Vísir - 17.11.1917, Side 3

Vísir - 17.11.1917, Side 3
VÍ3IR Reyktóbak margar tegnndir, nýkomið i Landstiörnuna. VERSL. EDINB0R& LitiII ágóði. — Fljót skil. / Hvergí meira úrvai. manH& voru mjög á þiotum, og fæbkaði þeim kaupmönmm dag- lega, sem sykur höfðu á, boðstðl am. — TiJ þess að treiua birgð iruar sem lengst hafði matvæla- nefndin minkað Hykurskamtinn um helming. Sættu menn sig farðaiilega vel Tið það, þó ilt væri, nú í mjólk»rley«inu. Urgur í Eyfirðiugum. Leiðarþing héít Einar Árriesoa þÍBgrn. Eyfirðinga Eýlega á Grand í Eyjsfirði. Ætlaði hiisn aðstjórna fundinum sjalfsir og lét þyí,ekki kjósa fandaTstjóra. Hefir ef til Vill ekki ætlast til þess að aðrir tsekju þar tii mála. En þingmaðurinn fekk þessu •kki ráðið, því Magnús á Grucd kvaðst ekki bafa lánað bús til fundKrhaldsins upp á þær spýtur, að ekki yrðu haldin venjuleg fundarsköp. Véb hann síðan þingm«nninum úr fuBdarflíjórssæt- iuu og setti Einar Sigfásson & Stokkahlöðum í þsð. E. S. hóf fundarstjórnina mtð því &ð lesa upp Bsk»mmagrein“ úr Lögréttu út af bingfararkaupi þingmanna, þar sem dróttað er að þingmönn- um alt að því glæpsamlegri ágengni tí8 landssióðinn, ef ekki beinlinis reikningafölaan. Annars hafði fandarinn farið skaplega fram. Bréf iil Ameríku. Leyfi er nú fengið til þess sð sersda bréf tll Ameríku með skip- im þeim sem héðan fara þangað. En á ensku vefður að skrifa bréfin. Hvort leyft verður að senda aðrar póstsendingar er enn óvíst. Óliklegt er &ð ekki hefði mátt vem búið að fá þetta Ieyfi fyrir löngs. <5 Erlend mynt. Kh. ]8/lx B»nb. Pósth Sterí.pd. 14,35 15,00 15,00 Frc. 52 00 55,00 54,00 DoII. 3,05 3,30 3,40 Áliiavörxideildiii: Nýkomið stórt úrv&I: Klæði, Kjólatau, Flunel, Tvisttau, Ensk vaðmftl, svört og misl. Gardinntau, Cheviofc 5.75—16.50, Lífstykki, Kvemokkar úr ali, Slifsi, Borðdúkar hv. 2.75—13 85, Silki, svört og mislit, o. m, m. fl. Hafnarstr, 14. Olervörudeildin: Nýkomið stórt úrval: BoIIspör, Ðisk&r, djúpir og grunnir, Speglar og Rammar, Spilnpeningar, Kerti, Hand- og þvottasápur, , Rottu- og músagildrur, o. m. m. fl. Slmi 298. VERSL EDINBORG. Tiíkynning. Þeir, sem um lengri tíma hafa átt íláfc hjá mér til viðgerðar geri svo vel að sækja þ*u sem fyrst, snnars geta þeir átt á hættc að þau verði seld. Jón Jónsson beykir. Hér með tilkynnist vinumkog vandamönnnm, að móðir mín elsknleg anðaðist að heimiii sínu, Lauga- veg 67, 16. nóvember. F. h. aðstandenda hinnar látnn. Sig. Gíslason. - 33 - settur á stólinn með valdi og því næst hélt Cocordasse áfram og mælti: „Nú kemur það versta til sögunnar, Passepoil!11 „Til er eg“, svaraði Passepoil. „Fyrst að herra Peyrolles vill ekki láta sig, þá verður þú að hefja söguna!