Vísir - 13.11.1917, Page 1

Vísir - 13.11.1917, Page 1
;Útgehuidi: HLUXAFELAG Bitet]. JAKOB MOEiLER SÍHI 400 ¥IS Skrifgtoia og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400 7. Þriðjttdiugisia 18. n» Iv. 1917. 318i tbl. íG/lmla mo Lotta 1 sumarleyfl. D*nskvr gamanleíkar ti 3 þáttam eítir Henry Borény, leikinn af þektam dif inskum leikmram, þ»r á ineðal: Karen Land, A. Ring'heim, iP 'Malberg. ,En aðalblatverkið leikar : Fru Chark)t te ’Wleí.ie Berény. Myndin stendnr yfir á sðra klat. Tölus. sæti kosta 75 og 60 a. Draumórar (Yels nr. I) eftir Ifceryriir GlslaHon, nýútkomnir Fást f Hljóðfærahúsina o ? i bóbaverslunam bæjarins. Það iilkynníst vinnm og v&udamönnum, að systnrsonnr minn, kanp- maður Magnús Bjarnasön, andaöirt að kveldi þ. 1L þ. m. á Vifilsstöðum. Jarðarítirin verður ákveðin sit ar. Fyrir liönd fjarvoranili móður og systkina. Helga Jónsdóttir, BankastrÆti 14. Jarðariör móðnr minnar, Ingibjargar Kaprasiusdóttur, fer f.ram fiinta- daginn 15. þ. m. ,eg hefst með hnskvéðju að heimili hennar kl. 11 Va- Magnús Jónsson. Nýi dansskólinn. Æfing í kvöíd kl. 9 í Eáruhuainu. Litla búðin. Niðnrsoðnir ávextir: Jarðarber Ananas Perur Apprikósur Plómnr Ferskjnr Ódýrast í Litlu búöiani. Litla búðin. National Flag Isafold Hnsholdning Át Súkknlaði Nýkomiö í Litlu búöina. KTÝTA BÍÓ Svikakvendið. Leynilögreglasjónieikir í 3 þáttnm, eftir hinn nafnknnna norska rithöfnsd Stein Riverton (Sven Elvestad). Myndin er tekin af Nord. Films Co. og útbúin á leiksvið af Angust Blom. Aiðalhlutverbið leiknr: Rita Sacchetto. Átœflega spennandi og góð mynd. Tölnsett sæti. Hásetafél. Rvíkur heldnr tnnd miðvikudaginn 14. nóv. kl. 8 síðdegie í Bárubúð. M4 rg mikilsvarðandi mál á dígskrð. Áriðandi að menn fjölmenni á fundinn. _______________ Félagsstjórnin. Tíiboð um lítið seglskip (með nákvæmri lýsingu) óskar undirritaður að fá sem fyrst. Björn Guömundsson. Sími 384. Símskeyti irá fnlltrúa Eimskipalélagsins í New York. í morgnn barst Eimakjpafélaginn eftirfarandi símskeyti frá nm- boðsmanni sinnm í New York, Jóni Gnðbrands^yni: Gullfoss er kominn. Breskt og amerískt útflntn- ingsleyli er að eins fengið fyrir hálían farminn. Af farmi Lagarfoss er leyfi fengið fyrir litln einn. Útflutningsleyfi fæst alls ekki á hveiti sem stendur. Skeyti þetta kemur nálega eins og þruma úr heiðskíru lofti, því falltrúi l*ndsatjórn#rinnar bpfir í skeytmn sínum lálið vel yfir því. að horfnr væru góðar á þvi að útflutningsleyfi fengist. En í stað þess virðast Bandaríkin cinmitt hafa kipt að sér hendinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.