Vísir - 16.11.1917, Side 4
VÍSIR
Vísir
biður kaupendur sína að fyrir-
gefa hve seint hann kemur út í
dag. Hann ætlaði þó að flýta
sér fremur venju, til þess að færa
lesendunum góðu tíðindin, um út-
hlutun landssjóðskolanna og lækk-
un sykurverðsins, sem menn hafa
beðið með óþreyju síðustu vikurn-
ar. —
En blaðið henti slys — eitt-
hvert það hrapallegasta sem blað
getur hent, næst þvi að vera gert
upptækt, en það er að hrynja
niður úr pressunni áður en það
er prentað, og fara bókstaflega í
mörg þúsund mola, svo að alt
verður að setjast upp aftur. —
Þannig fór fyrir Vísi í dag.
Tekjuafgangur
varð á bæjarreikningmm árið
1916 að apphæð kr. 13427,96.
Það er í fyrsta sinni í manna
minnam, þeirra sem ekki era þvi
eldri I
Eorgarstjórafulltrúinn
nýi á að hafa 300 kr. í laun
á mánaði.
Atvinnubótanefnd
kans bæjaratjórnin á fundi i
gær „til að athnga hver atvinna-
fyrirtæki bærinn geti heist ráðist
i til viðbótar þeirri atvinna, sem
landsstjómin kann að veita“. —
Kosningn hlata:
Bríet Bjarnhéðinsdóttir,
Jörnndir Brynjólfsson og
Kristján V. Gaðmundsson.
Höfnin.
Afhending hafnarmannvirkjanná
i hsndur hafnarnetndar og bæjar-
stjórnar átti fram að fara kl. 2 i
dag.
Bryggjugjald
af skipnm sem leggjast að ból-
virkinu fyrir framan Hafnarstræti
ar ákveðið til bráðabirgða 8 anrar
af smálest („br. reg. ton“) am
sólarhringinn. Upp og útskipan-
argjald 10 og 20 aarar af hverju
stykki eftir þyngd, nndir og yfir
100 kg.
Jjýsisbræðslan í Örfirisey.
Bæjarstjórnin synjaði í gær
am íramleDginga á leyfi til að
hafa Jýsisbræðslu í Örfirisey; þó
má hafa stöðina í eynni framyfir
aýár, en flytja hana úr því hve
nær sem þess verðar krafist með
mánaðar fyrirvara.
Silfnrbrúðkaup
átta í gær hjónin Sigríðar Jóns-
dóttir og Þórðar Stefónsson á
Bergstaðastræti 37.
Txúlofuu
Oddnr Jónasson, skrifstofnstjóri
(frá Hrafnagili) og ungfrfi Kaia
Börresen (skipamiðlara) hafa ný-
lega birt trúlofan sina í Khöfn.
frá kr. 1200—13.50
Stakkar trá 17—18 kr,
VöruHúsiö
Rauður
óskast. Borgast með háuverði
A. v. á.
Borðstofuborð
úr dðkkri eik, sama sem nýtt
er til sölu.
4. T. á.
Alskonar
um bæinjn og nágrennið
tek eg að mór.
Kr. Magnússon,
Laagaveg 12. 8ími 444.
Islenskt skóleður
og nokkur dúsín verkmanna-
bnxur sel eg mjög ódýrt'
næsta viku.
Verslua
Gtuðm. Benjaminssonar
Laugaveg 12 Síml 444
0rð8ending.
Þó eg hafl ekki sendísreinastðð
þá get eg samt látið keyra
kolin heim fyrir ykkur
þegar þeim verður útbýtt.
Guðm. Benjamínsson.
Laugav. 12. kaupm. Sími 444
nýkomið 1 verslunina
Vísir er elsta og besta
dagblað landsins.
Þú,
sem beflr íengið til láns hjá mér
stign, gerðn svo vel að skila hon-
nm andir eins, svo eg Io«ni við að
láta sækja hann.
Jón Jónsson.
beykir.
Kvenkápnefni og
karlmannsfrakkaefni.
ern nú aítar fyrlrliggjandi.
