Vísir - 16.11.1917, Side 3
VISIR
Ágæt eign
á Yestfjorðnm
er til sölu meö mjög góðu verði. Semjið við
Pétur Magnússon eða Sig. Sigursson
lögfræðing, Reykjavik lögfræðing, Ísaíirði
Sími 533. Simi 43.
Mótoristi
vanur við HEIN-vél, óskast nú þegar.
Loftur Loftsson
Hafnarstræti 15.
félagslns engar fréttir fengið af
ððrnm deildum? Kða hefir ekkert
verið gert til þeas að halda lífi í
þeim eða að atofna nýjar?
Landsspitalinn.
Sunnan í Skóíavörðuholtinu.
I>á er» komnar fram ýmsar
tillögnr frá nefnd þeirri, sem
skipnð var i síðasta mánnði til að
athnga landsepitslabyggingfsrmálið.
Er það liklega einhver allra fljót-
virkasta nefnd, sem sögnr fara
af hér á landi.
Það sem hún hefir tekið til at-
hngnnar er aðalléga þrent:
, 1. Úr. hvaða efni eigi að byggja.
2. Hve stóra lóð þnrfi.
3. Hvar byggingin eksli stsnda.
Um byggingarefnið treyotir
nefndin eér ekki til að gera
ákveðnar fcillögar. Til þess þnrfi
aérst&kan undirbúning, sem ekki
gefci farið írem að avo stöddu. Þó
er nefndin sammála nm: a ð ekki
komi til tala að byggja spitftlann
úr öðru efni eu klofnu grjóti eða
ateinttteypa; a ð eflanst megi nota
VSDjB’ægt klofið grjót í kjallara
og nndirstöðn; að eflaust vérði
steinsteypa notuð svo rnikið, að
aödrættir á möl og e»ndi komi
®lðar «ð góðum notum; a ð senda
þnrfi hæfan mann tii útlandð til
þess að r&nnsaka ýms atriði við-
víkjandi steinsteypa og bygging-
arefni, áðnr én fnllráðin er gerð
útveggja.
Nefndin álítnr að enn 'sé húsa-
gerð hér svo áfátt, að hún þurfi
mikilla endaibóta til þess að vera
heppiíeg fyrir spiíaía. Venjulegir
steinsteypuveggir liít vatnsþéttir
og kaldir, nanðsynlegt sð sléfcía
þá að utsn, en húðin óslétt og
útlitsljót, ef hún er ekki œálað,
ea það „útdrátfcarsamt“ og fari
heldur ©kkl vel á steinhús-
um. Högginn steina þolir ekki
veðurlag hér, sé bæði kaldur og
óþéttur. órannsakað hvort yfir-
borð hans megi þétta svo að
sfcftndiet veðar og vind.
Nefndin telur æskilegast nð út-
fletir ytri veggja séa ú? steini,
sem þoli veðnrlagið, vel vatna-
þéttam og snotrum útlits svo að
ekki þnrfl að ruála. Það sé óvíst
hvort sljkt byggingarefni sé fásn-
legt hér, en ekki ósennilegt. En
til þess að fá skorið úr því, verði
að aenda hæfan mann tii útlanda
(Ameríkn) til að athnga hektu
aðferðir við steinsteypn o. fl. Gæti
allk för orðið hin gagnlegaata ®llri
húsagerð hér á Ísndi. En það er
afar þýðingaimikið að veggir spí-
talans verði sérst»klega blýir, ekki
síst eins og nú horflr nm elda-
neyti í framtíðinni.
Stærð lóðarinnar vili nefndin
■»ð aé 190 X 190 rnetrar.
Stað hefir nefndin vaiið spítal-
annm annaðhvort á svæðÍBU sunn-
an og austan Kennaraskólans eða
norðan og vestan hans fyrir ofaa
Lmfásveg.
Hefir nefndin Rthngað ým;m
staði hér i grendinni, en áiífcur
»ð spítalinn megi ekki vera lengra
í bnrtu frá miðbænnm en 1—1 Va
km., Jiggja vel við sólu og helst
vera i skjóli fyri? norðfenveðrnm,
á rólegum stað, þar sem ekki
verði reistar verksmiðjur eða lagð-
ar járnbrafttir, og gott ioft nsuð-
synlegt, lanst við ryk og reyk-
Prárensli þ&rf að vera gott, út.
sýni fagnrt og bygðin nmhverfia
helst enndarlffius smáhýsi. — ÖIl
þessi skiSyrði era fyrir hendi sunn-
an í Skólavörðuholtinn, og viil
nefndin láta ákveða akipalag bygg-
inga þar í samræmi við þetta.
Nefedin gerir rað fyrir að látið
verði nægjfc að byggja fyrir 50—
60 sjúklinga fyrst um sinn, þar
sem LandakotsBpítaSinn muni
halda áfram störfam. En lóðin
svo stór, að stækka má spít&lann
svo að haun geti tekið 150. — Nú
sem stendur álítnr nefndin sð
þörf sé fyrir nm 100 ajúkrarúm
í landsspítala.
