Vísir - 30.11.1917, Síða 3

Vísir - 30.11.1917, Síða 3
ViSIR Víhíp er elsta og besta dagblað landsins. og öðrKm aftur, og er það ekki nema að vonum, því að öllum er biðin hvimleið. En það fer þá svo, »ð meinleysismenn og bjark- litlir verða ótnndan, en sá kem»B fyrst að, oem mestur er ribbaldi. Ómöguiegt er fyrir þá sem út- hluta, að gjöra neifct við þessu, og ómögulegt fyrir þá að vita „hv»r er næstur" oíí fer svo slt fram með Et»kaBta órétfclæti. Úr þessu öllu má bæta með lítilli fyrirhöfn, og er i raunioni merkilegt, að það skyldi ekki vera gjört strsx, því að hver sem stigið hefir fæti úfc fyrir poliinn, hefir séð það. Það þarf »ð lát« smíðu aðrar grindur og setja þær upp þannig aS myadiefc nokkurs konar langur gangur, svo mjór, að ekki fari um bann nema einn mBðnr í senn frá dyrwm og frsmbjá þeim, sem seðlvm útbýí*. Verða þá ailir, er þeir koma inn úr dyr- unum, að fara irm í þennan gang til þess að komfist að seðlaút- hlutuninni, og þangað korna allir í réttri röð, í balarófu, hver á eftir öðrnm. Börnin komasí þá aB jafnfljótt og beljakarnir og I hægláta fóikið jafnfljótfc ogribbald- arnir. Alfc fer fram með réttlæti og hljóðftlaust og mikla greið- legar. Og alt sem við þarf er fáein dagsverk fcrés'miðs. Vill ekki matvælanefndin láta gjöra þettis nú ? Betra seint en •Idrei, Stúfr. Rúnir. Það er mál mamta, að þeir hkt • ir flestir sé nokkru nýtir, semum er deilt, hvort varðir eé lofa eðu lasfcs. En þau haf* nú orðið örlög ljóðakvers eins lítils eftir Maguús GíoIbbok, [enda mun kverið eigu það skilið, að minst sé á það, og eigi síður mftðurinn. — Hann er slinn upp í fátækt og gat því ekki veitt sér hsitsstu ósk sín®, eð mestast. Eu hann hefír þó mentað ajálfan sig eftir föngum og æekuþrá hans hefir eigi yfirgefið hann, heldur birtist hún með þeim bætti »ð hann kveður þekkingunsi lof jog telnr hana ljósförla ham- ingjtt lýðs og Isnds. Lnndarfar hans er með þeim hætti, að það | mun verða æfiþrá hans að verða fögrum httgsjócnm «ð Iiði og berj- ast undir merkjum þeirra, hvenær sem mafcarstritið gefur tómstmnd. Einkum mun þó hugur hans standa til að gera það í Ijóði. Nokkur ár ers, síðan fyrBtfóra að sjást visur eftir hans og isokk- ur ár, síðan kunn&r [urðn v!«ur hans, er hann b»IIar nótfcogÁrni Thorsteinsson hefir geit Ijömandi fagurfc lag við. Má því rekjsi fer- il haas og sjá, hvort honum hefir farið fr&m eða tftur. Og á því er enginn vafi að hann er í fram- för og sð honum hefir farið mik- ið fram. í fyrsta máfcfci sjá tals vert viðvaningsbrað Á Ijóðugjörð hmna og jafnvel braglýti, en nú er það hoifið. OíSbragð bans er látlaust, en víðasfc eru orðin vrl sefcfc, hugsunin ljós og ósvikið ekep á b»k við. H*im dansar ekki á hreimi osr bTyrtj’ndi eins og t. a. m. Gnðmnndar Gtiðmund^-onjsem er ídlra ri)an,?3K. haga“tar a kveð- andi, en hfcgmæl ka Magnúsar er lýtalaus og s.rosvarar ve! efni og oið&vali, Ljöð hans eru ósvikinn málmnr. en yfirlæti4a«s, samræm höfundi nínsjan, o z tor vel á. Fari Mrgnúsi svo fram hér eft- ir sem bingeð til, þá mtm bonnm veitasfc auðveit sð varða sess pinn meðal alþýðaskálda vorra. Og held- ur vii eg hvetjs menn til þess, að lesa íjóð hans svo að þeir sjái sjálfir, hversu þeim getit aðþeim og hö?. Einbnm vil eg benda allri ftlþýöu á það, nð ekki er það nóg að gera félagsskap til þe*3 vernda hagsninni sína gegn vianu- veitöudum. Hitt er og nauðsyn- legfc, að láta eigi hleypidóma og andlegfc siönleysi drepa þann ný- græðing, er spretta kann á land- inu, og meira að eegja úr hennar eigin skfeuti. Bjarni Jónsson frá Vogi. Erleitd liiyat. Kh. “/u Bauk. Pó»th Sterl.pd. 14,70 15,00 15,00 Frc. 54,50 55,00 56.00 DoíL 3,13 3,30 3,20 Sterling í morgun kom sú fregn af Stexl* isg, að dælurnar i skipinu hufi verið i ólagi, hafft skipverjar aus- ið það með fötum og tunnum. Vatnið var orðið ein alin á dýpt i skipinu, er oíðasfc fréfcfcist „Geir“ kom norðar kl. 1 í nóít og í simskeyti sem bingað kom um hádegið, segir að hann ætli að f*ra með Sterling til Aksreyr- ar. í símskeytinn segir að ís sé fyr- sr Horni. ■I >fC4.. áiflDí. .