Vísir - 03.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1917, Blaðsíða 3
VISIR Frá Bæjarstjdrnarfundi 1. þ. m Götnlýsingin. Veganefnd gerði tillögm mm, að kvaikt skyldi á 50 göteljóskernm [ i Bkammdeginm í vetnr, þegsr tungl Vasri ekki á loft. Kostnaður við það er áætUður 1200 krónmr á mánmði og ráðgert að kveifej* í fjór& mánaði. Bæjarstjórnin samþykti tillög- | mna. Brunabótavirðingarnar og vatnsskatturinn. Það er talið æskilegt, að sem flostir láti virða hús sín til bruna- bótft, svokallaðri dýrtíðarvirðingm, og með því að vatnsskatturinn er miðaður við brunabótavirðingu og hækkuu skattsins gæti fælt menn frá því að láta virða, þá lagði brmnamálaneínd til að það yrði ákveðið að skatturinn ftkyldi mið- aður við gömla virðingnBí, þó að dýrtíðarvirðing færi fram á göml- am húsum. Sú tiiUgft var samþykt. Gasstöðvar-bakarí. Borgarstjóri skýrði frá því, að gaenefnd hefði orðið ásátt um að láta rannsaka það, hvort ekki væri tiltæfeilegt að nota hitann, sem framleiðií-t í gftsstöðinni við gasframleið-ilRna, til brauðmbökun- ar, eins og vakið var máls á hér í blaöinu á dögmoum. Kvað borgaretjöri ne?Edina hafa verið •6mmála mm það, að þetta bæri að t reyna, því ékkert sérBtakt virtis fyrirfram geta verið því til fyrir- Btöðu, að það mætti taka^t. í sambftndi við þetta lét hann þess getið, að lítil von væri nú orðin um gaskolafarm þann, sem Audrés Guðmundsson i Leith hefðí ætlftð að útvega bænum, vegna þess að A. G. hefir mist skip sem átti að flytja farminn. Hafnargerðartækin. Kaup á þeim voru samþykt fyr- ir 550 þús. kr. Skýrði borgarstjóri frá því, að upphaflega hefði nmboðsmaður Monbergs boðið öll hafnargerðar- tækin til kftips fyrir 759300 kr. en þá þegar gefið nokkra von um afelátt. Þegar farið var að semja im k&upin gekk iika allgreiðiega að fá afslátt og þar kom, að þan | tæki sem hafnarnefnd taldi bæn- um n&uðaynlegt að eignast, voru látin föl fyrir 551185 kr., en þá voru eftir tæki sem komast mátti ftí án og virt voru á 15 þús. kr. En !oks varð sftmkomulag urn að bærinn fengi þan öll fyrir 550 þús. kr., að eins að undsnskild- nm kafaraútbúnaði sf nýrri gerð sem uldrei hefir verið notaður og virtur er á 3000 kr., en ekki er látinn falur. Söluskilmálar eru þeir, að bærinn gefi út skulda- bréf fyrir allri upphæðinni og greiði 5*/a °/0 ársvexti, skuldin standi afborgunarlaus í 5 ár en afborgist siðán á 25 árum. — Hið umsamdft verð er tnlið minna en'hálfrirði miðað við það sem tæki þessi feosta nú, ef kaupa ætti þsu ný. Eu fle«t eða öll eru þau nauðsynleg bænum, til að vinna með þsu hafnarvirki sem áformuð er*, sérstftkíega þó upp- moksturstækin, en þ*u eru lang- dýrust allra tækjanna. Tryggvagata. Sú tillagft lá fyrir fnndinum frá hafnarnefnd, að gefa nú þeg- ar aðalgötnnni við höfnina nafn. Það er gatan ssm leggja á milli hftfnarlóð&mna? og bæjarlóðar- innar og vill nefndin kalk hana Tryggvagötu, til minningar um Tryggva Gunnarsson, eem nefndin telur að bærinn eigi það einna mest »55 þskka hvað haín- armálið er komið áleiðis, sem og margt annað. — Samþykt. ÞegnskylduYÍnnan. í októberbUði „Hagtiðinda", sem nú er nýkomið, er sagt frá úr- slitum atkvæðagreiðslunnar um þegnskylduvinnuna, sem fram fór í fyrrahftust jafnhliða alþingis- kosningunum. Atkvæðagreiðslan féll þannig, r.ð alls notuðu 13025 kjósendnr atkvæðisrétt sinn og greidda &ð eins 1016 eða rúml. 7 af huRdraði atkvæðl ,• með mál- iau, en 11313 eða rúml. 80 af hnndraði á móti, 696 atkv. urðn ógild. Auðum seðlum skiluðu 1080 kjósendar. Af þessum úrslitum má sjá, að þegnskylduvinn&n mani Htið fylgi hafa meðal almennings, þð gera megi ráð fyrir að það hafi ráðið nokkru um úrslitin, að málið þótti Iitt undirbúið. áfnueli á margam. Ottð N. Þorláksson, sjómaðor. Jón Sveinssou, trésmiður. Einar Sigurðsson, klæSskeri. Haraldur Árnason, kaupm. Jón Klemensson, stýrim. Einar Sv. Einarsson, bankarit. Hessar á morgun: í dómkirkjsnni lxl. elleíu sira Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 5 siðd. sira Jóh. Þerkelsson. í íríklrkjunni í Reykjavik kL 2 siðdegis aíra ólafur Ólafsson (eiðbótarminning). í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðdegis. Fyrirlestur um Marteia Lúther fiytur síra Bjarni Jónsson í Hafnaifjarðar- kirkju á morgun