“ Passepoil varð sótrauður í framan og horfði í gaupnir sér. „Mér er nú aldrei liðugt um mál“, sagði hann feimnislega. „Kærðu þig hvergi11, sagði Cocordasse og sneri skeggið. „Jæja, eg vona að þið takið ekki til þess“, sagði Passepoil. Hóf hann svo sög- una á þessa leið í ógnarlegum vesældar- rómi. „Herra Peyrolles hefir sannarlega ástæðu til að telja húsbónda sinn fullkomið göfug- menni og hér kemur nú það, sem eg þekki til hans. Filipparnir þrír liiðu í „vellyst- ingum pragtuglegá11 i París og gerðust ærið svallsamir og það svo, að Lúðvík konungur hótaði frænda sínum að gera hann ’útlægan úr borginni og reka hann heim til óðala sinna. Þotta var fyrir eitt- hvað tveimur eða þremur árum og var eg þá í vist hjá ítölskum lækni, Pierre Garbó, að nafni“. „Pierre Garbó“, tók Italinn fram í. „Eg þekti hann einu sinni. Sá var nú seyrinn!“ Paul Feval: Kroppinbakur. - 34 - Passepoil brostí. „Það var hæglátur maður og þaullærð- ur. Hann byrlaði ýmsa heilsudrykki og kallaði þá „lífselixíra1-. „Þú talar eins og engill!“ sögðuáheyr- endurnir og skellihlógu, en Peyrolles þurk- aði svitann af enninu á sér. „Filippus fursti af Gonzagua átti oft erindi til Pierre Garbó“. „Hafðu ekki svona hátt!“ sagði Pey- rolles ósjálfrátt. „Hafðu hærra!“ kölluðu hinir. Nú var þeim sannarlega dillað og auk þess var út- lit fyrir, að borgunin mundi hækka. „Mór þykir leitt að þurla að taka þetta upp aftur fyrst að herra Peyrolles líkar það miður, en þetta er dagsatt, að furst- inn af Gonzagua vandi komur sínar mjög til Garbó, sjálfsagt til vísindaiðkana. Um þessar mundir veiktist hinn ungi hertogi af Nevers af einhverri ókennilegri upp- dráttarsýki — — “ „Þetta er tóm bakmælgi“. „Og hvern skyldi eg vera að baknaga?11 spurði Passepoil meinleysislega. Herra Peyrolles beit á vörina, en Co- cordasse skaut inn í: „Það sljákkar heldur í hinum háa herra!“ „Þið ætlið þó líklega ekki að varna - 35 - mér útgöngu", sagði Peyrolles titrandi af vonsku og stóð upp. „Nei, engan veginn!“ sagði Coeordasse hlæjandi. „Yið skulum meira að segja láta fylgja yður upp að höllinni. Herra „Hengilás“ er nú líklega búinn að fá sér miðdegisblundmn svo að við getum nú farið að semja um þetta við hann“. Peyrolles settist aftur og var nú orðinn náfölur. „Takið þór yður í staupinu — mér sýnist þér vera hálfgugginn", sagði Cocor- dasse og rótti honum bikar. „Hafið þór ekki lyst á því? Jæja, verið þér þá ró- legur og lofíð þér Passepoil litla að hafa orðið. Hann er mælskari en. margur hæsta- róttarmálafærslumaður!“ Passepoil þakkaði félaga sínum lofsyrðin og hólt áfram: „Það var alment farið [að hafa orð á því, hvað ungi hertoginn af Nevers væri orðinn veiklulegur í útliti. Konungurinu lót spyrjast fyrir um heilsufar hans og Filippus hertogi af Chartres tók sór þetta mjög nærri". „En þó var Gonzagua miklu hnugnari“, sagði Peyrolles hvatskeytlega. „Forði mér sá sem vanur er frá því &ð andmæla yður“, sagði Passepoil með mestu rósemi. „Eg trúi því svo sem ósköp vel, að Gonzagua hatí fallið þetta þungt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.