Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 2
VI*IR á mnnnm Tryggva heil Gunnarssonar bankastjóra heldnr áfram i Goodtemplarahnsinu i d a g kl. 4 siðdegis. Nýkomið í Fatabúðina. Skinnfóöraöir Feröamannajakkar, ómissandi fyrir feröafólk. Regnkápur. Peysur. Verkmannabuxur. Nær.'atnaðlr. AlfatnaÖir. Vetrarfrakkar og Höíuðföt. Enn fremnr Sjalklútar. Svuntur. Morgunkjólar og margt fleira. Best að versla i Fatabúðinni. Hafnarstræti 16. Talsími 269. Skrá yflr eignar og atvinnutebjur í Reybjavlk 1916 og tebjuskatt 1918 er iögð fram / á bæjarþingstofnnni í dag og liggur þar til sýnis til 29. þ. m. Kærur sendist formarmi skattanefndar Reykjavík- ur fyrir 29. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. nóv, 1917. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstnd. k!6sd. iBlandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. snnnnd. 8 sdt- L. F. K. B. Útl. md., mvd., fstd. kí;6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. LúndSBjóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn snnnud. I1/,—21/,- Pósthúsið 10-6, belgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—1‘/2. Fáninn. Þ*5 er að víau ekki vist er.n, hver afdrif fánamálsins hafa orð- ið, þö dönbk blöð fallyrði að kröfu vorri um siglingafána hafi verið synjað. En allar likar ern til þess að Iþað sé rétt, og miklu fleiri munu þeir’ hafa verið hér, sem búist hafa við þeim málalok- um. En hvað á þá að gera? Að byssa á vöndinn, leggja árar í bát og helst að biðja „stóra bróðrnr" fyrirgefningar á heimfcEfrekjmni. — Eða að halda málinu til streitu og aegja skilið við Dini? . Þingið mun hafa verið viðöllu búið, eins og vera bar, og standa nú ísamhuga og einráðið í hvað gera skmli? Það er auðséð á því, hvernig það hefir akipað stjórn lasdsins. Það vantar ekki að hún sé vel fallin til stórræðanna! Msndi annsrs nokkir maðir i lindinn telja fært að Iðggji út i skilniðarbaráttnindir slikri stjórn? Þið er óskiljanlegt hvernignokkr- mm þingminni git komið til hng- ar, að fela þ e s s a r i stjórn að bera slíkt mál fram, Stjórn, sem aliir vissnað ekkert traust hifði, hvorki meðal þingmannann* né þjóðarinnar ilment. — Sfcjórnsem þmnig er samsett, að sá ráðherr- in, sem liklegt á að heita ið helst hefði þótt liklegir til að hafa full- in v i 1 j a til ið fylgja þeasi máli fast frtm, hefir það eitfc sér til ágæt- is að hinn hefir áður siglt stórmáli sfcrand. En forrætisráðherransjálf- ir Iagði mest kapp á það á þing- ini, *ð þannig yrði gengið frá málinu, að þ«ð yrði ekki talin þingræðisleg nanðiyn að fá því framgengt. Hvað stjórnin nú ætlar að gera það þmrfa menn ekki að vera í vafa im. — Hún ætlar bara að reyni ,.ð sitjs. Annars væri þeg- ar komiu fregn Hmað foraætisráð- herra hifi beðið mm laisn fyrir hina. Og það má gera ráð 'fy/ir því að hún telji það óráð að halda málini’ til streitu að svo komnm af fjárhágslegmm ástæðnm. For- eætisráðhérrann mns hifa leitsð 4 náðir Dani til að iá miljóna lánið og Danir vltað að vér vor- mm bundnir á skntdaklifann áðmr en þeir neitmðm um fánann. Hvað ætlar þjóðin þá að gera? Hún verðir fyrst og fremct, ekki tð eins þessa máls vegnr, að krefj- ast þesi, ið stjórnin farifrávöld nm þegar j stað og að nýjar þiag- kocningar verði látnar fara fram. Þinq og stjórn liafa í samein- ingu siglt fánamálinu í strand. Þingið fól ónýtri etjórn að beri þ*ð frnm, vel vitandi að stjórn- in gerði það með hangandi hendi en v&nrækti algerlega ið búa sig nnnir það, að tika ifleiðingmnam V í S 1 R. Afgroiðsla blaðsins í Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Skrifstofa á sama stað. Simi 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtala frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, sími 133. Auglýaingum veitt móttaka í Lands- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Anglýsingaverð: 40 aur. hver om. dálks í atærri augl. 4 anra orðið í smáHUglýsingum með óbreyttn letri. af neitua konnngs. — Með því hsfir þingið, eins og það er skip- ið nú, brotið aí fér transt þjóð- arinnar, og þeir menn, sem þar hafa rsðin, fyrirgerfc rétti slnmm til að fjalla *m velferðnrraál hennar. Stjórnin hefir á svo margvísleg an hátt sýnt vanmátt iinn til þeas að stjórna landinu, að öllaui þorra manna er þtð þðgar Ijóst að þjóð og landi 8t*far beinn háoki af, fjárfcagslegmr og stjórnarfaralegnr voði. Allir hmgsnndi menn í kndinm verða þvi að krefjast þasc, að fá nýja menn é þing og vitrari og ötnlli menn i, ráðherrasætin. Þagar svo er komið, þá or tími til kominn að talu mm hvað gera eigi í fánamálinm. — Fyr ekki. Leiðbeining viðvíkjandi hámarksverði á hangikjöti og kæfn. Söknm misskilnings er bólið hefir á, og sökum þeas sð í mg- lýaing má Iítið segja vegna kostn- að«r, þykir rétt *ð gefa nokkrar skýringir. Um anglýsingnna. 1. „Af BRuðmrn". Með því telst kjöt af fullorðnm fé (geldum ám og hrútum) sem er svo feitt og vöðvamlkið, »ð ekki þekkist frá góðm saaðakiöfci, þegar að er gáð. 2. „Aföðruféminnaog r ý r a r a“: jömbmm og ám bold- grönnum. Fágætt mm hangið kjöt af vsturgömli fé. /Komi nokkuð af því, telst þið hérmeð. Auðkenni: L’mir minni, vöðvar og siður þynnri. Komið getir líka svo rýrt sauða- kjöt, *ð telja beri í þessnm flokkl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.