Landsverslanin
og kanpmennn.
é
Tdsmenn stjórimriimfcr, sem svo
eru blindirj af fylgi við han*, að
víla ekki fyrir sér nð verja mál-
stað eem allir vits að engin bót
verðnr mæld, og vilja fá Reyk-
vikinga til þess að lúts ólögum
þeim, ísom þeir era beittir, reyna
að telta mönnam tni um að hér
sé íaðailega nm að ræða árás á
landsverslunina a’ hálfn kaup
mannansa,
Mena þeasir rngla hér s&rnan
tveim óskyldam málum.
Barnastigvél
og leibílmisskór, nýkomnir
í 8kóverslun
Stefáns Gnnnarssonar
Kven-stígvél
úr flaneli, nijög ódýr
Skóverslun
Sfefáns Gunnarssonar
Ansturstræti 3.
Það er vitanlegt, *ð kanpmenn
bera [ekki góðan hng til lands-
verslnnaricnar. En hvernig verð •
ur gjörræði stjórnBrmnar ísykur-
málinn réttlætt með ;því?
Ef betnr er að gáð, þá er þettæ
gjörræði stjórnarinnar éinmitt hið
háskalegasta þeirri stefnn Lsem
vill láta landið tska nð sér slík
fyrirtæki. Allir vita að lands-
versltsnin hefir farið í mesta ó-
festri, en því fieiri annmarkar sem
rerða á verfilnnarrekstrinnm, og
því dýrsri nem hún verður við-
skiftavinunnm, þvi óvinsælli verð-
ar fetefnan. Þeos vegna er það
stjóniin og meöferð hennar á landa-
versluninni á þessum tímum sem
verður stefnnnni Kskalegust: Og
þeir sem vsrja lögleysur Bfcjórnar-
ianar BpilU með því fyrir. gengi
stefnnnnar.
Enda er það vitanlegt, að t&is-
menn stjórnarinnar sfcjórnast mest
af heimsknlegn h&tri til kanpmanna
en ekki af neinni fyrirhyggjn, þeir,
sem þá er* eeki svo blindir fylg-
iemenn ráðherranns, að þeir vilja
ekki sjá nein iýti á þeim.
Fnrðnlegast af öiin sr «ð sjá
sumn foíkólfa alþýðnnnar hér i
Reykjfcvik í þessum hóp, þsir s@m
það þó or vitanlegt, &ð einmitfc al-
Blákka, Gerpúlver, Ofn-
sverta, Fæjusmyrsli, Feiti-
sverta, Budingsduft
nýkomið í vers!.
Guöm. Olsen.
Undirrituð
teknr að sér &ð sanma kve a-
dragfcir og kápnr, sömnleiðis
k j ó l a. Bergþóra^Árnadóttir
Þinghoitssfcræti 5.
Kaupiö fisi
Brnnatryigingar,
s«» eg stríðsvátryggfniar
A. V. Tnliaius,
Miðstristi — Tttlairai 254.
Skrifslofutími kl. 10—11 og 12—2.
þýðau í Reykjavik hefir verið beitfc
■vívirðilegu gerræði, og gerð til-
raun til «ð ná ' af henni blóðskatti
til þess að bæta fyrir heimskupör
þelrra menna, sem éru að niða
áhngsmál hennar niðar í sorpið
og sýnilega hugsa um það eitfc, að
„skakkaföll“ landsverslnnarínnar
komi Reykvikingnm einnm íkoll,
Alþýðumaður.
Afmæli í dag:
ólafnr Pinnssou, presfctr.
Jóhanna K. Bjarnadóttir, húsfrúc
Mária Ólafsdóttir, nngfrú,
Gnðbr. Hákonárson, járnsm.
Pinnur Thorlacins, trégmiður.
Raamas Jörgensen, velam.
Eiríknr Pilippnsson, verkam.
Jóhanna Gastsdófctir, húsfrú.
Ásthildur J. Thorstftinsson, hfr.
Ragnhðiðar Jóiiasdóttir, húsfrú,
Þorbjörg Pétnradóttir, húsfrú.
Sigurðnr Árnason, versl.m.
Afmæ i á morgun.
Jóhsnn V. Daníelsaon. kaupm.
Þóroddur Ásmnndsson, sjóm.
Lonlöe JensBon, ekkjufrú.
Sveinn Jón Einarsson, bóndi.
Ingibjörg H. Stefánsdóttir, nngfr.
Gnnnl. S. Sfcefáasson. bakari.
Kveikingartfmi
á Ijóskerum reiðhjóla og bif-
roiða ar kl. 4 á kvöldin.
Hálf miljón
er áætlað að aukaútsvörin verði
hér í bænnm næsfcn ár. AUs er*
gjöldin áætlnð kr. 687904.45).
Saraskoíin.
N. N. færði Vísi í gær 8 kr. í
vetnrnáttaslysasjóðinn.