Vísir - 25.11.1917, Blaðsíða 2
VISIR
Nýkomið i
Fatabúðina.
Sbinnfataaöur. Ferdamannajakkar, ómissandi fyrir
ferðafólk. Regnkápur. Peysur. Verkmannabuxur.
Nær.'atnaöir. Alfatnaöir. Vetrarfrakkar og Hötuðföt.
Ean fremur
Sjalklútar. Svuntur. Morgunkjólar og margt fieira.
Best að versla i Fatabúðinni.
Hafnarstræti 16. Talsími 269.
Tilkynning.
Að gefDu tiíefni tilkynnist heiðruðum viðskifcavinurn mínHm fjær
og nær, að Ijósmyndavinnutitofa mín í Þingholtsstiræti 3 heldmr
áfram með þeirri breytingu að eins, að hún verður framvegis rekin
undir minu nafni einu, sem er eðliieg aflaiðirg af því, að eg
er nú orðinn eigandi hennnr að eílu leyfci.
Reykjavík, 20. eóv. 1917.
Virðingaifyllst
Ól. Oddsson,
ávalt fyrirllggjandi. — Sími 214.
Hið íslenska steinolíuhlutafélag.
Jarðarför móður minnar sál., Margrétar Signrðardóttnr, fer fram
þriðjudaginn 27. þ. mán.. frá heimili hinnar láinu, Langavegi 67. Hús-
kveðjan byrjar kl. 1.
- Fyrir hönd aðstandenda
Signrðnr Gíslason.
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
BorgarstjðraskrifBt.: k). 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kI6sd.
Islandsbanki kl. 10—4.
K. F. H. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd.
L. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. si; 6—8.
Landakotsspit. Heimsóknart. kl. 11—1.
LandsbaDkinn kl. 10—3.
LandBbókasafn Útl. 1—3.
Lándssjóður, 10—2 og 4—5.
Landasiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnud. 1 Va—21/,-
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgöin 1—5.
Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—1*/2.
Skakkaíöllin.
Tíminn sagði á dögunum, að
það væri m e i n i ð, að landsverel-
uninni og skip*útgerð stjórnar-
innar væri blandað saman. Hann
var þá kominn svo langt, að
hann var farinn að sjá, að um
útgerð þyrftu sérfróðir menn að
fje.lla, þó að hann vilji enn tæp-
lega kannast við það, að versl-
uninni sé ekki best borgiðíhönd-
mm bænda eða annara þeirra
manna, sem aldrei hafa komið
nærri verslnn.
En hvernig sterdsr þá á því,
að a«gu hans hafa, opnsst fyrir
þessu meiai?
Skýringu á því fá menn í sög-
sra þeim sem um bæinn ganga
im steinoHuflutnÍDginn siðasta
frá Ameríka og Ieigana áskipinm
Francis Hyde.
Saga þess ekips er þanDÍg, að
fyrst eftir að það var leigt í
snmar, meðan á þinginm stóð, þá
gleymdist það hér á höfn-
inni. Eftir eitthvað vikm eða
hálfan mánmð miutm eigendurnir
stjórnina á skipið, og þá var farið
að búa það í ferðina. Þegar til
Ameríku kom, þá kom það upp
úr kafinv, að nýjan ketil þurfti
að setja í skipið. Það v#r því
sett í þmrkví og fór í það langmr
tími. Líigan eftir skipíð er 2500
kr. á dsg, eða helmingi meira en
borgað var eftir Cðre*. Og þessi
leiga er borguð fyrir það allan
t í m a n n, eins rneðan verið var
að gera við þ»ð. Segja fróíir
menn sð eigendurnir muni græða
sldþsverðið á ekki lengri tíma en
einu ári. Og áreiðanlega mun
það ekki of mikið í l»gt, að segja
að þeir hafi grætt 100 þús. kr. á
þessnri einu Amerikuför þe>«.
SteinoHuflatningurisn verður
nokkuð dýr; þ«ð er satt; en það
er b&ra eitt af skakkaföllnnum.
Þá er mönnum ekki grunlauRt
orðið tm það, að kaspin á „Borg“
hafi ekki varið eins góð og *f
var látið. En það er víst, að nú
þegar, i annari ferð þess skips í
þarfir lands tjórnarinnar, verður f-ð
farafram sllveruleg aðgerð áþví.
Borg I#gðí af stað héðan í þe-s*
ferð seinast í septembermánuði,
fór lorður um land til Siglufjarð
ar og fór þaðan tii Englands með
farm um miðjan októbermánuð og
gebk ferðin vel. Siðan hefir skip
ið verið að flækjtst milli hafna í
Englandi. Muu h&fa átt »ð fá gert
við þftð þar, en það fæ&t ekki.