*t>*Ms. | S*j»rfvéttir. Áfmæli í dag: Ólöt Sigurðardóttir, húsfrú. áfmæli á morgun: Einar Magnússon, vershm. Jónta Gottsveissson, sjóm. SteinþórGuðmundss., cand theol. Magnús Jónsson, trésmiður. Þnríður Jakobsdóttir, húsfrú. Sveinn Pálsson, skósmiðnr. Kristinn Jónsson, exam. pharm. Jón Thorsteinsson, á Grímssfc. Útsvörin. Þannig samþykti bæjarsfcjórnár- fundurinn í gær til fnllnaðar á- setlun um tekjur og gjöld bæjar- ins á næsta^ári, að útavörin verða kr. 483,926,49 »uk 5—10 °/0 um- fram. — Eækkaður var gjaldlið- - 71 - Lagardere kom þegar til hans. „Guð komi til! Eg var nærri búinn að gleyma barninu“, sagði hann. Mennirnir lögðu þegar á fljótta. Sló nú öllu í þögn um nokkra stund. „Við skulum kvíla okkur á meðan“, sagði Lagardere. „Það er ekki hætt við, að þessir fantar unni okkur langrar hvíld- ar, en þeir halda ef til vill, að við séum fleiri en tveir. Eruð þér særður?“ „Ekki til muna!“ „Hvar?“ „Á enninu“. Lagardere krepti hnefann, en svaraði engu. Þarnaj kom árangurinn af kenslu haús. Liðu nú nokkrar mínútur og hófst þá árásin á ný og var nú gerð með sýnu meiri festu og samtökum. Gengu aðsækj- endur fram í tveim fylkingum og gættu þess vel, að ryðja burt öllu, sem kindrað gæti árásina. „Nú er alvara á ferðum“, sagði Lagar- dere. „Þór skuluð nú að eins hugsa um að verjast sjálfur, en eg skal gæta barns- ins’“. Var nú slegið hring um þá og stefndu að þeim tíu sverðsoddar, en einn úr hópn- «m hrópaði: „Niður með Nevers!“ „Ilór er eg!“ kallaði Lagardere og gerði - 72 - útrás. „Gróssserinn11 rak upp hljóð og féll til jarðar. Nevers komst brátt í æsing af viður- eigninni og kallaði hástöfum: „Hór er eg! Komið þið nær!“ og varð sverð hans brátt blóði drifið. Voru þeir fólagar allóárenni- Lgir og höfðu stigamennirnir þegar hætt sókninni. Innan við gluggahlerana stóð maður, en nú var það ekki Áróra. Það voru raunar tveir menn og horfðu þpir á viðureignina fullir uggs og kviða. Þessir menn voru þeir Peyrolles og Gonzagua. „Þetta eru aumu liðleskjurnar11, sagði Gonzagua. „Þeim nægir ekki að vera tiu um einn. heldur verð eg nú sjálfur að ganga fram“. „Parið þór varlega, náðugi herra!“ „Hættan er aðallega falin í því, að antiarkvor þeirra komist undan“, sagði Gonzagua. Úti fyrir heyrðist óp og vopnabrak. Var mannhringurinn farinn að gisna og launvígismennirnir hörfuðu undan. Hálf- tíminn var nú næstum liðinn og var La- gardere með öllu óaár. en Nevers særður á enni, eins og áður er sagt. Hefðu þeir hæglega getað barist hálfa stund lengur. En nii voru þeir farnir að gæta sin miður og viku hver frá öðrum oftar en áður. Töldu þeir sér sigurinu vísan þegar þeir litu yfir hina föllnu í kring um, en - 73 - það varð þeim til ásteitingar. Skilminga- mennirnir voru 'ekki ennþá komnir til sög- unnar og voru þeir allir ósærðir að undan- teknum Staupitz, sem lá í roti. „Okkur er innan handar að vinna svig á þeim ef við getum króað þá hvern frá öðrum, svo framarlega sem þeir eru menskir menn“. Gerðu þeir nú sitt ýtrasta til að sfcía þeim í sundur og réðu á þá frá tveim hliðum, en þá tók annar flokkurinn það skyndilega til bragðs að leggja á flótta með ópum og ókljóðum. „Áfram!“ krópaði Lagardere og geysfc- ist fram fyrir vígið. „Áfram!“ endurtók hinn ungi hertogi, en flokkur sá, sem hann átti við, stóð þótt- ur fyrir og hopaði hvergi. Samt varðist herfcoginn af mikillli hrejrsti og var nú eitthvað tvö skref frá glugganum. Þá var glugginn opnaður að baki hans án þess hann yrði þess var í hergnýnum og stigu tveir menn ofan í gryfjuna. Báðir höfðu þeir brugðið sverðum og bar anuar þeirra grímu fyrir andliti. „Sigur!“ hrópaði Lagardere og hafði ivistrað fjandmönnum sínum, en í Nevers heyrðist dauðahrygla. Annar manna þeirra er út um gluggann kom, sá er grímuna bar, hafði lagt hann sverði í bakið. — Hann leit við um leið og hann féll og Paul Feral: Kroppinbakur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.