför Gyðnðar Thorsteinsson.
Foreldrar og systkyni hinnar látnn.
ávalt fyrírliggjandi. — Sími 214.
Hið íslenska sieinolíuhlutafélag.
Café „Fjallkonan
II
Lúörafélagid „Gígjan“ spilar í kvöld
frá kl. 9—ir|2.
Ágæt skemtun. — Veitingar nógar og góðar.
Virðing* f/l-t
K. Dahlsted.
Bóka uppboð.
Bækur Jónasar beitins Jónssonar
verða seldar á nppboði á morgnn og næstn daga
kl. 4 e. h.
i Goodtemplarahúsinn.
Jarðaríör Tryggva Gunnarssonar fer
fram fimtndaginn 1. nóvember og hefst á hádegi á
heimili hans, Eolasnndi 1.
w m
sar
um oiga að birtast í VlSl, verðnr að alhenda i siðasta
Ugi kl. 8 i. h. étkoffitt-daginn.
Símskeyti
irá fréttarítara (¥isls‘.
Kaupœ.höfn, 26. okt
Þjóðverjar tilkynna opinberlega að þýskar og austnr-
rískar hersveitir hafi roíið fylkingar ítala á Isonzovíg-
stöðvnnum og tekið 10000 fanga.