Vísir


Vísir - 16.11.1917, Qupperneq 1

Vísir - 16.11.1917, Qupperneq 1
I. O. O. F. 9611169 GAMLABIO '■■ll Lotta í sumarleyfi. Danskur gamanleikur í 3 þáttum eftir Henry Berény, leikinn af þektnm dönsknm leiknrum, þar á meðal: Karen Lund, A. Ringheim, P. Malberg. Ea aðalhlntverkið leiknr: Fru Cliarlotte 'WieJie Berény. Myndin stendur yfir á aðra klst. Tölu*. sæti ko U 75 og 50 a. Hásetafél. R.vkur Þeir meSlimir fjelagsins, er eiga ógoldin ársgjöld, eru vinsamlega beðnir um að borga gjöld sín til gjaldkera félagsins, sem verður að hitta á Laugavegi 4 (Bókabúðinni) kl. 5—6 síðd. hvern virkan dag. Ennfremur eru þeir meðlimir félagsins, sem hafa i hyggju að panta steinolíu hjá Matvælanefnd bæjarins undir nafni félagsins, beðnir um að gefa sig fram við gjaldkera félagsins á sama tíma. F’éla.g-sstjórnin. FRAM. Fnndur í húsl K. F. U. M liugardagskvöld 17. þ. m. kl. 81/*. Fnndarefni: 1- INióixi-jölritinarneínílarlíosningin. 3. Félagsmíil o. 11 Guðm. Pétursson Massagelæknir í húsi Nathan & Olsen (önnur hæð til vinstri). Inngangnr frá Fésthfisatræti. Viðtalstími kl. 10—12 og 2—5. Sími 394. Afmælishátíð st. Einingin verður i Goddtemplarahúsinu laugardaginn 17. þ. m. Byrjar kl. 8V2. Húsið opnað kl. 8. Félagar stúkunnar vitji aðgöngumiða í Goodtemplarahúsið þann dag, eftir klukkan 1. — Aðrir templarar fá keypta aðgöngumiða þar * sama tíma. N Ý J A BI 0 55 ““■■■“« Svikakvendið. LeyniIögTeglnsjónleiknr í 3 þáttum, eftir hinn nafnkunna norska rithöfund Stein Riverton (Svea ElveBtad). Myndin er tekin »f Nord. Films Co. og útbúin á leikuvið af Angust Blom. Aðalblntverkið leikur: Rita Sacchetto. Áktílega ípennandi oa góð mynd. Tölusett aæti. Leikfélag Reykjavikur. Tengdapabbi leikinn annað kvöld kl. 8 síðdegis. Aðgðngnmiðar verða seidir í dag kl. 4—8. Símskeyji frá fréttaritara ,Vísis‘. Kanpmunnahöfn 14. nóv. ítalir bafa hrnndið áhlanpnm Þjóðverja hjá Gallio, Monte Longara og Meletta-Gallio, en hörfa bnrtn úr Fen- Q eyjnm. Þjóðverjar eiga að eins 25 kilómetra leið til borg- arinnar. Franska ráðnneytið er fallið. Fulltrúadeild þingsins hefir afsagt að fresta nmræðnm nm eitthvert stórhneykslis- mál, sem npp er komið i Frakklandi. Ölln sambandi Pétnrsborgar við umheiminn er slitið. Lausafregnir segja að Pétnrsborg sé að brenna. Sykurverðið lækkað. Landsverslunin tilkynti kanpmönnnm í dag, að sykurverðið kafi nú verið lækkað aftnr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.