A nú sð senda það til Noregs
með koiafarm og fá viðgerð á
því þar.
Þetta er lika „skabkafall11. En
mönnum fer að verða spirn am
það, hve mörg þaunig löguð
„sk»kkaföll“ stjórnin geti „riðið
af s黓.
Og hvað mundi þá liða skakka-
föilunum, eem landsversiunin get-
ar orðið fyrir í höndum þeirra
mann», sem svo Ósýnt er um
skipAútgerð ?
Mínn vita það eftt um þau
skakkaföll, að allar vörur eru hér
í afekaplega verði. Menn vifca
nm afleiðingar skakkafail&nna
þeirra, en um orsakirnar vita
menn ekki »nnað en það, að versl-
un landsÍDs er að langœestu leyfci
í höndum msnna, sem enga þekk-
ingu og enga leynnlu hafa til að
barr, til þess að þeir geti stjórn-
að alikri verslun
Menn kvnrta yfir þvf, að aitaf
sé verið að „finna að“ og „uiða“
landsversluinna, en þeir sem þ»ð
geri, geri engar tiliögur til am-
bóts. En þitð er rangt.
• Einu umbætarnar, oem að gagni
gela orðið, eru þær, að fá hæfum
nönnum stjórn Undsins i hendur.
Það eru fífialæti, að vera að
v*ða elginn um það i blöðanuro,
»ð þessar og þessar umbætur þn'fi
að gers á verslurinni, þegar þaS
er fyrirfram vist, að allar um-
bætur bljóta að faia í bandaskol-
um vegna þess sð óhæfir menn
eiga að framkvæma þær.
VÍSIR.
Aígroiðsla blaðsins í Aðalstræti
14, opin írá kl. 8—8 i hverjum degi.
Skrifstofa á sama stað.
Sími 400. P. 0. Box 367.
Ritstjórinn til viðtala frá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Laugaveg 4,
simi 133.
Auglýsingum veitt móttaka í Lands-
stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin.
Anglýsingaverð: 40 aur. hver cnK’
dálks í atærri augl. 4 aura orðið í
smátuglýsingum með óbreyttu letii.
Brauðverðið.
Það er nú orðið langt siðsn að fyrat
var rætt um hámmrksverð á bramði.
0g alllaugt er einnig síðan að þuB
var hnifc* effcir verðkgsnefndinni,
að brauðverðið i bænum væii alt
of hátt.
Það þóíti ekki gerlegt, að á-
kveða hámarksverðið, með&n eng-
in heimild var til fyrir bæjsr-
stjórnina til að taka brauðgerðina
í sinar hendnr, ef svo skyldi fara
að bakarar hættu að baka. En
lög am slíka heimild voru mamin
á þingiau og staðfeit af koaungi
snemma í septembermánuði.
Síðan @rn nú liðnar 10— 1L vik-
ur, en ekkert hámarkaverð er á
komiö enn.
Á bæjaihtjórnarfundinBmí á fimtc-
dagian var lesið upp biéf frá verð-
Ugssefnd tii dýrtíðarnefnd»r, þar
sem verðiagsnefndin kveður sig
reiðsbúua til að ákveða hámarks-
verðið, ef dýrtíðarnefnd og bæjar-
stjórn óski þess. Út afeinhverju
líku erindi frá verðlagan. b*fði
dýitíðarnefnd b'iðst sppIýsÍDga
um það, á hverju verðl&gsnefndin
bygði hámarksveið þ»ð, «em hún
triar sanngjarnt, og sagt er töln-
vert lægra en verð alþýðubrauð-
grrðarinnar. En þær vpp’ýsingar
vill verðlsgsnefndin ekki gefa.
Af þeim amræðum, ssm nrðu
nm þetfca mál á bæjaratjómarfand-
iaum, var það augljónfc, að dýrfcíð-
srnefnd þóttist ekki geta fcreyst því,
að bærian gæti framleitfc br*uð
fyrir hið ráðgerðn hámarksverð, ef
bspjármtjórnin yrði að teka brauð-
gerðina í sínar hendur. Þessvegna
vildi nefnain fá jtarlegar upplýs-
ingar um þa\ á hverju verðlags-
nsfndin bygði tillögmr aínitr, áður
en hún tæki ábyrgð á bámarks-
verðinu. Ea þegar verðl.nefnd
svo neitaði henni nm þessar vpp'
lýsingár, afsagði dýrtiðarncfnd *ð
hav’» ■nokkar afskifti af málin*en
skortði á verðlagsnefnd *𠣫ía