að aflokinni sið- degismessu þar. Ðjúskapur. í dag verða þau Bjarni Sig- hv&tsson (Bjarnasonar b&nkastj.) og unnusta hans, Kristín Lárua- dóttir, gefin saman I hjónaband í Yastmannaeyjnm, Landssjóðikolin. Yonandi er að það fæli engan frá því að panta landasjóðssbolln, að eú prentvilla var i blaðinu í gær að innkaupsverð þeirra væri 1250 kr. i fctað 125 kr. Nýja lestrarfélagið tílkyusir meðlimum sicum, að nýjar bækur, margar og góðar verSa l&gðar fram þessa dagana. - 233 - margar skiftistöðvar voru og snjórinn var troðinn á löngu svæði. Kitti reis þá á knén, reiddi svipuna, hvatti hundana og komst með þessu móti á hlið við Bill. — Tók hanu þá eftir því, að hægri handlegg- Urinn á Bill hékk afllaus niður með hlið- inni svo að hann varð að keyra hunda sina með vinstri hendinni, en gat ekki haldið sór í sleðann með hinni. Yeitti honum þetta mjög erfitt, svo að hann varð þrásinnis að fleygja svipunni á sleðann og halda sér með heilu hendinni, en Kitti var ekki búinn að gleyma áflogunum á Mána- læknum og þóttist því vita hvernig Bill hefði orðið fyrir þessu áfalli, en þar hafði Shorthy verið honum heilráður að vanda. „Hvað gengur að þér?“ spurði Kitti um leið og hann komst fram fyrir Bill. „Eg veit það ekki vel“, svaraði Bill, „en eg held helst að eg hafi farið úr iiði um öxlina i áflogunum“. Það leið góður tími áður en sundur dró með þeim til muna, en þegar Kitti kom auga á seinustu skiftistöðina, þá var Bill orðinn rúmri hálfri milu á eftir. Fram- undan sór sá hann Langa Láfa og von Schröder og óku þeir nú samhliða, og enn reis hann á hnén, teyrði hundana af alefli ’Og komst þótt að sleða Schröders og i þessari röð brunuðu þessir þrír sleðar yíir sina hrönnina enn og út á sléttan ís þar Jack London: Gull-æOiC, - 234 - sem margir menn biðu þeirra með óþreytta hunda. Nú voru þá ekki eftir nema fimtán mílur tll Dawson. Yon Schröder skifti hundum við hverj- ar tíu mílur og hafði seinast haft skifti fimm mílum fyrir aftan þá og ætlaði að skifta aftur fimm mílum framar, svo að hann var nú á fullri ferð. Langi Láfi og Kitti stukku á hendingskasti yfir á nýju sleðana og voru ekki svipstund að vinna upp þann spöl, sem baróninn hafði komisfc fram úr þeim. Langi Láfi var fyrstur og og uæstur honum geystist Kitti inn á hina mjóu sleðabraut. „Þetta er nú að sönnu allgott, en betur \jná ef duga skal“, sagði Kitti við sjálfan sig. Hann hafði nú ekki lengur neinn beyg af Schröder, sem var orðinn á effcir honum, en fyrir framan sig hafði hann landsins besta og röskasta sleðamann og virtist það vera alveg óhugsandi að komast fram fyrir hann. Kitti keyrði fremsta akhund sinn hvað eftir annað að sleða hans, en þá tók Langi Láfi viðbragð í hvert skifti og komst undan. Varð Kitti að láta sér nægja að vera alveg á hælunum á hon- um og það gerði hann líka svikalaust. Enn þá var ekki útsóð um endalokin, enda gat margt komið fyrir á fimtán mílna leið. - 235 - Og fcíu mílur frá Dawson kom líka nokkuð fyrir. Kitta til mikillar undrunar reis Langi Láfi upp og lamdi hunda sína alt hvað af tók til að herða á þeim það sem hægt var síðasta sprettinn. Lað var örþrifaráð, sem ekki hefði átt að grípa til fyr en í allra seinustu lög, og mundi vit- anlega gera alveg út af við hundana, en þrátt fyrir það vilaði Kitti ekki fyrir sér að beita sömu aðferðinni og fylgja eftir sem fastast. Hann hafði nú sína eigin hunda og reyndust þeir fyrirtaksgóðir, enda voru þeir alvanir hvers konar áreynslu en jafnframt sérlega vel meðfarnir. Sjálf- ur hafði hann þolað súrt og sætt með þeim og látið eitt yfir sig og þá ganga, svo að hann var orðinn þeim öllum þaulkunnugur og vissi vel hvernig hann átti að láta að hverjum þeirra um sig til þess að fá þá til að leggja sitfc ítrasta fram. Þeir skröngluðust ytír hrönn eina litla og komu á sléttan ís fyrir neðan hana og var Langi Láfi nú tæpum fimtíu fetum á undan. Þá kom sleði, sem stefndi hliðhalfc á hann og skyldi Kitti nú hvers vegna hann hafði hamasfc svona eins og vitlaus maður. Hann hafði með öðrum orðum verið að stritasfc við að verða þetta á und- an til þess að gefca skift um hunda einu sinni enn. Yissi enginn um þessa nýju akhunda, sam áttu að flytja hann seinasta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.