F. C. Möller.
1 --------—------------------1
S t ú 1 k a óska&t i vist nú þeg-
ar. Uppl. í Mýrargötu 7. [313
Daglegan ferðabóksalá vantar
Fjallkonnátgáfana. Lysthafendar
komi á Laafásveg 17 sannndag
kl. 2—3. [329
Kvenmaður óskast til að hirða
2 kýr. Uppl. á Klapparstlg 14
bakariina. [328
Nokkrir karlmenn geta fengið
þjónistn á Bræðraborgarstfg 4 í
kjallaranam. [337
Stúlka óskar eftir árdegisvist I
mánaðartlma. A. v. á. [331
Tvær stúlkar vanar eldhúsverk-
um geta fengið ógæta vetrarvist
í húsi hjer í bænam. Uppl. gef-
ar Kristín J. Hagbarð Laugaveg
24 c.______________________ [345
Báðskona óskast, þarf að vera
dagleg, þrifin og vön innanhús-
störfum. A. v. á. [343
| *PAB-FPMÐIB %
Tapast hefir græn peysa í vik-
unni, frá Bergstaðastig að Lauga-
veg 17. Skilist þangað. [342
Tapast hefir peningabndda frá
Lsngaveg 12 app til „Jóns frá
Vaðnesi" þaðan app Klapparstíg
að Grettisgötu 2. Skilist gegn
fundarlaannm til Jósefs Húnfjörð
Lsagaveg 121. [344
Paningibadda töpnð írá búð
Jóns Bjarnasonar að Laugaveg
40. FJnnandi skiii til Bgils Sveins-
sonar L»sgav. 4o. [334
Svartar floshattur fandinn,
Kirkjustrdbtl 6. [338
Heatar og listivagnar til leiga.
Sími 34L [287
r
KADPSKáPOR
Fóðaraíld tll söla hjá R. P-
Leví._________________________[21
TJI söln: Dráttarvél, keðjar,
Rött, Donckey pumpa, injektor-
ar, eirpottar og katlsr, leðarslöng'
nr, logg, telegraf, skipsflauta, eir-
rör, blý, akkerisspil, gafaspil stórt,
Möllerups smarningsáhöld, ennfr.
björgnnarbátar og margt fleira til
skipa. Hjörtnr A. Fjeldsted.
Bakka við Bakkastig. [237
Velverkaðar, þarkaðnr saltfisk-
ur fæst keýptar í Veiðarfæra-
verslan Einars G. Einarssonar.
Hafnarstræti 20. [265
Ný rúmstæði til söln, ný hús-
gögn smíðað. Bergstaðastr. 41
niðri. [264
Búuaðarritið óskast til kaaps
annaðhvort alt eða einstakir ár-
gangar. A.v.á. [311
LítiII bátur til söla. Björn Gsð-
mundsson Grjótagötu 14 [318
Góðir hraðhlaspaskautar óskast
keyptir. A.v.á. [341
Búðarvigt óskast keypt strax.
Uppl. í búðinni á Frakkastig 12.
[340
2 laœpar, hengilampl og borð-
Iampi era til sölu og sýnis hj&
Þorvaldi og Kristinn. [339
Hvalar og hvulslýsi fæst á
Laigaveg 12. [335
Góð brúkað byssa til sölu. A.vá.
[333
Húsmunir gamlir og nýir seld-
ir og keyptir. Hótel Island nr. 28
Sími 586. [342
g|Kven-úr með festi er til söla
nú þegar. A.v.á [330
Nýsöltsð kindarlæri og ralla-
pylsnr til sölu. A.v.á. [332
Stór góð eldavél til söln með
tækifærisverði. Uppl. Langaveg
17. [349
Oliuofn óskast keyptar. A.v-»-
[350
A.v.á-
[348.
Nýr yfirfrakki til söl*.
Saamamaskína með plnssklædda
srum&borði, kommóða, bsffet, borð
0. fl. selst. Kjsrval. [347
Til söla olíumaskína með góðu
verði. Njálsgötn 48 nppi. [346
Amerikanst akrifborð með drag-
loki, úr eik óskast. A.v.á. [309'
HÚSHÆBl
1
Til leigu herbergi með rúmam
fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32.
[20
Herbargi með húsgögnam óskast
til leigu á góðum stað. Uppl-
á afgr. t325
Félagsprentsmiðjan.